Obstructivir lungnasjúkdómar Flashcards

1
Q

Sjúkdómar

A

Emphysema (lungnaþemba)
Chronic bronchitis
Asthma
Bronchiectasis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Meingerð obstructivra lungnasjúkdóma

A

Teppusjúkdómar
Skert loftflæði í útöndun
Aukið viðnám vegna obstructionar
–Þrenging á loftvefum (chronic bronchitis, asthma)
–Minnkaður samdráttur á elastískum vef (emphysema)

Emphysema og chronic bronkítis fara oft saman
–COPD

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Sjúkdómar með óafturkræfa teppu

A

Emphysema

Chronic bronchitis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Sjúkdómar með afturkræfa teppu

A

Astmi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Ephysema

almennt

A

Varanleg útvíkkun á alveoli distalt við terminal bronchioli með eyðileggingu á vegg þeirra
Getur verið centracinar, panacinar, distal acinar og irregular
Centriacinar og panacinar valda klínískri obstruction

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Centriacinar emphysema

A
Líka kallað centrilobular emphysema
20x algengara en panacinar
Oftast afleiðing af reykingum
Miðhluti acinus verður fyrir skemmdum
Í sama acinus eru bæði skemmdir og heilir alveoli
Algengara apicalt í efri lobes
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Panacinar emphysema

A

Skemmdir á öllum acinus
Algengara í neðri lobum
Alfa-1 antitrypsinskortur veldur þessari gerð emphysema (>80% þeirra með meðfæddan skort)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Distal acinar emphysema

A

Orsök er óþekkt
Sjúkdómur veldur ekki obstruction
Aðlægt pleura og septa og fibrosusvæðum, örmyndunum og atelactasis (samfalli)
Verra í efri hlutum lungna
Samliggjandi stækkuð loftrými
Myndast cystur
Getur komið spontant pneumothorax ef blöðrur springa

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Irregular emphysema

A

Sjúkdómur veldur ekki obstruction
Mismunandi hlutar acinus eru skemmdir
Nær alltaf tengsl við örmyndanir af völdum bólgusjúkdóma
Einkennalaust

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Emphysema

Meingerð

A

Eituráhrif efna í innöndunarlofti valda viðvarandi bólguástandi
Neutrophilar, macrophagar og lymphocytar safnast fyrir í lungum
Skemmdir á þekjufrumum og niðurbrot á ECM

Anti-elastasar og antioxidantar vinna gegn skemmdunum
Alfa1-antitrypsin er helsti anti-elastasinn

Reykingar valda ójafnvægi milli próteasa og antiproteasa
Bólgufrumur af völdum reykinga framleiða ensímin
ROS af völdum reykinga óvirkja ensímin

Tap á elastískum vef í alveolar septa veldur því að utanaðkomandi tog á litla loftvegi minnkar svo þeir falla saman í útöndun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Emphysema

Macroscopískar myndbreytingar

A

Greining og flokkun byggist á macroscopísku útliti

Panacinar

  • -lungu eru föl og fyrirferðamikil
    • breytingar eru meira áberandi í neðri hlutum

Centriacinar

  • -lungu eru bleikari og fyrirferðaminni
  • -breytingar eru meira áberandi í efri hlutum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Emphysema

Microscopískar myndbreytingar

A
Eyðing á alveolar veggjum án fibrosu
Stækkaðir/samrunnir alveoli
Fækkun á alveolar háræðum
Afmyndun á terminal bronchiolum vegna skorts á parenchymal stuðningi
Bronchiolar bólga og submucosal fibrosa
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Emphysema

Klínísk mynd

A

Tunnulaga brjóstkassi
Mæði
Öndunarbilun
Lungnaháþrýstingur
–leiðir til hægri hjartabilunar
–krónísk alveolar hypoxia veldur samdrætti lungnaæða
–æðaviðnám eykst vegna taps á alveolar háræðum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Krónískur bronkítis

almennt

A

Klínísk greining: hósti með uppgangi í amk 3 mánuði í röð í amk 2 ár í röð
Í byrjun er aukinn uppgangur en lítil teppa
Sumir sjúklingar eru með aukinn ertanleika í berkjum með afturkræfum bronchospasma
Reykingar mikilvægur áhættuþáttur
–meiri reykingar valda meiri teppu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Krónískur bronkítis

Meingerð

A

Tóbaksreykingar valda bólgubreytingum og offramleiðslu á slími

    • meiri lymphocytar, macrophagar og neutrophilar
    • hypertrophia á slímkirtlum í barka og meginberkjum
  • -meira af slímframleiðandi goblet frumum í berkjum og berklingum

Þekjubreytingar af völdum reykst eru taldar orsakast af cytokinum frá T-frumum og aukinni virkni á slímgeninu MUC5AC

Sjúklingar verða útsettari fyrir sýkingum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Krónískur bronkítis

macroscopískar myndbreytingar

A

Stærri berkjur með roða og bjúg og þaktar slími

Minni berkjur/berklingar fyllt slími

17
Q

Krónískur bronkítis

microscopískar myndbreytingar

A

Hypertrophia á slímkirtlum
Metið með Reid index
–hlutfall þykktar submucosal kirtla/þykkt berkjuveggjar
Bólga (aðallega krónísk) í berkjuslímhúð

18
Q

Krónískur bronchiolitis

A

Goblet frumu metaplasia
Slímtappar
Bólga
Fibrosa

19
Q

Bronchiolitis obliterans

A

Lokun á bronchiolum vegna fibrosu

20
Q

Krónískur bronkítis

Klínísk mynd

A
Hósti og uppgangur án öndunarerfiðleika
Endurteknar sýkingar
COPD með teppu
Öndunarbilun
Lungnaháþrýstingur sem leiðir til hægri hjartabilunar
21
Q

