Garnasjúkdómar 1 Flashcards
Meðfæddir gallar í smágirni og digurgirni
Atresia eða stenosis
Dublicatio
Meckels diverticulum
Hirschsprungs disease (congenital megacolon)
Atresia
Lumen hefur ekki opnast
Getur þurft að fjarlægja hluta garnar og endurtengja
Dublicatio
Mjög sjaldgæft
Tvöföldun á ákveðnum segmentum garnar
Meckels diverticulum
Ekki sjaldgæft
Omphalomesenteric duct lokast ekki alveg
Poki með blindum enda myndast á görn
Oft 5-6 cm langur
Getur verið gastric slímhúð eða pancreas vefur í pokanum
Öll veggjalög garnar eru til staðar
Yfirleitt einkennalaust, getur uppgötvast ef það blæðir
Getur komið fyrir B12 skortur
Getur komið intussusception
–poki smýgur inn í görn og dregur görnina með sér
–getur verið orsök ischemiu
Hirschsprungs disease
Congenital megacolon
Distal segment distils er of þröngt
Proximal segment ristils víkkar sem afleiðing
Starfstruflanir
ca 1/5000 fæðingum
4x algengara í kk
Oft tengt öðrum göllum
–hjartagöllum, hydrocephalus, Meckels diverticulum
Það vantar ganglion frumur í plexusa á svæðinu
–Meissner’s og Auerbach’s
Greinist yfirleitt þegar það vantar meconium eftir fæðingu
Uppköst geta fylgt 48-72 klst eftir fæðingu
Orsakir eru óþekktar, hafa samt fundist genabreytingar
Meðferð: fjarlægja þrönga segment
Æðatengdir garnasjúkdómar
Ischemiskur garnasjúkdómur
Angiodysplasia
Gyllinæð
Ischemiskur garnasjúkdómur
almennt
Hindrun á truncus coeliacus eða superior/inferior mesenteric æðum getur valdið drepi í görn
–thrombus, emboli, vasculitis, hjartabilun ofl
Einkenni eru háð hraða á lokun æðarinnar og hvort það séu/myndast anastomosur
–skyndileg lokun: skyndilegir kviðverkir
–hæg lokun: lítil einkenni
Drep eru flokkuð í:
a) transmural
b) mural
c) mucosal
Transmural drep
Nær yfir allan garnavegg
Oftast lokun á stórri/meðalstórri mesenteric slagæð
Garnaveggur verður dökkrauður, svo svartur
Drep byrjar í slímhúð og fer svo niður vegglögin
Mörk drepsvæðis eru skörp í arterial drepi, ekki eins skörp í venous drepi
Aðallega í eldra fólki Einkenni: --skyndilegir kviðverkir --blóðugur niðurgangur Há dánartíðni
Mural drep
Drep í mucosa og submucosa en ekki vöðvalagi
Oftast hypoperfusion eða staðbundin meinsemd í lítilli æð
Mögulega venous thrombosis
Multifocal svæði með eðlilegum svæðum á milli
Ekki endilega rautt/nekrotíserandi útlit
Bjúgur og sár í slímhúð
–pseudomembrane
Einkenni:
- -oft óskýrð úttútnun á kvið
- -versnandi kviðverkir og blæðing
Mucosal drep
Bara drep í mucosa
Mucosa er viðkvæmust fyrir súrefnisskorti
Oftast hypoperfusion eða staðbundin meinsemd í lítilli æð
Mögulega venous thrombosis
Multifocal svæði með eðlilegum svæðum á milli
Ekki endilega rautt/nekrotíserandi útlit
Bjúgur og sár í slímhúð
–pseudomembrane
Einkenni:
- -oft óskýrð úttútnun á kvið
- -versnandi kviðverkir og blæðing
Angiodysplasia
Útvíkkaðar og hlykkjóttar æðar í mucosa og submucosa í coecum og hægri hluta ristils
Aukinn þrýstingur í peristalsis lokar litlum æðum
Blóð kemst ekki í burtu svo æðar víkka
Kemur oftast fram milli 50 og 60 ára
Gyllinæð
Hemorrhoid
Æðahnútar með útvíkkuðum æðum í anus Æðar eru útvíkkaðar en eðlilega formaðar Aukinn bláæðaþrýstingur í submucosal venous plexus Orsakir: --hægðatregða; aukin áreynsla við hægðalosun --venous stasis t.d. við meðgöngu --portal hypertension Getur verið internal eða external Einkenni: blæðing, sársauki, thrombosis Mjög algengt, sérstaklega eftir 50 ára
Niðurgangssjúkdómar
4 flokkar: Secretory Osmotic Malabsorptive Exudative
Infectious enterocolitis
- -viral, bacterial
- -berklar
- -protozoa
Niðurgangur
Aukið magn hægða
Aukin tíðni hægða
Aukinn vökvi í hægðum
Dysentery: minnkað volume hægða, sársauki og blóð
Infectious enterocolitis
almennt
Niðurgangur
