Lungnabólgur Flashcards

1
Q

Almennt

A

Distal hluti lungna eru venjulega sterílir

Allt sem truflar hreinsikerfi í lungum eða dregur úr mótstöðu eykur líkur á lungnabólgu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Truflanir á hreinsikerfi

A
Fyrirstaða í loftvegum
--Æxli, slím, aðskotahlutur
Minnkaður hóstareflex
--svæfing, coma, lyf, áfengi
Bifhárafækkun eða skortur á hreyfingu
--reykingar, Kartageners, veirusýking
Minnkuð virkni átfruma í lungum
--reykingar, áfengi
Lungnabjúgur
--hjartabilun
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Truflanir á almennri mótstöðu

A

Vannæring

Ónæmisgallar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Flokkun lungnabólgu

A
Anatómískt mynstur
--bronchopneumonia/lobar pneumonia
--interstitial pneumonia
Orsök
Klínískar kringumstæður
--community acquired
--nosocomial
--ónæmisbæling
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Bronchopneumonia

A

Blettótt
Byrjar sem sýking í og umhverfis bronchi og bronchiolur, fer svo í alveoli
Oft í fólki með alvarlega sjúkdóma
Dreifð, lítil, hnútótt svæði með gráum/rauðgráum blæ
Purulent exudat í berkjum, berklingum og alveoli

Oft erfitt að skilja milli bronchopneumonia og lobar pneumonia

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Lobar pneumonia

A

Tekur yfir hluta/stóran hluta/allt lobe
Leggst á heilbrigt fólk
Oft hár hiti, uppgangur og takverkur
Þróast í gegnum 4 klassísk stig

Oft erfitt að skilja milli bronchopneumonia og lobar pneumonia

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

4 stig lobar pneumonia

A
  1. Congestion (blóðfylla)
    Stendur í uþb 24 klst
    Úflæði prótein-ríks exudats inn í alveoli og blóðfylla í bláæðum
    Lungnavefur er bjúgkenndur og rauður
  2. Red hepatisation
    Stendur í nokkra daga
    Mikil uppsöfnun á neutrophilum í alveoli, auk lymphocyta og átfruma
    Rauð blóðkorn leka úr úttúttnuðum háræðum
    Lungnavefur er rauður, þéttur og loftlaus, minnir á lifur
    Pleura hefur fibrinous exudat
  3. Grey hepatisation
    Stendur í nokkra daga
    Aukin uppsöfnun fibrins og niðurbrot bólgufruna og rauðra blóðkorna
    Lungnavefur er grábrúnn og þéttur
  4. Resolution
    Exudat endursogast
    Frumuleifar bólgufruma hreinsast upp án skemmda
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Helstu bakteríur sem valda lungnabólgum

A
S. pneumoniae
H. influenzae
Moraxella catarrhalis
S. aureus
Klebsiella pneumoniae
P. aeruginosa
Legionella pneumophila
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Afleiðingar bakteríulungnabólgu

A
Abscessar
--necrosis, vefjaeyðing, graftrarmyndun
--sýklalyf geta átt erfitt með að komast inn í abscessa
Empyema
--purulent exudat í fleiðruholi
Organisering
--fibrosa
Bacteremia
--meningitis, arthritis, endocarditis
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Atypical (interstitial) pneumonia

almennt

A
Bólgubreytingar í alveolar septa
Bráð öndunarfærasýking
Ekki mikill uppgangur
Síður merki um þéttingu við skoðun/myndgreiningu
Ekki mikil hækkun á hvítum blóðkornum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Atypical (interstitial) pneumonia

orsakir

A
Mycoplasma pneumoniae
--algengast
Veirur
--influenza A/B, RSV, adenovirus, rhinovirus, rubella, varicella
Chlamydia pneumoniae
Coxiella burnetii
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Atypical (interstitial) pneumonia

