Hjartalokusjúkdómar Flashcards

1
Q

Týpur af hjartalokusjúkdómum

A

Bráðir lokusjúkdómar
Langvarandi lokusjúkdómar
Hrörnunarsjúkdómar
Bólgusjúkdómar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Birtingarmyndir

A

Stenosis
Bakflæði (insufficiency)
Getur verið bæði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Stenosis

A

Hjartaloka OPNAST ekki að fullu
Minnkað blóðflæði um loku
Yfirleitt meinsemd í sjálfri lokunni
Alltaf vegna langvarandi sjúkdóms (Kölkun eða örvefsmyndun)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Bakflæði (Insufficiency)

A

Hjartaloka LOKAST ekki að fullu
Sjúkdómur í sjálfri lokunni (t.d. endocarditis eða mitral valve prolapse)
EÐA
Sjúkdómur í stoðvefjum lokunnar
(Aorta, mítrallokuhringur, papillary vöðvar, chorda tendinae)
Getur gerst brátt eða hægfara

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Afleiðingar lokusjúkdóma

A

Fer eftir ýmsu, t.d. hvaða loka og hve miklar breytingar
Hypertrophia - oftast v. stenósu og oftast í slegli
Dilatation - oftast v. bakflæði og oftast í gátt
Hjartabilun - vegna hypertropiu og dilatation
Endocarditis - meiri líkur á sýkingum í skemmdum lokum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Calcific aortic stenosis

Kölkuð aortastenosa

A

Algengasta orsök aortustenosu
Hrörnun vegna slits
Venjulega 70-90 ára
Getur þrengt 70-80%
Vinstri ventricular hypertrophia –> viðheldur CO
Ischemia –> Angina, hjartabilun, yfirlið
Hrörnungarbreytingar, fíbrósa, sclerósa, kölkun
Kalkanir bunga inn í sinus valsalva

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Bicuspid aortaloka

A

Meðfæddur galli
2 blöðkur í stað 3
1,5% fólks
Misstórar blöðkur, sú stærri með midline raphe
Ófullkominn aðskilnaður blaðka í fósturþroska
Kalkar fyrr en eðlilegar lokur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Myxomatous mitral valve

A

Mitral valve prolapse/floppy mitral valve
0,5-2,5% af fólki
Blöðkur eru stórar, slakar og þykknaðar
Blöðkur bunga inn í gátt í systólu
Minni bandvefur og meiri hrörnaður myxomatous vefur
Hugsanlega galli í bandvefsmyndun
– Algengt í Marfans
Getur endað með bakflæði
Flestir einkennalausir (3% fá complicationir)
–endocarditis, mitral bakflæði, hjartsláttartruflanir, skyndidauði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Rheumatic valvular disease

Almennt

A

Hluti af gigtsýki (rheumatic fever)
Í kjölfar sýkingar af völdum B-hemolýtískra streptococca group A
Bólga í öllum hluta hjartans
Bólga og örmyndun í hjartalokum
Meingerð vegna crossreaction mótefna og T-fruma við prótein í hjartavöðva/loku
–Vefjabreytingar vegna ónæmisviðbragða, ekki sýkingar
Aðallega míturloka (70%)
Stundum mitral + aortic (25%)
Sjaldan tricuspid og næstum aldrei pulmonal
Veldur bæði stenosu og bakflæði (yfirleitt meiri stenósa)
Atrial dilatation
–A. fib og mural thrombus)
Lungnabjúgur –> hægri hjartabilun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hrörnunarsjúkdómar

A

Calcific aortic stenosis

Myxomatous mitral valve

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Bólgusjúkdómar

A

Rheumatic valvular disease
Infective endocarditis
Non-infective endocarditis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Rheumatic valvular disease

Bráð gigtsýki

A
Aschoff bodies
--Lítil, afmörkuð bólgusvæði
--Lymphocytar, plasmafrumur, macrophagar
-- Necrósa
Aðalega myocarditis
Fibrinous pericarditis
Lokur með necrosis og fibrinous útfellingum á blöðkuröndum
--verrucae
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Rheumatic valvular disease

Krónísk gigtsýki

A

Græðsla bráðra skemmda –> fíbrósa
Aschoff bodies hverfa
Lokur þykkna með samvöxtum á blöðkumótum
Chordae tendinae þykkna og renna saman

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Endocarditis

Almennt

A

Infective/Non-infective
Bakteríur eru langoftast orsök
Oftast í hjartalokum en stundum í sleglum
Bakteríur, fíbrín og bráðar bólgufrumur mynda vegetation
Afbrigðilegar lokur eru næmari fyrir sýkingum en heilbrigðar
Acute og subacute
–fer eftir hraða og alvarleika skemmda

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Acute endocarditis

A
Meira virulent bakteríur
--S. aureus
Stungulyfjaneytendur
Eðlilegar lokur í byrjun
Lokur skemmast hratt (dagar/vikur)
Skemmdir í undirliggjandi hjartavöðva
Slæmar horfur þrátt fyrir meðferð
Meðferð: sýklalyf og/eða skurðaðgerð
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Subacute endocarditis

A
Minna virulent bakteríur
--Strep. viridans
--Enterococcar
--HACEK
Lokur eru afbrigðilegar í byrjun
Sjúkdómsgangur er hægur (vikur/mánuðir)
Minni skemmdir en í acute
Vegetation geta gróið
Granulationsvefur --> fibrosis --> kalkanir
Sýklalyfjameðferð, góðar horfur
17
Q

Endocarditis

Afleiðingar

A

Hjarta

  • -Lokubakflæði eða stenosa
  • -Abscess í undirliggjandi hjartavöðva
  • -Gervilokur losna frá vegg og leka

Septískar emboliur

  • -Vinstri lokur: heili, milta, nýru ofl
  • -Janeway lesions í iljum og lófum
  • -Osler nodes í fingurgómum
  • -Hægri lokur: lungu
18
Q

Nonbacterial thrombotic endocarditis

A
Vegetationir án sýkingar
1-5 mm vegetationir úr fíbríni og blóðflögum án sýkingar
Veldur ekki skemmdum á lokum
Venjulega á óskemmdum lokum
Tengsl við aukna storkuhneigð
Afleiðingar:
--emboliur (geta leitt til drepmyndunar)
--kjörsvæði fyrir sýkingar
19
Q

Libman-Sacks endocarditis

A

Vegetationir án sýkingar
Ósýktar vegetationir á lokum í sjúklingum með SLE
Getur verið hvar sem er á lokunum, á chordae, atrial og ventricular endocardium
Líklega afleiðing immune-complex útfellinga
Bólga og necrosis –> fibrosis –> aflögun á lokum