Garnasjúkdómar 3 Flashcards

1
Q

Separ í ristli og endaþarmi

A

Meinsemd, útgengin frá epithel frumum í slímhúð, bandvef slímhúðar eða submucosa og bungar inn í lumen garnar
Neoplastískir separ
Non-neoplastískir separ

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Non-neoplastískir separ

A
Hyperplastískir polypar
Koma fyrir í colon, rectum og appendix
--algengast í rectum
Algengt
Oft margir separ
Litlar upphækkanir
Í smásjá sést ofvöxtur í kirtilepitheli og sagtennt útlit kirtla

Juvenile polyp
Peutz-Jeghers polyp

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Juvenile polyp

A
Hamartomatous meinsemd
Í smágirni, colon og rectum
Aðallega í börnum
Polypar 1-3 cm í þvermál og á stilk
Í smásjá sjást cystískir kirtlar, mismikið útvíkkaðir og oft bólga
Orsök er óþekkt
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Peutz-Jeghers polyp

A

Hamartomatous
Oft sporadískt
Lobuleraðir separ á stilk
Innihalda sléttvöðvafrumur í lamina propria

Koma í Peutz-Jeghers syndrome

  • -sjaldgæft
  • -erfist A+
  • -aukið melanín í húð
  • -auknar líkur á krabbameini
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Neoplastískir separ

almennt

A
Tengjast adenoma
Áhætta á krabbameini er háð stærð, vefjagerð og dysplasiu
--aukin áhætta hjá villous m.v. tubular
Tvöföldunartími er 10 ár
Yfir 90% eru í ristli og endaþarmi
Geta verið stakir eða margir
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Adenoma

A
Intraepithelial neoplasiur
Algengustu æxlin í mönnum
Eftir 60 ára aldur eru um 50% með adenoma
Oft mörg adenoma til staðar
Dysplasia í epitheli
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Adenoma í meltingarveg

A

1) Tubular adenoma
- - >75% kirtilmyndandi (<25% totumyndandi)
2) Tubulovillos adenoma
- - 50-75% kirtilmyndandi (25-50% totumyndandi)
3) Villous adenoma
- - <50% kirtilmyndandi (>50% totumyndandi)

Tubular adenoma eru oftast lítil og á stilk
Villous adenoma eru oft stór og á breiðum botni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Separ

Nýleg viðbót

A

Sessile serrated polyp/adenoma

Traditional serrated adenoma

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Neoplastískir separ

klínísk einkenni

A

Oftast einkennalaust
Blóðleysi
Slímsecretion –> vökvatap, próteintap, kalíumtap
–getur leitt til hypoproteinemiu og electrolytatruflana
Obstruction eða intussusceptio (inndráttur garnarhluta inn í garnalumen) í smágirni
–getur leitt til ileus

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Familial adenomatous polyposis

A

Sjaldgæft
Erfist A+
100% áhætta á ristilkrabbameini
Krabbamein kemur fram 10-15 árum á eftir sepunum
Skilgreint sem >100 separ
Separ hylja slímhúðina
Mikill fjöldi adenoma
Allar gerðir adenoma koma fyrir en tubular adenoma er algengast
Polypar byrja að koma fram á unglingsárum
Þarf að fjarlægja ristil, yfirleitt á þrítugsaldri
Galli í FAP geni (æxlisbæligen)
Gardner’s syndrome og Turcot’s syndrome eru orsökuð af sama genagalla

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hereditary non-polyposis syndrome

A
Erfist A+
Aukin áhætta á colorectal krabbameini
--sérstaklega hægra megin í ristli
Aukin endometrial krabbamein áhætta
Sjást adenoma
Stökkbreytingar í mismatch repair genum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly