Garnasjúkdómar 1 Flashcards

1
Q

Meðfæddir gallar í smágirni og digurgirni

A

Atresia eða stenosis
Dublicatio
Meckels diverticulum
Hirschsprungs disease (congenital megacolon)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Atresia

A

Lumen hefur ekki opnast

Getur þurft að fjarlægja hluta garnar og endurtengja

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Dublicatio

A

Mjög sjaldgæft

Tvöföldun á ákveðnum segmentum garnar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Meckels diverticulum

A

Ekki sjaldgæft
Omphalomesenteric duct lokast ekki alveg
Poki með blindum enda myndast á görn
Oft 5-6 cm langur
Getur verið gastric slímhúð eða pancreas vefur í pokanum
Öll veggjalög garnar eru til staðar
Yfirleitt einkennalaust, getur uppgötvast ef það blæðir
Getur komið fyrir B12 skortur
Getur komið intussusception
–poki smýgur inn í görn og dregur görnina með sér
–getur verið orsök ischemiu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hirschsprungs disease

Congenital megacolon

A

Distal segment distils er of þröngt
Proximal segment ristils víkkar sem afleiðing
Starfstruflanir
ca 1/5000 fæðingum
4x algengara í kk
Oft tengt öðrum göllum
–hjartagöllum, hydrocephalus, Meckels diverticulum
Það vantar ganglion frumur í plexusa á svæðinu
–Meissner’s og Auerbach’s
Greinist yfirleitt þegar það vantar meconium eftir fæðingu
Uppköst geta fylgt 48-72 klst eftir fæðingu
Orsakir eru óþekktar, hafa samt fundist genabreytingar
Meðferð: fjarlægja þrönga segment

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Æðatengdir garnasjúkdómar

A

Ischemiskur garnasjúkdómur
Angiodysplasia
Gyllinæð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Ischemiskur garnasjúkdómur

almennt

A

Hindrun á truncus coeliacus eða superior/inferior mesenteric æðum getur valdið drepi í görn
–thrombus, emboli, vasculitis, hjartabilun ofl
Einkenni eru háð hraða á lokun æðarinnar og hvort það séu/myndast anastomosur
–skyndileg lokun: skyndilegir kviðverkir
–hæg lokun: lítil einkenni
Drep eru flokkuð í:
a) transmural
b) mural
c) mucosal

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Transmural drep

A

Nær yfir allan garnavegg
Oftast lokun á stórri/meðalstórri mesenteric slagæð
Garnaveggur verður dökkrauður, svo svartur
Drep byrjar í slímhúð og fer svo niður vegglögin
Mörk drepsvæðis eru skörp í arterial drepi, ekki eins skörp í venous drepi

Aðallega í eldra fólki
Einkenni:
--skyndilegir kviðverkir
--blóðugur niðurgangur
Há dánartíðni
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Mural drep

A

Drep í mucosa og submucosa en ekki vöðvalagi
Oftast hypoperfusion eða staðbundin meinsemd í lítilli æð
Mögulega venous thrombosis
Multifocal svæði með eðlilegum svæðum á milli
Ekki endilega rautt/nekrotíserandi útlit
Bjúgur og sár í slímhúð
–pseudomembrane

Einkenni:

  • -oft óskýrð úttútnun á kvið
  • -versnandi kviðverkir og blæðing
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Mucosal drep

A

Bara drep í mucosa
Mucosa er viðkvæmust fyrir súrefnisskorti
Oftast hypoperfusion eða staðbundin meinsemd í lítilli æð
Mögulega venous thrombosis
Multifocal svæði með eðlilegum svæðum á milli
Ekki endilega rautt/nekrotíserandi útlit
Bjúgur og sár í slímhúð
–pseudomembrane

Einkenni:

  • -oft óskýrð úttútnun á kvið
  • -versnandi kviðverkir og blæðing
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Angiodysplasia

A

Útvíkkaðar og hlykkjóttar æðar í mucosa og submucosa í coecum og hægri hluta ristils
Aukinn þrýstingur í peristalsis lokar litlum æðum
Blóð kemst ekki í burtu svo æðar víkka
Kemur oftast fram milli 50 og 60 ára

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Gyllinæð

Hemorrhoid

A
Æðahnútar með útvíkkuðum æðum í anus
Æðar eru útvíkkaðar en eðlilega formaðar
Aukinn bláæðaþrýstingur í submucosal venous plexus
Orsakir:
--hægðatregða; aukin áreynsla við hægðalosun
--venous stasis t.d. við meðgöngu
--portal hypertension
Getur verið internal eða external
Einkenni: blæðing, sársauki, thrombosis
Mjög algengt, sérstaklega eftir 50 ára
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Niðurgangssjúkdómar

A
4 flokkar:
Secretory
Osmotic
Malabsorptive
Exudative

Infectious enterocolitis

  • -viral, bacterial
  • -berklar
  • -protozoa
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Niðurgangur

A

Aukið magn hægða
Aukin tíðni hægða
Aukinn vökvi í hægðum

Dysentery: minnkað volume hægða, sársauki og blóð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Infectious enterocolitis

almennt

A

Niðurgangur
Oft ulcero-inflammatorískir sjúkdómar í smágirni og ristli
Mikið vandamál í heiminum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Viral enterocolitis