Astmi

almennt

A

Krónískur bólgusjúkdómur í barka og berkjum sem veldur berkjusamdrætti
Einkennist af:
–tímabundinni og afturkræfri teppu
–krónískum bólgubreytingum með eosinophilum
–hypertrophiu og hyperreactivity á sléttum vöðva í berkjuvegg
–aukinni slímmyndun
Margar frumugerðir taka þátt í bólgusvarinu
–eosinophilar, mastfrumur, macrophagar, lymphocytar, neutrophilar og þekjufrumur

22
Q

Astmi

meingerð

A

Helsta undirliggjandi orsökin er atopia
Th2 virðist gegna lykilhlutverki vegna aukinna viðbragða við umhverfisantigenum
Cytokine frá Th2 valda flestum breytingum í astma
–IL-4 veldur IgE framleiðslu
–IL-5 virkjar eosinophila
–IL-13 eykur slímframleiðslu og eykur IgE framleiðslu

23
Q

Astmi

Early phase

A

Mínútum eftir bindingu allergena við IgE á mastfrumum
Berkjusamdráttur, aukin slímframleiðsla og æðaútvíkkun
Berkjusamdráttur er vegna efna frá mastfrumum og beinna áhrifa vagal viðtaka

24
Q

Astmi

Late phase

A

Bólgufrumuíferð (eosinophilar, neutrophilar, T-frumur)
Þekjufrumur framleiða chemokine sem auka Th2 og eosinophila
Losun cytokina frá bólgufrumum viðheldur ástandi
Major basic protein frá eosinophilum veldur einnig skemmdum á þekjufrumum

25
Astmi | Breytingar á berkjuvegg
Bólgubreytingar valda breytingum á berkjuveggjum Hypertrophia á sléttum vöðvum og slímkirtlum Aukin æðavæðing Þykknun á grunnhimnu
26
Gerðir astma
Atopic (ofnæmisastmi) Non-atopic Lyfjaorsakaður astmi Atvinnutengdiur astmi Oft skörun milli gerða
27
Atopic astmi
``` Algengara Týpa 1 ofnæmisviðbrögð Byrjar venjulega í barnæsku Oft fjölskyldusaga um atopy og/eða astma Orsakast af umhverfisantigenum --ryk, frjókorn, dýr, fæða ofl Sýkingar geta orsakað astmakast ```
28
Non-atopic astmi
``` Ekki ákveðnir ofnæmisvaldar Fjölskyldusaga um astma er ekki eins algeng Þættir sem geta valdið astmaköstum --veirusýkingar --mengunarvaldar í innöndunarlofti --kuldi --stress --þjálfun (áreynsluastmi) ```
29
Lyfjaorsakaður astmi
Nokkur lyf geta valdið Aspirin og NSAIDs eru algengust --talið orsakast af blokkun á COX sem veldur aukningu á leukotriene og berkjusamdrætti
30
Atvinnutengdur astmi
Orsakaður af efnum í atvinnuumhverfi | Astmaköst þróast eftir endurtekna útsetningu fyrir viðkomandi áreiti
31
Astmi | Macroscopískar myndbreytingar
Ofþensla lungna | Slímtappar í berkjum
32
Astmi | Microscopískar myndbreytingar
Eosinophilar og krónísk bólga í berkjuvegg Frumuleifar í berkjuslími --eosinophilar mynda Charcot-Leyden kristalla --berkjuþekja myndar Curschmanns spirals Þykknuð grunnhimna Hypertrophia á sléttum vöðva í berkjuvegg Hypertrophia á slímkirtlum og gobletfrumu metaplasia
33
Astmi | Klínísk mynd
``` Andþrengsli, aðallega í útöndun Lungun fyllast af lofti Astmakast varir venjulega frá 1 klst upp í nokkrar klst --hættir sjálfkrafa eða vegna meðferðar Öndun er eðlileg milli astmakasta ``` Status asthmaticus: Svarar ekki meðferð Getur staðið í daga/vikur Getur verið banvænt
34
Bronchiectasis | almennt
Ectasis = víkkun Varanleg útvíkkun á berkjum og berklingum vegna skemmda á vegg tengt necrotiserandi sýkingum Einkennist af hósta með miklum, illa lyktandi og purulent uppgangi
35
Bronchiectasis | undirliggjandi orsakir
Obstruction á berkjum --æxli, aðskotahlutir, slímstíflur, astmi, krónískur bronkítis Meðfæddir/arfgengir sjúkdómar --cystic fibrosis, ónæmisbrenglanir, Kartagener syndrome (afbrigðileg bygging bifhára) Necrotiserandi/purulent lungnabólgur --berklar og mjög virulent bakteríur eins og S. auerus og Klebsiella
36
Bronchiectasis | Macroscopískar breytingar
Birtist venjulega í neðri lobum báðum megin Nema það sé æxli eða aðskotahlutur, þá er það staðbundið í segmenti Meira áberandi í lóðréttari berkjum 4x eðlileg vídd eða meira Víkkaðir berklingar ná út að pleura
37
Bronchiectasis | Microscopískar breytingar
Bráð og krónísk bólga í veggjum berkja og berklinga Necrosur í veggjum, getur myndað abscess Fibrosis í veggjum og peribronchiolar fibrosis
38
Bronchiectasis | Afleiðingar
``` Lungnabólga Empyema --graftarsöfnun í brjóstholi Sepsis Metastatiskir abscessar ```