Garnasjúkdómar 1 Flashcards
Meðfæddir gallar í smágirni og digurgirni
Atresia eða stenosis
Dublicatio
Meckels diverticulum
Hirschsprungs disease (congenital megacolon)
Atresia
Lumen hefur ekki opnast
Getur þurft að fjarlægja hluta garnar og endurtengja
Dublicatio
Mjög sjaldgæft
Tvöföldun á ákveðnum segmentum garnar
Meckels diverticulum
Ekki sjaldgæft
Omphalomesenteric duct lokast ekki alveg
Poki með blindum enda myndast á görn
Oft 5-6 cm langur
Getur verið gastric slímhúð eða pancreas vefur í pokanum
Öll veggjalög garnar eru til staðar
Yfirleitt einkennalaust, getur uppgötvast ef það blæðir
Getur komið fyrir B12 skortur
Getur komið intussusception
–poki smýgur inn í görn og dregur görnina með sér
–getur verið orsök ischemiu
Hirschsprungs disease
Congenital megacolon
Distal segment distils er of þröngt
Proximal segment ristils víkkar sem afleiðing
Starfstruflanir
ca 1/5000 fæðingum
4x algengara í kk
Oft tengt öðrum göllum
–hjartagöllum, hydrocephalus, Meckels diverticulum
Það vantar ganglion frumur í plexusa á svæðinu
–Meissner’s og Auerbach’s
Greinist yfirleitt þegar það vantar meconium eftir fæðingu
Uppköst geta fylgt 48-72 klst eftir fæðingu
Orsakir eru óþekktar, hafa samt fundist genabreytingar
Meðferð: fjarlægja þrönga segment
Æðatengdir garnasjúkdómar
Ischemiskur garnasjúkdómur
Angiodysplasia
Gyllinæð
Ischemiskur garnasjúkdómur
almennt
Hindrun á truncus coeliacus eða superior/inferior mesenteric æðum getur valdið drepi í görn
–thrombus, emboli, vasculitis, hjartabilun ofl
Einkenni eru háð hraða á lokun æðarinnar og hvort það séu/myndast anastomosur
–skyndileg lokun: skyndilegir kviðverkir
–hæg lokun: lítil einkenni
Drep eru flokkuð í:
a) transmural
b) mural
c) mucosal
Transmural drep
Nær yfir allan garnavegg
Oftast lokun á stórri/meðalstórri mesenteric slagæð
Garnaveggur verður dökkrauður, svo svartur
Drep byrjar í slímhúð og fer svo niður vegglögin
Mörk drepsvæðis eru skörp í arterial drepi, ekki eins skörp í venous drepi
Aðallega í eldra fólki Einkenni: --skyndilegir kviðverkir --blóðugur niðurgangur Há dánartíðni
Mural drep
Drep í mucosa og submucosa en ekki vöðvalagi
Oftast hypoperfusion eða staðbundin meinsemd í lítilli æð
Mögulega venous thrombosis
Multifocal svæði með eðlilegum svæðum á milli
Ekki endilega rautt/nekrotíserandi útlit
Bjúgur og sár í slímhúð
–pseudomembrane
Einkenni:
- -oft óskýrð úttútnun á kvið
- -versnandi kviðverkir og blæðing
Mucosal drep
Bara drep í mucosa
Mucosa er viðkvæmust fyrir súrefnisskorti
Oftast hypoperfusion eða staðbundin meinsemd í lítilli æð
Mögulega venous thrombosis
Multifocal svæði með eðlilegum svæðum á milli
Ekki endilega rautt/nekrotíserandi útlit
Bjúgur og sár í slímhúð
–pseudomembrane
Einkenni:
- -oft óskýrð úttútnun á kvið
- -versnandi kviðverkir og blæðing
Angiodysplasia
Útvíkkaðar og hlykkjóttar æðar í mucosa og submucosa í coecum og hægri hluta ristils
Aukinn þrýstingur í peristalsis lokar litlum æðum
Blóð kemst ekki í burtu svo æðar víkka
Kemur oftast fram milli 50 og 60 ára
Gyllinæð
Hemorrhoid
Æðahnútar með útvíkkuðum æðum í anus Æðar eru útvíkkaðar en eðlilega formaðar Aukinn bláæðaþrýstingur í submucosal venous plexus Orsakir: --hægðatregða; aukin áreynsla við hægðalosun --venous stasis t.d. við meðgöngu --portal hypertension Getur verið internal eða external Einkenni: blæðing, sársauki, thrombosis Mjög algengt, sérstaklega eftir 50 ára
Niðurgangssjúkdómar
4 flokkar: Secretory Osmotic Malabsorptive Exudative
Infectious enterocolitis
- -viral, bacterial
- -berklar
- -protozoa
Niðurgangur
Aukið magn hægða
Aukin tíðni hægða
Aukinn vökvi í hægðum
Dysentery: minnkað volume hægða, sársauki og blóð
Infectious enterocolitis
almennt
Niðurgangur
Oft ulcero-inflammatorískir sjúkdómar í smágirni og ristli
Mikið vandamál í heiminum