Meingerð

A

Sýkt öndunarfæraþekja
Necrosis og bólga
Minnkuð mucociliary hreinsigeta vegna skemmda á bifhárum
Auknar líkur á secondary bakteríusýkingu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Atypical (interstitial) pneumonia

Myndbreytingar

A
Svipaðar óháð orsök
Blettóttar eða lobar breytingar
uni/bi-lateralt
Rauðblá, blóðfyllt svæði
Bólgufrumuíferðin er að mestu takmörkuð við alveolar septa
Septa er þykknuð og bjúgrík
Lymphocytar, macrophagar og plasmafrumur
Lítið/ekkert alveolar exudat
ARDS í alvarlegum tilfellum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Atypical (interstitial) pneumonia

Klínísk mynd

A

Allt frá kvefpest upp í lífshættulega sýkingu
Lífshættulegt í ónæmisbældum
Bráð hitasótt, höfuðverkur, þreyta, þurr hósti
Öndunarerfiðleikar geta verið meira en ætla mætti út frá klíník vegna interstitial breytinga sem valda alveolocapillary hindrun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Aspiration pneumonia

A

Veikburða sjúklingar, meðvitundarleysi, endurtekin uppköst
Blanda af chemískum áhrifum frá magasýrum og sýkingu
Sýkingavaldar geta verið anaerob eða aerob bakteríur
–S. pneumoniae, S. aureus, H. influenzae, pseudomonas
Oft necrotiserandi lungnabólga

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Necrotizing pneumonia/abscess

A

Lítil necrotísk svæði/holrými mynda abscess
Orsakir
–aspiration á magainnihaldi
–aspiration á sýktu efni (t.d. tannskemmdir)
–bronchial obstruction
–septískar emboliur

Afleiðingar+

  • -rof á pleura –> pneumothorax/empyema
  • -rof á berkju
  • -septískar emboliur
17
Q

Chronic pneumonia

A

Oft staðbundin meinsemd með eða án eitlasjúkdóms
Yfirleitt granulomatous bólga
Útbreiddar breytingar með system sjúkdómi í ónæmisbældum
BERKLAR
–langmikilvægasta króníska lungnabólgan

18
Q

Berklar almennt

A
Mycobacterium tuberculosis hominis
Helsta dánarorsök í samfélögum sem búa við skertar heilbrigðis- og félagslegar aðstæður og slæm kjör
Talið að 1,7 milljarður jarðarbúa sé sýktir
3 milljónir dánartilfella á ári
5-20 greinast á Íslandi á ári
Úðasmit frá sjúklingi með virka sýkingu
Sýking er ekki það sama og sjúkdómur
Flestir sem sýkjast veikjast ekki
19
Q

Berklar

Meingerð

A

Mycobacteriur í alveoli eru gleyptar af macrophögum
Mycobacteriur í phagosomum hindra samruna lysosoma við phagosome
Viðvarandi virkjum macrophaga vegna erfiðleika við útrýmingu
Leiðir til granuloma myndunar
Macrophagar renna saman í giant cells fyrir tilstilli cytokina (IFN-gamma)
Dauði og niðurbrot macrophaga –> caseous necrosis

20
Q

Berklar

Vefjabreytingar

A

Granulomatous bólgubreytingar
Caseating/noncaseating granuloma
Risafrumur
Sýrufastir stafir í sérlitun

21
Q

Primary tuberculosis

A

Fyrsta sýking með berklabakteríunni
Um 5% nýsýktra fá marktækan sjúkdóm
Bakterían sest undir pleura ofarlega í lobus inferior eða neðarlega í lobus superior
Gohn focus: 1-1,5 cm granulomatous bólgusvæði
Gohn complex: bakterían berst til eitla
Á fyrstu vikum dreifist bakterían einnig út um líkamann
Frumubundið ónæmi heldur sýkingu yfirleitt í skefjum
Gohn complex grær með fibrotískum breytingum –> kalkanir

