Garnasjúkdómar 2 Flashcards
Langvinnir bólgusjúkdómar í görnum
Crohn’s disease
Colitis ulcerosa
Langvinnir bólgusjúkdómar í görnum
almennt
Margt sameiginlegt í sjúkdómum
Oft illa aðgreinanlegir
Samspil þátta sem hvetja til bólguviðbragða og draga úr þeim hefur raskast
Idiopathískt
Mikið hefur verið leitað af orsökum
Reykingar virðist auka líkur á Crohns en draga úr líkum á CU
Bólga veldur
–riðlun á mucosal barrier
–uppsog epithel fruma minnkar
–aukin secretion epithel frumna í kirtilbornum
Aukinn vökvi í hægðum kemur út sem niðurgangur
Niðurgangur er gjarnan blóðugur og í köstum
Crohn’s disease
almennt
Granulomatous bólgusjúkdómur Granuloma sjást í 40-60% Kemur hvar sem er í meltingarvegi --oftar í smágirni Getur komið utan meltingarvegar --húð, bein, liðir
Algengara á Vesturlöndum
Kemur fram á öllum aldi
Algengast að greinast milli 20 og 30 ára
Crohn’s disease
Macroscopískar myndbreytingar
Skarpt afmörkuð bólgusvæði með “skip lesionum”
Fissurur sem geta leitt til fistulu myndana
Creeping fat
–fituhengi gengur yfir görn
Þykknaður veggur
Þröngt lumen
Sár
–getur orðið cobblestone útlit á slímhúð
Stricturur
Samvextir
Crohn’s disease
Microscopískar myndbreytingar
Íferð neutrophila í slímhúð og kirtla --cryptu abscessar Sármyndun - fissurur Krónískar skemmdir og bólga í slímhúð Architectural óregla Atrophia á kirtlum Fækkun kirtla Metaplasia Íferð krónískra bólgufruma í slímhúð granulomamyndun (40-60%) Vöðvahypertrophia Taugahypertrophia Krónísk bólgufrumuíferð nær yfir alla veggþykkt --auk lymphoid follicla og granuloma Eðlileg slímhúð á milli Dysplasia í kirtilepitheli
Crohn’s disease
Klíník
Einkenni mjög misjöfn og mismikil Endurtekin niðurgangsköst með verkjum í kvið og hita Köst vara í daga --> vikur --eðlilegt á milli Melena Blóð í hægðum Stundum misgreint sem botnlangabólga Hægt að vera einkennalaus í áratugi
Crohn’s disease
Complicationir
Malabsorption Fistulumyndanir Abscessmyndanir Structurumyndanir Krabbameinsmyndun (ristill)
Crohn’s disease
System einkenni
Polyarthritis Ankylosing spondylitis (gigt í hrygg) Sacroillitis (bólga í sacro-iliac lið) Uveitis (bólga í auga) Erythema nodosum Cholangitis (bólga í gallvegakerfi) Amyloidosis
Colitis ulcerosa
almennt
Non-granulomatous bólgusjúkdómur Orsök óþekkt Er í ristli og endaþarmi Dreifir sér proximalt Samhangandi bólga Botnlangatota er bólgin í 50% tilvika "Backwash ileitis" Kemur í köstum Algengara en Crohn's Algengara á Vesturlöndum Álíka algengt milli kynja Veruleg aukning í Færeyjum undanfarna áratugi? wtf? Aukin hætta á ristilkrabbameini
Colitis ulcerosa
meingerð
Mögulega sýking
Genetískir þættir
Reykingar draga úr virkni sjúkdóms
–ekki ljóst af hverju
Ónæmistengdir hlutir
- -aukinn fjöldi mótefnamyndandi fruma á bólgusvæðum
- -ofnæmisviðbrögð af týpu 1 eru aukin
- -mótefni gegn slími í colon epithel frumum
- -hringsólandi immune complexar
- -mikið magn T-fruma
- -ANCA
Colitis ulcerosa
Macroscopiskar myndbreytingar
Samfell bólga Slímhúð rauð, gróf (flauelskennd) Allt frá smásárum upp í flakandi sárbeður Pseudopolypar (gervisepar) Stundum er allur ristill undirlagður --fulminant colitis
Fulminant colitis + toxic megacolon
–í 10-15% verður ristillinn verulega útvíkkaður, veggurinn þunnur og “brothættur”
Getur orðið perforation og ristilinnihald lekur út
Colitis ulcerosa
Microscopískar myndbreytingar
Aukin bólgufrumuíferð í slímhúð --plasma frumur, lymphocytar, eosinophilar og neutrophilar Neutrophilar ganga inn í kirtla og geta eytt þeim Cryptu abscessar Tap á yfirborðsepitheli Tap á goblet frumum Regeneration og mucosal atrophia --arkitektúral óregla á kirtlum --bil milli musc. mucosae og kirtilbotna --Paneth frumu metaplasia --villous myndun á yfirborði --fitufrumur í lamina propria Bólgubreytingar eru bundnar við slímhúð --eðlileg þykkt veggjar
Colitis ulcerosa
Breytingar utan meltingarvegar
Skorpulifur --helmingi oftar en í Crohn's sjúklingum Sclerosing cholangitis --bólga/fibrosa í gallgöngum --oftar en í Crohn's
Colitis ulcerosa
Meðferð
Hvíld Salazopyrine Stera innhellingar Sterameðferð Aðgerð Eftirlit
Sjúklingar geta endað með stóma ef það þarf að taka endaþarm
Microscopískur colitis
Collagenous colitis
Lymphocytískur colitis
Orsök óþekkt Ekki krónískar breytingar á slímhúð Macroscopískt lítur slímhúð eðlilega út Oft í miðaldra til eldri konum Veldur langvarandi, vatnskenndum niðurgangi Svarar nokkuð vel meðferð