Magasjúkdómar fyrri hluti Flashcards
Heterotopia
Meðfæddur sjúkdómur í maga
Hættulaust
Eðlilegur vefur á óeðlilegum stað
T.d. Pancreas heterotopia, brisvefur í maga
Pyloric stenosis
Meðfæddur sjúkdómur í maga
Algengara í kk
Nokkuð algengt
Algengara í sjúklingum með trisomy 18 og Turners
Orsök óþekkt
Ættgengt að hluta
Einkenni
Kröftur uppköst
Peristalsis sést utan á kvið
Fyrirferð
Veruleg hypertrophia á pylorus vöðva
Bjúgur og bólgufrumuíferð í mucosa og submucosa
Meðferð
Skera á vöðva til að víkka lumen
Magabólgur og magasár
Almennt
Frá vægum bólgum upp í djúp sár Ójafnvægi milli árásarþátta og varnarþátta Þættir sem skemma slímhúð --Aukin sýra --Aukið pepsín --Aukið gallreflux --Autoimmune þættir --Helicobacter pylori --Ischaemia
Magabólgur og magasár
Sýruseyti
Sýra kemur frá parietal frumum
Proton pumpa dælir H+ út og K+ inn
Hindrar á þessa pumpu laga magasár
–Prótonpumpuhemlar
Á parietal frumum eru viðtakar fyrir örvandi og letjandi boð
- -Endocrine: gastrín hvetur og somatostatin hamlar
- -Taugaboð: Ach örvar
- -Paracrine: Histamín frá mastfrumum hvetur
Magabólgur og magasár
Pepsín seytun
Chief frumur í fundus og corpus mynda pepsinogen I og II
Kirtlar í cardia og antrum og Brunners kirtlar mynda pepsinogen II
Pepsinogen I og II mynda pepsín
Pepsín getur brotið niður slímlag í maganum
Helicobacter pylori
G- íboginn stafur
Með flagella, getur synt í slímlagi
Myndar ureasa og lifir í lágu pH
Myndar ensím og exotoxin sem hafa skemmandi áhrif á epithel frumur
Finnst eingöngu í tengslum við magaslímhúð í mönnum
Rannsóknir sem sýna frá á H. pylori
- -Sérlitanir á vefjasneiðum
- -Ureasa indicator
- -Urea breath test
60% algengi hjá 60 ára
Tenging við gastritis, magasár og krabbamein
Varnir slímhúðar
Slímlag og bíkarbónat Gradiant frá pH 7 niður í pH 1-2 Háð: --slímsecretion --hraða niðurbrots slímsins --magni HCO3- myndunar --hraða penetrationar H+ jóna gegnum slímlagið Prostaglandín eykur HCO3- myndun og verndar slímhúðina
Flokkun á magabólgum
Akút gastritis Chronic gastritis --Týpa A (autoimmune) --Týpa B (bacterial) --Týpa C (chemical) --Aðrar sjaldgæfari gerðir
Acute gastritis
Bráð bólga í magaslímhúð sem gengur yfir og slímhúð nær sér yfirleitt að fullu
Mikilvæg orsök magablæðingar
Orsakir NSAIDs Alkóhól Reykingar Chemotherapíu lyf Uremia System sýking Stress ástand Ischemia
Meinmynd Aukin sýrusecretion Minnkuð bíkarbónat myndun Minnkað blóðflæði Rof á vernandi slímlagi
Veldur bjúg, vascular congestion, erosion og blæðingum
Neutrophilar í epithel og lamina propria
Einkenni:
of lítil einkenni
kviðverkir, ógleði, uppköst, blæðingar
–haematemesis og melena
Krónískur gastritis
(mjög) almennt
Krónískar bólgubreytingar í slímhúð magans sem leiða til slímhúðaratrophiu og epithel frumu metaplasiu
Bakgrunnur fyrir magakrabbamein
Krónískur gastritis
Flokkun
Flokkað eftir orsök
Týpa A - autoimmune
Týpa B - H. pylori
Týpa C: - reflux gastritis (chemical)
Krónískur gastritis
Orsakir
Autoimmune H. pylori Reflux á galli Geislun Eitrun (alkóhól + tóbak) Granulomatous bólga Uremia Amyloidosis
Krónískur gastritis
Histology og morphology
Histólógísk flokkun
1) Chronic superficial gastritis (CSG)
2) Athrophic gastritis (AG)
3) Lymphocytic gastritis (LG)
Morphología Bólgufrumuíferð --krónískar bólgufrumur Misþétt bólga --Aðallega í efri lögum í CSG --Um alla slímhúð í AG --Neturophilar tákna activa bólgu Intestinal metaplasia í AG Lymphoid follicles (aðallega tengt H. pylori
Gastric atrophy er lokastig atrophísk gastritis
- -Tap á magakirtlum –> intestinal kirtlar
- -tengt magakrabbameini
Krónískur gastritis
Týpa A
Aðallega í corpus Lítil eða engin sýrumyndun --aukið serum gastrín --minnkuð seytun á pepsinogen Anti parietalfrumu antibody Líffærasérhæfður auto-immune sjúkdómur
Krónískur gastritis
Týpa B
Aðallega antrum eða antrum + corpus Oft aukin sýra Flestir með H. pylori Eðlilegt eða aukið pepsinogen Ekki anti parietalfrumu antibody