Sjúkdómar í munni Flashcards

1
Q

Klofin vör/Klofinn gómur

A
Meðfæddur galli
Mörg afbrigði til
Misalvarlegt
1/800 af lifandi fæddum
Yfirleitt aðeins til hliðar við miðju
Algengara vinstra megin (2/3)
Algengara í kk en kvk
Í upp undir helmingi tilfella á klofinni vör er líka klofinn gómur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Dermoid cystur

A
Meðfætt
Blöðrur utan á andliti og í munni
Einkum í munnbotni
Mest í miðlínu
Litlar blöðrur, klæddar að innan af húð
Epidermal vefur með keratínmyndun
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Lingual thyroid

A

Meðfætt
Skjaldkirtilsvefur í tungu/tungurót
Ófullkominn skjaldkirtilsflutningur í fósturþroska

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Fordyce fyrirbæri

A

Meðfætt

Fitukirtlar í slímhúð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Krónísk ósérhæfð bólga í munni

A
Bólgusjúkdómur
Oft sem erting frá gervitönnum
Irritation fibroma - bandvefsfyrirferð myndast vegna ertingarinnar
--oftast eftir bit
Algengast á gingiva
Hættulaust
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Apthous sár

Canker sores

A

Algengt
Orsök óþekkt
Aðallega í ungu fólki
Algengast hliðlægt á tungu, á mjúkgóm, innan á kinn og vör og í munnbotni
Grunnt sár og roði í sárkanti
Sársaukafullt
Gengur yfir á dögum til vikum
Getur komið aftur og aftur
Kemur frekar þegar einstaklingur er í stressástandi
Ekki það sama og munnangur eftir t.d. bit
Getur verið hluti af gigtarsjúkdómum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Herpes simplex I sýking

A

Áblástur
Mjög algengt
Fyrsta sýking oft einkennalaus

Byrjar stundum sem dreifður stomatitis (bólga við munn)
Blöðrur –> sár
Grær á nokkrum dögum til vikum
Smitast t.d. með kossum
Algengast á vörum, getur einnig verið við nef/nasir
Veiruinnlyksur og fjölkjarnafrumur

Hægt að meðhöndla með acyclovir
Oft óþarfi að meðhöndla

Veira skríður upp taugar getur endurvaknað
Subklínísk sýking

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Oral candidasis

A
Þruska
Candida albicans
-- er hluti af munnflóru margra
Veiklaðir einstaklingar sýkjast
--sykursýki
--blóðleysi
--ónæmisbæling
Getur orðið system sýking hjá ónæmisbældum
Hvítleitar skellur í munnslímhúð
Pseudomembranous bólga
--exudat sest utan á slímhúð eins og himna
Histologiskar breytingar:
--bráð bólgufrumuíferð
--sárexudat á yfirborði
--sveppir sjást í sérlitun
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Dæmi um fleiri sýkingar í munni

A
Diphtheria
Syphilis
Actinomycosis
Sarcoidosis
Crohn's sjúkdómur
Patterson-Kelly (Plumber-Wilsons)
Kaposi sarcoma
Lichen planus
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Leukoplakia

A
"Hvít skella"
Klínískt hugtak
Breytingar á flöguþekjuepitheli
--Hyperplasia eða dysplasia
Forstig flöguþekjukrabbameins í slímhúð
--Algengasta krabbamein í munni
Hvítar skellur sem skrapast ekki af
--keratín gefur hvíta litinn
Mest á vörum og tungu
Orsök óþekkt
Tengt við reykingar, munntóbak og króníska ertingu
Algengara í kk
Mest 40-70 ára fólk

HPV typa 16 finnast í hluta tilfella
Carcinoma in situ sést í 1-16%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Góðkynja æxli og fyrirferðir í munni

A
Haemangioma
Lymphangioma
Fibroma
Pyogenic granuloma
--fyrirferð, sepavöxtur
--gjarnan sármyndun yfir
--eftir trauma
Peripheral giant gell granuloma
--fibrous hnútur á góm
--ekki eiginlegt granuloma
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Krabbamein í munni

almennt

A
Ekki sjaldgæft
3% krabbameina í USA
>95% eru flöguþekjukrabbamein
Miklu algengara í kk
Helst fólk yfir 50 ára
Field effect
--oft fleiri en eitt primer æxli í munnslímhúð

Sármyndandi, polypoid og óregluleg þykkildi
–polypoid: blómkáls-sepavöxtur
Staðsett innan á vörum, í munnbotni, undir tungu, hliðlægt á tungu, í mjúkagóm og aftan í koki

Misgóð þroskun æxla
Oft mikil keratínmyndun
Oftar sogæðaíferð en blóðæðaíferð
Meinvarpast fyrst í hálseitla

Oftast flöguþekjukrabbamein en getur verið fleira, t.d. melanoma eða verrucous carcinoma

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Krabbamein í munni

Orsakir og áhættuþættir

A
Reykingar
Marijuana
Betel (tyggiplanta)
Veirur
--HPV týpur 16, 18 og 33 finnast í um 50% æxla
--Bestu horfur af týpu 16
Leukoplakia - erytroplakia + dysplasia
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Krabbamein í munni

Einkenni og horfur

A
Sár
Fyrirferðaraukning
Verkir
Óþægindi við að tyggja
Stundum kyngingarerfiðleikar
Oft engin einkenni

Horfur eru bestar í krabbameinum í vör
–90% 5 ára lifun
Horfur eru verstar í munnbotnsæxlum
Betri horfur hjá æxlum tengdum HPV

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly