Garnasjúkdómar 2 Flashcards

1
Q

Langvinnir bólgusjúkdómar í görnum

A

Crohn’s disease

Colitis ulcerosa

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Langvinnir bólgusjúkdómar í görnum

almennt

A

Margt sameiginlegt í sjúkdómum
Oft illa aðgreinanlegir
Samspil þátta sem hvetja til bólguviðbragða og draga úr þeim hefur raskast
Idiopathískt
Mikið hefur verið leitað af orsökum
Reykingar virðist auka líkur á Crohns en draga úr líkum á CU

Bólga veldur
–riðlun á mucosal barrier
–uppsog epithel fruma minnkar
–aukin secretion epithel frumna í kirtilbornum
Aukinn vökvi í hægðum kemur út sem niðurgangur
Niðurgangur er gjarnan blóðugur og í köstum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Crohn’s disease

almennt

A
Granulomatous bólgusjúkdómur
Granuloma sjást í 40-60%
Kemur hvar sem er í meltingarvegi
--oftar í smágirni
Getur komið utan meltingarvegar
--húð, bein, liðir

Algengara á Vesturlöndum
Kemur fram á öllum aldi
Algengast að greinast milli 20 og 30 ára

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Crohn’s disease

Macroscopískar myndbreytingar

A

Skarpt afmörkuð bólgusvæði með “skip lesionum”
Fissurur sem geta leitt til fistulu myndana
Creeping fat
–fituhengi gengur yfir görn
Þykknaður veggur
Þröngt lumen
Sár
–getur orðið cobblestone útlit á slímhúð
Stricturur
Samvextir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Crohn’s disease

Microscopískar myndbreytingar

A
Íferð neutrophila í slímhúð og kirtla
--cryptu abscessar
Sármyndun - fissurur
Krónískar skemmdir og bólga í slímhúð
Architectural óregla
Atrophia á kirtlum
Fækkun kirtla
Metaplasia
Íferð krónískra bólgufruma í slímhúð
granulomamyndun (40-60%)
Vöðvahypertrophia
Taugahypertrophia
Krónísk bólgufrumuíferð nær yfir alla veggþykkt
--auk lymphoid follicla og granuloma
Eðlileg slímhúð á milli
Dysplasia í kirtilepitheli
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Crohn’s disease

Klíník

A
Einkenni mjög misjöfn og mismikil
Endurtekin niðurgangsköst með verkjum í kvið og hita
Köst vara í daga --> vikur
--eðlilegt á milli
Melena
Blóð í hægðum
Stundum misgreint sem botnlangabólga
Hægt að vera einkennalaus í áratugi
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Crohn’s disease

Complicationir

A
Malabsorption
Fistulumyndanir
Abscessmyndanir
Structurumyndanir
Krabbameinsmyndun (ristill)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Crohn’s disease

System einkenni

A
Polyarthritis
Ankylosing spondylitis (gigt í hrygg)
Sacroillitis (bólga í sacro-iliac lið)
Uveitis (bólga í auga)
Erythema nodosum
Cholangitis (bólga í gallvegakerfi)
Amyloidosis
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Colitis ulcerosa

almennt

A
Non-granulomatous bólgusjúkdómur
Orsök óþekkt
Er í ristli og endaþarmi
Dreifir sér proximalt
Samhangandi bólga
Botnlangatota er bólgin í 50% tilvika
"Backwash ileitis"
Kemur í köstum
Algengara en Crohn's
Algengara á Vesturlöndum
Álíka algengt milli kynja
Veruleg aukning í Færeyjum undanfarna áratugi? wtf?
Aukin hætta á ristilkrabbameini
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Colitis ulcerosa

meingerð

A

Mögulega sýking
Genetískir þættir
Reykingar draga úr virkni sjúkdóms
–ekki ljóst af hverju

Ónæmistengdir hlutir

  • -aukinn fjöldi mótefnamyndandi fruma á bólgusvæðum
  • -ofnæmisviðbrögð af týpu 1 eru aukin
  • -mótefni gegn slími í colon epithel frumum
  • -hringsólandi immune complexar
  • -mikið magn T-fruma
  • -ANCA
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Colitis ulcerosa

Macroscopiskar myndbreytingar

A
Samfell bólga
Slímhúð rauð, gróf (flauelskennd)
Allt frá smásárum upp í flakandi sárbeður
Pseudopolypar (gervisepar)
Stundum er allur ristill undirlagður
--fulminant colitis

