Sjúkdómar í munnvatnskirtlum Flashcards

1
Q

Sialadenitis

A

Bólga í munnvatnskirtlum

Orsakir:
Autoimmune
Viral
Bacterial
Mucocele í accessory munnvatnskirtlum
--blöðrur í útgangsgöngum
Hettusótt
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Sjögrens sjúkdómur

A
Autoimmune sialadenitis
Gigtarsjúkdómur (system)
Munnvatnskirtlar og tárakirtlar
Lymphocytaíferð í kirtilvef með lymphoepithelial lesionum
Atrophia á kirtilvef
Munnþurrkur og þurr augu
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Mikulicz syndrome

A
Autoimmune sialadenitis
Bilateral stækkun á munnvatns-/tárakirtlum
Getur komið í tengslum við:
--Sjögrens
--Lymphoma
--Sarcoidosis
--Leukemia
Getur verið idiopathic
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Bacterial sialadenitis

A
Oftast eftir stíflu í útfærslugöngum
Steinamyndun
Einkum í submandibular kirtli
Staph. aureus
Strep. viridans
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Steinamyndun

Sialolithiasis

A

Orsök ekki þekkt
Kalkefni sest utan á aðskotaefni
Stífla getur valdið sekunder sýkingu
Uppsöfnun á secreti veldur þrýstingi og bólgu
Ascerandi bólga
Getur orðið abscessmyndun ef bólga er mikil

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Æxli í munnvatnskirtlum

almennt

A

15-30% æxla í parotis eru illkynja
40% æxla í submandibularis eru illkynja
50% æxla í öðrum munnvatnskirtlum eru illkynja

Aðallega eldri einstaklingar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Pleomorphic adenoma

A
Um 60% parotis æxla
Sjaldnar í öðrum munnvatnskirtlum
Góðkynja
Hnúður sem er laus frá umhverfi
Erfitt að greina frá eitli
Óþekkt orsök
Geislun er talin auka áhættu
Histólógískt útlit er epithelioid og mesenchymal
Satillite hnútar
Meðferð er skurðaðgerð
Getur komið illkynja vöxtur í þetta
Getur komið þrýstingsatrophia í kirtil
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Warthins tumor

A
Góðkynja æxli
Nánast eingöngu í parotis kirtli
10% multifocal og 10% bilateralt
Algengara í körlum
Sérstakt histólógískt útlit
--misstór og greinótt holrými klædd að innan með háum, mjög eosinophil columnar frumum
Vel afmörkuð æxli
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Mucoepidermoid carcinoma

A
Illkynja æxli  með blönduðu útliti
Hluti æxlis með flöguþekjuþroskun
Hluti æxlis með kirtilþroskun
Algengasta gerð illkynja æxla í munnvatnskirtlum á heimsvísu
--Sjaldgæft á Íslandi
Horfur eru háðar æxlisgráðu
--góðar fyrir low grade
--verri fyrir high grade
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Adenoid cystic carcinoma

A
Sjaldgæft í parotis
Algengara í öðrum kirtlum
Erfitt að eiga við, illvígt
Sársaukafullt
Vex hægt
Ekki góðar horfur, 10 ára lifun um 30%
Perineural vöxtur, umhverfis taugar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly