Magasjúkdómar seinni hluti (Krabbamein) Flashcards
Góðkynja æxli í maga
Polypar (separ) --hyperplastískir - regeneratívir --cystic fundic/corpus gland polypar --adenoma - premalignant Leiomyoma GIST (gastrointestinal stromal tumor) Carcinoid æxli
Magakrabbamein
almennt
Aðallega 2 nokkuð ólíkir sjúkdómar
- -einn af intestinal gerð
- -einn af diffuse gerð
Intestinal gerð er breytilegra að tíðni milli landa
–breytingar á tíðni intestinal er ástæða lækkandi tíðni
Magakrabbamein
orsakir
Arfgengir þættir
- -Algengara í ættingjum
- -Blóðflokkur A
- -Arfgengi fyrir secretion einnar gerðar pepsinogens
Umhverfisþættir
Carcinogen efni í fæðu
Nitrosamine
Saltaður og reyktur matur?
Magakrabbamein
precancerous ástand
1) Pernicious anemia
2) Magastúfur (?)
3) Intestinal metaplasia
4) Epithel dysplasia
- –frumuatypia og architektúr
Early gastric cancer
Æxlisvöxtur er innan magans, bundinn við slímhúð eða slímhúð + submucosa
–meiri líkur á eitlameinvörpum ef í bæði slímhúð og submucosa
Skiptir ekki máli hvort meinvörp séu í eitlum eða ekki
Skiptir miklu máli að greina frá advanced cancer
Horfur eru mjög góðar
Tíðni hærri í Japan
Flokkun: I = protruted II = superficial ---a) elevated ---b) flat ---c) depressed III = excavated
Advanced gastric cancer
Æxli gengur dýpra í magavegginn en submucosa
Algengast í pylorus + antrum
Nokkuð oft líka í corpus, cardia og á curvatura minor og minor
Advanced cancer
Flokkun
1) Macroscopískt útlit
- -Sármyndandi
- -Nodular eða polypoid
- -Infiltrating (linitis plastica)
2) Máti infiltration
- -Expansive
- -Infiltrative
3) Útbreiðsla
- -TMN stigun
4) Vefjagerð
- -Lauren flokkun (intestinal, diffuse, óflokkanlegt)
Magakrabbamein
Adenocarcinoma
Lauren flokkun
Intestinal Með kirtilmyndunum Mismunandi þroskunargráða Intestinal metaplasia algeng í aðlægri slímhúð Algengara í kk Hærri meðalaldur við greiningu
Diffuse Aðskildar, stakar frumur eða lítil frumusamsöfn Lítið um kirtilmyndanir Signet ring frumur Jafn algengt milli kynja Verri lifun Lægri meðalaldur við greiningu
Hluti æxla sýnir báðar gerðir í bland
Magakrabbamein
tegundir
Adenocarcinoma Neuro-endocrine --Carcinoid æxli --Atypical carcinoid æxli --Small cell carcinoma Mucoid adenocarcinoma Hepatoid carcinoma Choriocarcinoma Undifferentiated
Magakrabbamein
Klínísk einkenni
Kviðverkir Þyngdartap Ógleði og uppköst Lystarleysi Kyngingarörðugleikar (cardia) Blæðing Oft lengi einkennalaust
System einkenni:
Anemia, taugakerfis truflanir, nephrotic syndrome
Magakrabbamein
útbreiðsla og dreifing
Bein dreifing --til skeifugarnar, vélinda, ristils, briss ofl Sogæðadreifing Fjarmeinvörp --lifur, lungu, nýrnahettur, eggjastokkar Peritoneal útbreiðsla --25% af advanced cancer --Krukenberg tumor