Garnasjúkdómar 4 Flashcards

1
Q

Krabbamein í ristli og endaþarmi

Tengsl milli adenoma og carcinoma

A

1) Tíðnidreifing er svipuð
2) Meðalaldur þeirra sem greinast með adenoma er uþb 10 árum yngri en þeirra sem greinast með carcinoma
3) Adenocarcinoma sjást í adenomatous polypum
4) Áhættan er í réttu hlutfalli við stærð og fjölda (fleiri og stærri adenoma –> meiri líkur á carcinoma)
5) Genabreytingar eru þær sömu eða svipaðar
6) Staðsetning í ristli og endaþarmi
7) Ef adenoma eru fjarlægð minnkar tíðni carcinoma

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Ristil- og endaþarmskrabbamein

faraldsfræði

A
Algengast 60-70 ára
Meðalaldur við greiningu á Íslandi 
Fáir greinast ungir
Nokkuð algengara í körlum
Með algengustu krabbameinum á Vesturlöndum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Ristil- og endaþarmskrabbamein

Orsakir

A
Umhverfisáhrif
--virðast skipta mestu máli
--hátt hlutfall kjötmetis í fæðu (unnar kjötvörur, rautt kjöt)
--lágt hlutfall trefja í fæðu
--aukinn útskilnaður gallsalta í hægðum
Bacteroides
Lactobacillus
Erfðafræðilegir þættir
--FAP
--HNPCC
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

2 genabreytingaleiðir í ristilkrabbameini

A
APC/beta-catenin pathway
MSI pathway (DNA mismatch repair gene)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

APC/beta-catenin pathway

A

Algengari leiðin
Tap á APC geni (æxlisbæligen)
APC hvetur venjulega niðurbrot beta-catenin
Beta-catenin safnast upp, berst inn í kjarna og hvetur frumuskiptingu
K-ras oncogene stökkbreytingar hvetja frumuskiptingu enn frekar
Viðbótarstökkbreytingar í fleiri genum (SMAD, DCC ofl)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

MSI pathway

A

Microsatellite instability pathway
Missir á DNA mismatch repair genum
Stökkbreytingar safnast upp í microsatellite endurtekningum
Microsatellite instability
HNPCC fer þessa leið
Almennt eru horfur sjúklings betri með þessari leið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Áhættuþættir í ristilkrabbameini

A
Aldur
Að hafa áður greinst með ristilkrabbamein
Að hafa áður greinst með adenoma
FAP og HNPCC
Colitis ulcerosa og Crohn's
Há tíðni hjá ættingjum
Matarvenjur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Staðsetning ristilkrabbameins

A

50% á rectum og rectosigmoid svæði
25% í botnristli og ascending ristli
Með hækkandi aldri aukast æxli hægra megin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Útlit ristilkrabbameins

A
Polypoid
Sármyndandi
Infiltrerandi dreift
Annulert (vex allan hringinn, getur þrengt að lumeni)
Oft blandað útlit

Hægra megin er polypoid útlit hlutfallslega algengara
Vinstra megin er annulert útlit hlutfallslega algengara

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Vefjagerðir ristilkrabbameins

A

> 90% eru adenocarcinoma
–10-15% þeirra eru mucinous adenocarcinoma (seyta miklu slími)
–2-3% þeirra eru signet ring adenocarcinoma
Squamous cell carcinoma
Undifferentiated carcinoma
Carcinoid-neuroendocrine æxli
Small cell carcinoma

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Meinafræðilegir þættir sem þarf að meta í hverju æxli

A
Æxlisgerð
Æxlisgráða
Æðaíferð
Vöxt í ristilvegg eða út fyrir hann
Skurðbrúnir (ýtandi eða infiltrerandi)
Eitlameinvörp
TNM stigun (skiptir mestu máli varðandi horfur)
ofl
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Dreifing æxla í ristli og endaþarmi

A
Með sogæðakerfi
--fyrst til eitla
--svo til lifrar, lungna, heila og beina
Stundum sést blóðæðaíferð
(Perineural æxlisdreifing)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Duke’s flokkun

A

A: ekki í gegnum ristilvegginn
B: vaxið í gegnum vegginn og oft út í pericolon
C: Eitlameinvörp
D: Fjarmeinvörp

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Astler-Coller flokkun

A

A: bundið við slímhúð
B1: vaxið í submucosu eða muscularis en ekki gegnum vegginn
B2: vaxið í gegnum vegginn í serosu, oft úr í pericolon fituvef, ekki farið í eitla
C1: Sama og B1 + eitlameinvörp
C2: Sama og B2 + eitlameinvörp
D: fjarmeinvörp

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Þættir sem hafa áhrif á horfur

A
Aldur (verst að greinast ungur og gamall)
Kyn
Staðsetning (heldur verri horfur hægra megin)
Fjöldi æxla á sama tíma
Stigun (aðalatriði)
Stærð
Obstruction
Perforation
Smásætt útlit
Æxliskantar (ífarandi vs ísmjúgandi)
Eosinophila íferð
Æðaíferð og perineural íferð
Eitlameinvörp
Ploidy (DNA innihald)
ofl
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Klínísk einkenni í hægri ristli

A
Lengi einkennalausir
Máttleysi
Slappleiki
Járnskortsanemia
Melena
17
Q

Klínísk einkenni í vinstri ristli

A

Occult blæðing
Breyting á hægðavenjum
Verkir
Ferskt blóð í hægðum

18
Q

Greining á ristilkrabbameini

A

Saga og rectal skoðun
Sigmoidoscopia og colonoscopia
Biopsia
Myndgreiningarrannsóknir eru þýðingarlitlar