22
Q

Secondary tuberculosis

A

Endursýking
Oftast endurvakning á fyrri sýkingu
<5% með primary berkla fá secondary
Bólgusvæði myndast venjulega í apex lungna
2cm granulomatous svæði með mismikilli caseation og fibrosu í kring

23
Q

Afleiðingar primary og secondary berkla

A

Progressive pulmonary tuberculosis
Systemic miliary tuberculosis
Isolated-organ tuberculosis

24
Q

Progressive pulmonary tuberculosis

A

Bólgusvæði stækkar og opnast inn í berkju

  • -caseous material í berkjur –> sputum með berklabakteríum
  • -myndast holrými með caseous jaðri og fibrosu í kring

Bólgubreytingar í pleura

  • -effusion
  • -tuberculosis empyema
  • -obliterative fibrous pleuritis

Berklalungnabólga

  • -bakteríur fara í sogæðar, inn í blóð og svo til lungna
  • -microscopískar þéttingar dreifðar um lungun
25
Systemic miliary tuberculosis
Bakteríur dreifast um líkamann með slagæðakerfi | Mest áberandi í lifur, beimerg, milta, nýrnahettum, heilahimnum, nýrum, eggjaleiðurum, epididymis
26
Isolated-organ tuberculosis
Hvaða líffæri sem er Sýking blóðleiðina Algengast í heilahimnum, nýrum, nýrnahettum, beinum og eggjaleiðurum
27
Nontuberculosis mycobacterial lungnasýkingar
Krónískar, staðbundnar breytingar í lungum Holrýmismyndanir í efri lobes Oft krónískur lungnasjúkdómur samfara COPD Í ónæmisbældum getur M. avium sýking líkst system berklum --myndast ekki granuloma vegna minna frumubundis ónæmis
28
Sveppalungnabólgur | almennt
Staðbundnar lungnasýkingar í heilbrigðum Útbreiddar sýkingar í ónæmisbældum Bráð, krónísk eða útbreidd miliary sýking
29
Sveppir í sveppalungnabólgum
``` Histoplasma capsulatum Coccidoides immitis --spherulur fylltar endosporum Blastomyces dermatitidis Sveppirnir finnast flestir í Ameríkunum ```
30
Sveppalungnabólgur | meingerð
Í byrjun: hnútar af macrophögum með sveppum Síðan myndast granuloma með risafrumum Leiðir til central necrosa, fíbrósa og kalkana Þarf sérlitanir til að greina milli berkla og sveppa Stundum myndast krónísk holrými í efri lobes --líkist secondary berklum Sýking getur breiðst út í ungabörnum og ónæmisbældum --ekki granuloma --lifur, milta, eitlar, MALT, beinmergur, heilahimnur
31
Lungnabólgur í ónæmisbældum
Cytomegaloveirulungnabólga Pneumocystis pneumonia ``` Candidiasis --tengt system sýkingu Cryptococcosis --granulomatous bólga Mucormycosis --suppurative/granulomatous bólga --staðbundið eða dreift Invasive apsergillosis --necrotiserandi Aspergilloma --colonisering á holrými sem kom vegna annarra orsaka ```
32
Cytomegaloveirulungnabólga
Sérstaklega í AIDS- og transplantsjúklingum Primer sýking eða endurvirkjun á latent sýkingu Alvarlegur pneumonitis (í interstitium) --krónísk interstitial bólga --svæði með necrosum --getur leitt til ARDS --CMV í macrophögum, epithelial- og endothelial frumum Stækkaðar frumur með inclusionum + halo
33
Pneumocystis pneumonia
``` P. jiroveci Latent sýking hjá flestum Flestir eru útsettir á fyrstu æviárum Endurvirkjast í ónæmisbældum Sýking takmarkast við lungu ``` Intraalveolar bleikt, foamy exudat Þykknun á septa, bjúgur og væg krónísk interstitial bólga Sérlitun sýnir sveppi