Oft ulcero-inflammatorískir sjúkdómar í smágirni og ristli
Mikið vandamál í heiminum
Viral enterocolitis
Skemmd á yfirborðsepitheli en cryptur haldast Osmotic secretion í lumen Rotavirus Adenovirus Calcivirus
Bacterial enterocolitis
Sýkingarleiðir
Enterotoxin
T.d. cholera, C. perfringens
Secretorískur niðurgangur
Toxigenískir sýklar
Sýklar fjölga sér í görn og mynda enterotoxin
T.d. Camphylobacter
Entero-invasívir sýklar
Eyðileggja epithel og slímhúð
T.d. Shigella, Salmonella
Bacterial enterocolitis
meingerð
Skemmdir á epitheli
Fjölgun mítósa í cryptum og minnkaður þroski epithel fruma
Sár, erosionir, bjúgur, bólgufrumuíferð
Bacterial enterocolitis
Sýkingavaldar
E. coli Salmonella Shigella Camphylobacter jejuni Yersinia Vibrio cholerae Clostridium difficile Berklar
E. coli
E. coli enterohemorrhagia veldur blæðingum hægra megin í colon
Shigatoxin myndandi E. coli veldur svæsnum niðurgangi
Salmonella
S. typhi Ileum og colon Í Peyers patches System sýking Langlæg sár
Shigella
Aðallega í distal ristli
Acute slímhúðarbólga og erosionir
Oft frekar dysentery en niðurgangur
Camphylobacter jejuni
Smágirni, botnlangi og ristill
Sár, mucosal bólga og exudat
Yersinia
Ileum, botnlangi
(hægri ristill)
Necrotiserandi granuloma
Vibrio cholerae
Proximal smágirni Slímhúð er venjulega heil --ekki sármyndun Secretion á vökva Mikið vökvatap
Clostridium difficile
Baktería er hluti af normalflóru garna
Sýking kemur upp eftir sýklalyfjameðferð
Pseudomembranous colitis
–exudat losnar frá límhúð og situr á yfirborði hennar eins og himna
Berklar
Granulomatous bólga í Peyers’s patches
Necrotiserandi granuloma
Þverlæg sár í slímhúð
Protozoa og orma sýkingavaldar
Giardia lamblia --fer ekki inn í þekju --liggur á yfirborði lumen Entamoeba histolytica Strongiloides
Malabsorptions sjúkdómar
Orsakir/sjúkdómar
Krónískur pancreatitis Celiac's disease Crohn's disease Bacterial ofvöxtur Lactose intolerance Tropical sprue Whipple's disease Lymphangiectasis
Malabsorpions sjúkdómar
almennt
Einkennast af minnkuðu frásogi fæðuefna í görnum
Veldur gjarnan osmotískum niðurgangi og fituskitu
Krónískur pancreatitis
Afbrigðileg intraluminal melting í görnum
Truflun á seytingu meltingarensíma
Truflun á lípasaseytingu –> fituskita
Truflun á amylasa og trypsini –> áhrif á sykur og próteinmeltingu
–minni áhrif en lípasa skortur
Malabsorption
Bakteríuofvöxtur
Truflun á intraluminal meltingu
Epithelial skemmdir
Orsakir: gerist eftir aðgerðir, ónæmisbrenglanir ofl
Malabsorption
Lactose intolerance
Mjólkuróþol
Disaccaridasa skortur
Ekki hægt að melta mjólkursykur
Helst í börnum, svörtum og kínverjum
Celiac’s disease
Glúteinóþol Minnkað yfirborð í frásogshluta smágirnis --villi hverfa Endum með colon-líka slímhúð Ofnæmi fyrir gliadin próteini í gluteini Arfgengt að einhverju leyti --tengt HLA-DQ2 Algengara á Vesturlöndum
Pathology: Villous atrophy Intraepithelial lymphocytar Cryptu hyperplasia Fjölgun bólgufrumna í lamina propria Aukin áhætta á GI lymphoma og fleiri illkynja æxlum
Tropical sprue
Hjá innfæddum og ferðamönnum á hitabeltissvæðum
Ekki tekist að sýna fram á sýkil
Svarar samt sýklalyfjameðferð
Whipple’s disease
Sjaldgæfur sjúkdómur
Sýking af Tropheryma whippelii
Macrophagar fylla slímhúð
Almenn malabsorption einkenni
Miklar hægðir
Hægðir eru fitukenndar, gular/gráar
Þyndgartap, lystarleysi, útþaninn kviður, vindgangur, vöðvarýrnun
Einkenni utan meltingarvegar:
Blóðleysi, osteopenia, konur hætta að fá blæðingar, getuleysi, litabreytingar á húð, peripheral neuropathia
Lymphangiectasis
Mikil útvíkkun á sogæðum í smágirni
Getur orðið svo öfgakennt að það leiðir til malabsorption
Mjög algengt að sjá í litlu magni
Veldur ekki truflunum fyrr en sogæðarnar eru orðnar mjög stórar