Lungnaæxli Flashcards

1
Q

Góðkynja æxli

A

Hamartoma
Æðaæxli
ofl

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Illkynja æxli

A

Meinvörp
Lungnakrabbamein

Munnvatnskirtils-lík krabbamein
Pulmonary blastoma
Mjúkvefjaæxli/lymphoma

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hamartoma

A
Vel afmarkað
Lobulerað
Perifert í lunga
Blanda af lungnavef
--brjósk, fita, sléttur vöðvi, glufur klæddar öndunarfæraþekju
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Lungnameinvörp

A

Algengt
Flest eru multiple, bilateralt og vel afmörkuð
Geta verið lítil eða stór og allt á milli
Krabbamein oft frá brjóstum, meltingarvegi, nýrum, sarcoma, melanoma

Sum eru dreifð um lungun í æðum/sogæðum
–peribronchial sogæðar
Krabbamein frá maga, brjóstum, brisi, blöðruhálskirtli
Öndunarerfiðleikar og lungnaháþrýstingur

Stundum er upprunastaður óþekktur
Óvíst hvort það sé lungnakrabbamein eða ekki

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Lungnakrabbamein

almennt

A

Annað algengasta krabbameinið hjá báðum kynjum
(BHK og brjósta algengari)
Hæst dánartíðni allra krabbameina
Meginorsök er þekkt (reykingar)
Nýgengi á Íslandi fór hækkandi eftir 1955 (platau/lækkandi í dag)
Nýgengi í íslenskum konum er með því hæsta í heiminum
Meðalaldur við greiningu ca 70 ára
2/3 eru með meinvörp við greiningu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Lungnakrabbamein

Reykingar

A

90% í reykingafólki
Sterkt samband milli tíðni lungnakrabba og pakkaára
Einnig óbeinar reykingar
Aukin áhætta hverfur aldrei þó hætt sé að reykja
Gott samband milli reykingamagns og versnandi þekjubreytinga í tengslum við flöguþekjukrabbamein
Fjöldi krabbameinsvaldandi efna í tóbaksreyk
11-16% reykingafólks fær lungnakrabbamein
–erfðaþættir hafa áhrif (breytileiki í P450 geni)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Lungnakrabbamein

önnur efni en tóbak sem orsakavaldur

A
Asbest
Silica
Arsenic
Chromium
Vinylchloride
Nickel
Uranium
Sinnepsgas
Loftmengun
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Lungnakrabbamein

vefjagerðir

A

25% Squamous cell carcinoma (flöguþekjukrabbamein)
50% Adenocarcinoma (kirtilmyndandi krabbamein)
5% Large cell carcinoma (stórfrumukrabbamein)
15% Small cell carcinoma (smáfrumukrabbamein)

Skipt í SCLC (small cell) og NCLC (non-small cell)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Squamous cell carcinoma

flöguþekjukrabbamein

A

Algengara í kk
Sterkust tengsl við reykingar
Centralt í stórum berkjum
Stór æxli, oft með central necrosum og holrýmismyndun
Metaplasia –> dysplasia –> carcinoma in situ –> ífarandi
Myndunarferli tekur mörg ár
Obstruction á berkjulumeni
Distal samfall og sýking
Meinvarpast í hilar eitla
Fjarmeinvarpast síðar en aðrar vefjagerðir

Histologia
Vel þroskað - greinileg flöguþekjuþroskun (hornperlur og millifrumubrýr)
Illa þroskuð - ógreinileg og lítil flöguþekjuþroskun
Meðalvel þroskuð - mitt á milli hinna gerðanna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Adenocarcinoma

A

Algengasta vefjagerð í kvk og þeim sem reykja ekki
Koma oftast upp perifert í lunga, geta komið centralt
Vaxa frekar hægt
Meinvarpast frekar fljótt
Atypical adenomatous hyperplasia er talið forstig
AAH –> ac. in situ –> ífarandi
AAH: atypískar frumur, tengings/stuðlalaga, klæða alveoli að innan

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Adenocarcinoma

undirgerðir

A
Acinar adenocarcinoma
--venjuleg kirtilmyndun
Papillary adenocarcinoma
--totumyndanir klæddar kirtilþekju
Solid adenocarcinoma
--flákar af æxlisvexi með slímmyndun í umfrymi
--ekki kirtlar né totur
Lepidic adenocarcinoma
--æxlisvöxtur klæða innan alveoli án íferðar
--ífarandi vöxtur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Large cell carcinoma