A
Skemmd á yfirborðsepitheli en cryptur haldast
Osmotic secretion í lumen
Rotavirus
Adenovirus
Calcivirus
17
Q

Bacterial enterocolitis

Sýkingarleiðir

A

Enterotoxin
T.d. cholera, C. perfringens
Secretorískur niðurgangur

Toxigenískir sýklar
Sýklar fjölga sér í görn og mynda enterotoxin
T.d. Camphylobacter

Entero-invasívir sýklar
Eyðileggja epithel og slímhúð
T.d. Shigella, Salmonella

18
Q

Bacterial enterocolitis

meingerð

A

Skemmdir á epitheli
Fjölgun mítósa í cryptum og minnkaður þroski epithel fruma
Sár, erosionir, bjúgur, bólgufrumuíferð

19
Q

Bacterial enterocolitis

Sýkingavaldar

A
E. coli
Salmonella
Shigella
Camphylobacter jejuni
Yersinia
Vibrio cholerae
Clostridium difficile
Berklar
20
Q

E. coli

A

E. coli enterohemorrhagia veldur blæðingum hægra megin í colon
Shigatoxin myndandi E. coli veldur svæsnum niðurgangi

21
Q

Salmonella

A
S. typhi
Ileum og colon
Í Peyers patches
System sýking
Langlæg sár
22
Q

Shigella

A

Aðallega í distal ristli
Acute slímhúðarbólga og erosionir
Oft frekar dysentery en niðurgangur

23
Q

Camphylobacter jejuni

A

Smágirni, botnlangi og ristill

Sár, mucosal bólga og exudat

24
Q

Yersinia

A

Ileum, botnlangi
(hægri ristill)
Necrotiserandi granuloma

25
Q

Vibrio cholerae

A
Proximal smágirni
Slímhúð er venjulega heil
--ekki sármyndun
Secretion á vökva
Mikið vökvatap
26
Q

Clostridium difficile

A

Baktería er hluti af normalflóru garna
Sýking kemur upp eftir sýklalyfjameðferð
Pseudomembranous colitis
–exudat losnar frá límhúð og situr á yfirborði hennar eins og himna

27
Q

Berklar

A

Granulomatous bólga í Peyers’s patches
Necrotiserandi granuloma
Þverlæg sár í slímhúð

28
Q

Protozoa og orma sýkingavaldar

A
Giardia lamblia
--fer ekki inn í þekju
--liggur á yfirborði lumen
Entamoeba histolytica
Strongiloides
29
Q

Malabsorptions sjúkdómar

Orsakir/sjúkdómar

A
Krónískur pancreatitis
Celiac's disease
Crohn's disease
Bacterial ofvöxtur
Lactose intolerance
Tropical sprue
Whipple's disease
Lymphangiectasis
30
Q

Malabsorpions sjúkdómar

almennt

A

Einkennast af minnkuðu frásogi fæðuefna í görnum

Veldur gjarnan osmotískum niðurgangi og fituskitu

31
Q

Krónískur pancreatitis

A

Afbrigðileg intraluminal melting í görnum
Truflun á seytingu meltingarensíma
Truflun á lípasaseytingu –> fituskita
Truflun á amylasa og trypsini –> áhrif á sykur og próteinmeltingu
–minni áhrif en lípasa skortur

32
Q

Malabsorption

Bakteríuofvöxtur

A

Truflun á intraluminal meltingu
Epithelial skemmdir
Orsakir: gerist eftir aðgerðir, ónæmisbrenglanir ofl

33
Q

Malabsorption

Lactose intolerance

A

Mjólkuróþol
Disaccaridasa skortur
Ekki hægt að melta mjólkursykur
Helst í börnum, svörtum og kínverjum

34
Q

Celiac’s disease

A
Glúteinóþol
Minnkað yfirborð í frásogshluta smágirnis 
--villi hverfa
Endum með colon-líka slímhúð
Ofnæmi fyrir gliadin próteini í gluteini
Arfgengt að einhverju leyti
--tengt HLA-DQ2
Algengara á Vesturlöndum
Pathology:
Villous atrophy
Intraepithelial lymphocytar
Cryptu hyperplasia
Fjölgun bólgufrumna í lamina propria
Aukin áhætta á GI lymphoma og fleiri illkynja æxlum
35
Q

Tropical sprue

A

Hjá innfæddum og ferðamönnum á hitabeltissvæðum
Ekki tekist að sýna fram á sýkil
Svarar samt sýklalyfjameðferð

36
Q

Whipple’s disease

A

Sjaldgæfur sjúkdómur
Sýking af Tropheryma whippelii
Macrophagar fylla slímhúð

37
Q

Almenn malabsorption einkenni

A

Miklar hægðir
Hægðir eru fitukenndar, gular/gráar
Þyndgartap, lystarleysi, útþaninn kviður, vindgangur, vöðvarýrnun

Einkenni utan meltingarvegar:
Blóðleysi, osteopenia, konur hætta að fá blæðingar, getuleysi, litabreytingar á húð, peripheral neuropathia

38
Q

Lymphangiectasis

A

Mikil útvíkkun á sogæðum í smágirni
Getur orðið svo öfgakennt að það leiðir til malabsorption
Mjög algengt að sjá í litlu magni
Veldur ekki truflunum fyrr en sogæðarnar eru orðnar mjög stórar