Efri öndunarfærasjúkdómar Flashcards
Gerðir efri öndunarfærasjúkdóma
Sýkingar/bólga
- -Rhinitis
- -Sinusitis
- -Pharyngitis/tonsillitis
- -Epiglottitis
- -Laryngitis (barkakýlisbólga)
- -Laryngotracheobronchitis (barkabólga)
Góðkynja æxli
Illkynja æxli
Nefsepar
Inflammatoriskir, allergiskir polypar
Ekki eiginleg æxli
Orsakast af langvarandi bólgu eða ofnæmisviðbrögðum í nefi
Slímhúð er mjög bjúgkennd og polypoid með blandaðri bólgu og áberandi eosinophilum
Næstum alltaf bilateralt
Sinonasal papilloma
Unilateral
HPV finnst í sumum
Totumyndandi æxli með stuðla-/flöguþekju og slímmyndandi frumum
Everted eða inverted vaxtarmynstur
Nasopharyngeal carcinoma
Sterk tengsl við EBV sýkingu Vefjagerðir: --keratinizing squamous cell carcinoma --non-keratinizing squamous cell carcinoma --undifferentiatied carcinoma Oft talsverð lymphocytaíferð Fjarmeinvarpast Næmt fyrir geislameðferð 50% 5 ára lifun
Góðkynja laryngeal fyrirferðir
Laryngeal nodule
Squamous papilloma
Juvenile laryngeal papillomatosis
Laryngeal nodule
Singers node
Hnútar á raddböndum
Bjúgur, hrörunarbreytingar í stroma
Squamous papilloma
Raddbönd
Flöguþekjuklædd, totumyndandi æxli
Juvenile laryngeal papillomatosis
Aðallega í börnum Orsakað af HPV, týpum 6 og 11 Geta verið útbreidd Geta komið aftur eftir aðgerð Hverfur oft í kringum kynþroska
Laryngeal carcinoma
95% flöguþekjukrabbamein
Nær öll í reykingafólki (líka áfengi, asbest og HPV)
Oftar í körlum
Greinist helst yfir 40 ára
Dysplasia –> carcinoma in situ –> ífarandi
60-75% eru á raddböndunum
25-40% eru supraglottísk
5% eru subglottisk
Meðferð er geislameðferð og laryngectomia
5 ára horfur
80% í glottic
65% í supraglottic
40% í subglottic