A

Óþroskuð krabbamein
Án sjáanlegar flöguþekju- eða kirtilþroskunar
Venjulega perifert í lungna
Flest eru sennilega mjög illa þroskuð AC eða SCC
EM sýnir oft örlitla kirtil- eða flöguþekjuþroskun
Æxlisfrumur með stóra kjarna/kjarnakorn og meðalmikið umfrymi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Small cell carcinoma

A

Sterkust tengsl við reykingar
Central/perihilar æxli
Breiða úr sér eftir berkjum með submucosal vexti og LVI (lymphovascular invasion?)
Oft miklar necrosur
Hafa nær undantekningalaust dreift sér við greiningu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Small cell carcinoma

histologia

A
Æxlisfrumur 2x stærri en lymphocytar
Hringlaga/ílangar frumur (oat cell)
fíngert, granulert kromatín
mjög lítið umfrymi
mítósur, nekrósur og klessu-artifactar
Neuroendocrine markerar jákvæðir í ónæmisvefjalitunum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Syndrome tengd lungnakrabbameini

A

Paraneoplastic syndrome

Horner’s syndrome

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Paraneoplastic syndrome

A
3-10% lungnakrabbameinssjúklinga
Áhrif frá efnum sem krabbameinin framleiða
Hypercalcemia (PTH-lík peptíð)
Cushing syndrome (ACTH)
SIADH 
Neuromuscular syndrome (Autoantibodies)
Storkutruflanir (NBTE, DIC)
17
Q

Horner’s syndrome

A
Pancoast tumor (æxli í lungnatoppi)
Vex í sympathic ganglion
Ipsilateral enopthalamos (djúpsett augu)
ptosis
miosis (þrenging á ljósopi)
anhidrosis (hættir að svitna)
18
Q

Dreifing lungnakrabbameina

A

Bein dreifing í pleura, thorax og mediastinum
Eitlameinvörp í hilar eitla, mediastinal, supraclavicular og háls
Fjarmeinvörp
30-50% í lifur
>50% í nýrnahettur
20% í heila
20% í bein

19
Q

Lungnakrabbamein

Horfur

A

SCLC eru venjulega óskurðtæk en næm fyrir lyfjum/geislum
NSCLC eru venjulega skurðtæk en ónæmari fyrir lyfjum/geislum
Ný líftæknilyf beinast sérstaklega að NSCLC
–TK hemlar og mótefni gegn VEGF

Í NSCLC er 5 ára lifun um 15%
Í SCLC er meðallifun um 1 ár

20
Q

Carcinoid tumor

A

Neuroendocrine æxli
Low grade: carcinoid
Intermediate grade: atypical carcinoid
High grade: Small cell carcinoma / Large cell neuroendocrine carcinoma

Æxlisfrumur eru upprunnar frá Kulchitsky frumum í þekju

  • -neurosecretory granulur í umfrymi
  • -geta seytrað vasoactivum amínum

Meðalaldur við greiningu er 40 ár
Orsakir óþekktar

Flest æxlin koma upp í stórum berkjum

  • -Polypoid: obstruction
  • -Mucosal plaque: vaxa út í lungnavef

Vaxa sem eyjar af einsleitum æxlisfrumum
Reglulegir, hringlaga kjarnar með salt-og-pipar krómatíni
Fáan/engar mítósur
Engar necrosur
Atypical carcinoid er með fleiri mítósur og focal necrosur

Flest eru skurðtæk
85% 5 ára lifun í carcinoid
55% 5 ára lifun í atypical carcinoid

21
Q

Malignant mesothelioma

A

Sjaldgæf æxli
Upprunin frá mesothelial frumum í parietal eða visceral pleura
Sterk tengsl við asbestútsetningu
–kemur upp áratugum eftir útsetningu
Reykingar auka ekki líkurnar
Byrjar sem litlir hnútar í pleura sem renna saman
Getur endað á að umlykja allt lungað
Getur vaxið inn í brjóstvegg og undirliggjandi lunga
Meinvarpast í eitla og önnur líffæri
50% látnir innan árs og flestir innan 2 ára