Lungnabólgur Flashcards
Almennt
Distal hluti lungna eru venjulega sterílir
Allt sem truflar hreinsikerfi í lungum eða dregur úr mótstöðu eykur líkur á lungnabólgu
Truflanir á hreinsikerfi
Fyrirstaða í loftvegum --Æxli, slím, aðskotahlutur Minnkaður hóstareflex --svæfing, coma, lyf, áfengi Bifhárafækkun eða skortur á hreyfingu --reykingar, Kartageners, veirusýking Minnkuð virkni átfruma í lungum --reykingar, áfengi Lungnabjúgur --hjartabilun
Truflanir á almennri mótstöðu
Vannæring
Ónæmisgallar
Flokkun lungnabólgu
Anatómískt mynstur --bronchopneumonia/lobar pneumonia --interstitial pneumonia Orsök Klínískar kringumstæður --community acquired --nosocomial --ónæmisbæling
Bronchopneumonia
Blettótt
Byrjar sem sýking í og umhverfis bronchi og bronchiolur, fer svo í alveoli
Oft í fólki með alvarlega sjúkdóma
Dreifð, lítil, hnútótt svæði með gráum/rauðgráum blæ
Purulent exudat í berkjum, berklingum og alveoli
Oft erfitt að skilja milli bronchopneumonia og lobar pneumonia
Lobar pneumonia
Tekur yfir hluta/stóran hluta/allt lobe
Leggst á heilbrigt fólk
Oft hár hiti, uppgangur og takverkur
Þróast í gegnum 4 klassísk stig
Oft erfitt að skilja milli bronchopneumonia og lobar pneumonia
4 stig lobar pneumonia
- Congestion (blóðfylla)
Stendur í uþb 24 klst
Úflæði prótein-ríks exudats inn í alveoli og blóðfylla í bláæðum
Lungnavefur er bjúgkenndur og rauður - Red hepatisation
Stendur í nokkra daga
Mikil uppsöfnun á neutrophilum í alveoli, auk lymphocyta og átfruma
Rauð blóðkorn leka úr úttúttnuðum háræðum
Lungnavefur er rauður, þéttur og loftlaus, minnir á lifur
Pleura hefur fibrinous exudat - Grey hepatisation
Stendur í nokkra daga
Aukin uppsöfnun fibrins og niðurbrot bólgufruna og rauðra blóðkorna
Lungnavefur er grábrúnn og þéttur - Resolution
Exudat endursogast
Frumuleifar bólgufruma hreinsast upp án skemmda
Helstu bakteríur sem valda lungnabólgum
S. pneumoniae H. influenzae Moraxella catarrhalis S. aureus Klebsiella pneumoniae P. aeruginosa Legionella pneumophila
Afleiðingar bakteríulungnabólgu
Abscessar --necrosis, vefjaeyðing, graftrarmyndun --sýklalyf geta átt erfitt með að komast inn í abscessa Empyema --purulent exudat í fleiðruholi Organisering --fibrosa Bacteremia --meningitis, arthritis, endocarditis
Atypical (interstitial) pneumonia
almennt
Bólgubreytingar í alveolar septa Bráð öndunarfærasýking Ekki mikill uppgangur Síður merki um þéttingu við skoðun/myndgreiningu Ekki mikil hækkun á hvítum blóðkornum
Atypical (interstitial) pneumonia
orsakir
Mycoplasma pneumoniae --algengast Veirur --influenza A/B, RSV, adenovirus, rhinovirus, rubella, varicella Chlamydia pneumoniae Coxiella burnetii
Atypical (interstitial) pneumonia
Meingerð
Sýkt öndunarfæraþekja
Necrosis og bólga
Minnkuð mucociliary hreinsigeta vegna skemmda á bifhárum
Auknar líkur á secondary bakteríusýkingu
Atypical (interstitial) pneumonia
Myndbreytingar
Svipaðar óháð orsök Blettóttar eða lobar breytingar uni/bi-lateralt Rauðblá, blóðfyllt svæði Bólgufrumuíferðin er að mestu takmörkuð við alveolar septa Septa er þykknuð og bjúgrík Lymphocytar, macrophagar og plasmafrumur Lítið/ekkert alveolar exudat ARDS í alvarlegum tilfellum
Atypical (interstitial) pneumonia
Klínísk mynd
Allt frá kvefpest upp í lífshættulega sýkingu
Lífshættulegt í ónæmisbældum
Bráð hitasótt, höfuðverkur, þreyta, þurr hósti
Öndunarerfiðleikar geta verið meira en ætla mætti út frá klíník vegna interstitial breytinga sem valda alveolocapillary hindrun
Aspiration pneumonia
Veikburða sjúklingar, meðvitundarleysi, endurtekin uppköst
Blanda af chemískum áhrifum frá magasýrum og sýkingu
Sýkingavaldar geta verið anaerob eða aerob bakteríur
–S. pneumoniae, S. aureus, H. influenzae, pseudomonas
Oft necrotiserandi lungnabólga