Hjartalokusjúkdómar Flashcards
Týpur af hjartalokusjúkdómum
Bráðir lokusjúkdómar
Langvarandi lokusjúkdómar
Hrörnunarsjúkdómar
Bólgusjúkdómar
Birtingarmyndir
Stenosis
Bakflæði (insufficiency)
Getur verið bæði
Stenosis
Hjartaloka OPNAST ekki að fullu
Minnkað blóðflæði um loku
Yfirleitt meinsemd í sjálfri lokunni
Alltaf vegna langvarandi sjúkdóms (Kölkun eða örvefsmyndun)
Bakflæði (Insufficiency)
Hjartaloka LOKAST ekki að fullu
Sjúkdómur í sjálfri lokunni (t.d. endocarditis eða mitral valve prolapse)
EÐA
Sjúkdómur í stoðvefjum lokunnar
(Aorta, mítrallokuhringur, papillary vöðvar, chorda tendinae)
Getur gerst brátt eða hægfara
Afleiðingar lokusjúkdóma
Fer eftir ýmsu, t.d. hvaða loka og hve miklar breytingar
Hypertrophia - oftast v. stenósu og oftast í slegli
Dilatation - oftast v. bakflæði og oftast í gátt
Hjartabilun - vegna hypertropiu og dilatation
Endocarditis - meiri líkur á sýkingum í skemmdum lokum
Calcific aortic stenosis
Kölkuð aortastenosa
Algengasta orsök aortustenosu
Hrörnun vegna slits
Venjulega 70-90 ára
Getur þrengt 70-80%
Vinstri ventricular hypertrophia –> viðheldur CO
Ischemia –> Angina, hjartabilun, yfirlið
Hrörnungarbreytingar, fíbrósa, sclerósa, kölkun
Kalkanir bunga inn í sinus valsalva
Bicuspid aortaloka
Meðfæddur galli
2 blöðkur í stað 3
1,5% fólks
Misstórar blöðkur, sú stærri með midline raphe
Ófullkominn aðskilnaður blaðka í fósturþroska
Kalkar fyrr en eðlilegar lokur
Myxomatous mitral valve
Mitral valve prolapse/floppy mitral valve
0,5-2,5% af fólki
Blöðkur eru stórar, slakar og þykknaðar
Blöðkur bunga inn í gátt í systólu
Minni bandvefur og meiri hrörnaður myxomatous vefur
Hugsanlega galli í bandvefsmyndun
– Algengt í Marfans
Getur endað með bakflæði
Flestir einkennalausir (3% fá complicationir)
–endocarditis, mitral bakflæði, hjartsláttartruflanir, skyndidauði
Rheumatic valvular disease
Almennt
Hluti af gigtsýki (rheumatic fever)
Í kjölfar sýkingar af völdum B-hemolýtískra streptococca group A
Bólga í öllum hluta hjartans
Bólga og örmyndun í hjartalokum
Meingerð vegna crossreaction mótefna og T-fruma við prótein í hjartavöðva/loku
–Vefjabreytingar vegna ónæmisviðbragða, ekki sýkingar
Aðallega míturloka (70%)
Stundum mitral + aortic (25%)
Sjaldan tricuspid og næstum aldrei pulmonal
Veldur bæði stenosu og bakflæði (yfirleitt meiri stenósa)
Atrial dilatation
–A. fib og mural thrombus)
Lungnabjúgur –> hægri hjartabilun
Hrörnunarsjúkdómar
Calcific aortic stenosis
Myxomatous mitral valve
Bólgusjúkdómar
Rheumatic valvular disease
Infective endocarditis
Non-infective endocarditis
Rheumatic valvular disease
Bráð gigtsýki
Aschoff bodies --Lítil, afmörkuð bólgusvæði --Lymphocytar, plasmafrumur, macrophagar -- Necrósa Aðalega myocarditis Fibrinous pericarditis Lokur með necrosis og fibrinous útfellingum á blöðkuröndum --verrucae
Rheumatic valvular disease
Krónísk gigtsýki
Græðsla bráðra skemmda –> fíbrósa
Aschoff bodies hverfa
Lokur þykkna með samvöxtum á blöðkumótum
Chordae tendinae þykkna og renna saman
Endocarditis
Almennt
Infective/Non-infective
Bakteríur eru langoftast orsök
Oftast í hjartalokum en stundum í sleglum
Bakteríur, fíbrín og bráðar bólgufrumur mynda vegetation
Afbrigðilegar lokur eru næmari fyrir sýkingum en heilbrigðar
Acute og subacute
–fer eftir hraða og alvarleika skemmda
Acute endocarditis
Meira virulent bakteríur --S. aureus Stungulyfjaneytendur Eðlilegar lokur í byrjun Lokur skemmast hratt (dagar/vikur) Skemmdir í undirliggjandi hjartavöðva Slæmar horfur þrátt fyrir meðferð Meðferð: sýklalyf og/eða skurðaðgerð