Fulminant colitis + toxic megacolon
–í 10-15% verður ristillinn verulega útvíkkaður, veggurinn þunnur og “brothættur”
Getur orðið perforation og ristilinnihald lekur út

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Colitis ulcerosa

Microscopískar myndbreytingar

A
Aukin bólgufrumuíferð í slímhúð
--plasma frumur, lymphocytar, eosinophilar og neutrophilar
Neutrophilar ganga inn í kirtla og geta eytt þeim
Cryptu abscessar
Tap á yfirborðsepitheli
Tap á goblet frumum
Regeneration og mucosal atrophia
--arkitektúral óregla á kirtlum
--bil milli musc. mucosae og kirtilbotna
--Paneth frumu metaplasia
--villous myndun á yfirborði
--fitufrumur í lamina propria
Bólgubreytingar eru bundnar við slímhúð
--eðlileg þykkt veggjar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Colitis ulcerosa

Breytingar utan meltingarvegar

A
Skorpulifur
--helmingi oftar en í Crohn's sjúklingum
Sclerosing cholangitis
--bólga/fibrosa í gallgöngum
--oftar en í Crohn's
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Colitis ulcerosa

Meðferð

A
Hvíld
Salazopyrine
Stera innhellingar
Sterameðferð
Aðgerð
Eftirlit

Sjúklingar geta endað með stóma ef það þarf að taka endaþarm

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Microscopískur colitis

A

Collagenous colitis
Lymphocytískur colitis

Orsök óþekkt
Ekki krónískar breytingar á slímhúð
Macroscopískt lítur slímhúð eðlilega út
Oft í miðaldra til eldri konum
Veldur langvarandi, vatnskenndum niðurgangi
Svarar nokkuð vel meðferð
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Microscopískur colitis

Microscopiskar myndbreytingar

A

Aukin íferð lymphocyta og plasma fruma í lamina propria
Kirtilbygging helst
Yfirborðsepithel flagnar af
Í collagenous colitis er þykknuð grunnhimna, aðallega undir yfirborðsepitheli
Í lymphocytiskum colitis er verulega aukin íferð lymphocyta í epithel mest áberandi

17
Q

Colitis í graft vs host disease

A
Allogen beinmergstransplant
Bólga í ristilslímhúð
Apoptosis í epithel frumum í cryptum
Stundum cryptu abscessar
Lymphocytar á milli epithelfruma
18
Q

Radiations colitis

A

Niðurgangur, colic verkir, tenesmus
Kemur eftir geislun

Acute:

  • -epithelfrumu tap
  • -cryptuskemmdir
  • -eosinophilar

Chronic:

  • -Örmyndun á svæðum geislunar
  • -Bandvefsbreytingar (bjúgur, æðabreytingar, thrombosis)
19
Q

Solitary rectal ulcer

A

Mucosal prolapse syndrome
Talið koma smám saman við erfiðleika við hægðir
Veldur rectal blæðingum og slími í hægðum
Í sigmoidoscopiu sjást sár á anterior/anterolateral rectal vegg
Polypoid
Smásjárútlit:
–örvefur í lamina propria
–muscularis mucosae ganga upp á milli kirtla í slímhúð
–sármyndun
–hyperplastískir kirtlar + fækkun bikarfruma

20
Q

Diverticulosis

almennt

A

Pokamyndanir á görn
Mjög algengt á Vesturlöndum
Algengara hjá eldra fólki
Ef meðfætt eru öll vegglög í pokaveggnum
Ef áunnið eru aðeins slitrur af vöðvalaginu í veggnum
Langalgengast í ristli, aðallega sigmoid
Veggur er veikari milli tenia þráða
Æðar og taugar ganga inn í ristilvegg svo viðnám minnkar(?)
Mögulega orsakað vegna lítilla trefja í fæðu sem veldur auknum peristalsis og þrýstingi

21
Q

Diverticulosis

Morphologia

A

Pokalaga útbunganir
Í distal hluta ristils
Vöðvalag er oft lítt áberandi eða ekki til staðar
Hypertrophisk muscularis propria inn á milli diverticula

22
Q

Diverticulosos

Complicationir

A
Bólgur --> diverticulitis + peridiverticulitis --> peritonitis --> abscessmyndun
Þrengsli
Blæðing
Perforation
Pericolic abscess
Fistulumyndun
23
Q

Diverticulosis

Klínísk einkenni

A
Engin einkenni
Verkur í vinstri fossa
Eymsli
Hiti
Blæðing
24
Q

Diverticulosis

Meðferð

A

Trefjaríkt fæði
Sýklalyf
Aðgerðir