Garnasjúkdómar 5 Flashcards

1
Q

Æxli í smágirni

Gerðir

A

Stromal tumorar

Leiomyoma (góðkynja)
Neurofibroma (góðkynja)
GIST (gastrointestinal stromal tumor)
--getur verið bæði góðkynja og illkynja
Lipoma
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

GIST

A

Geta verið hvar sem er á rófinu milli góðkynja og illkynja
–staðsetning og stærð skiptir máli
Pacemaker tumorar
Pacemaker frumur eru frumur í garnavegg sem eru taldar miðla boðum frá taugum til vöðva um peristalsis
Æxli geta komið fyrir hvar sem er í meltingarvegi, jafnvel utan hans

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Adenocarcinoma í smágirni

A

Polypoid eða annular
Algengust í skeifugörn
Veldur obstruction sem getur leitt til ileus
–einkenni: ógleði, uppköst, þyngdartap, verkir
Periampullar æxli veldur stíflu á gallvegakerfi og gulu
Um 50% æxla í smágirni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Helstu flokkar illkynja krabbameina í smágirni

A

Adenocarcinoma

Carcinoid

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Carcionid æxli

almennt

A

Neuroendocrine æxli
Er yfirleitt illkynja í smágirni
Er yfirleitt góðkynja í botnlanga og endaþarmi
Upprunnið í epithelfrumum sem hafa multipotential þroskunarmöguleika
Algengast milli 50 og 60 ára
Æxli eru misillkynja
Um 50% æxla í smágirni
Dreifa sér út í gegnum vegg og í eitla
Meinvarpast fyrst í lifur
Geta framleitt hormón (somatostatin, gastrin, insulin)
Staðsett í botnlanga, smágirni, rectum, maga og ristli

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Carcinoid æxli

Meinmynd

A
Intramural eða submucosal fyrirferð
Polypoid innbungun í lumen
Vaxa í vegginn (vöðvalag helst þó gjarnan óbreytt)
Vaxa út í mesenterium
Oft multicentrisk
Getur myndast sár í miðjunni
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Carcinoid æxli

Microscopískar myndbreytingar

A
Breiður af æxlisvexti
Eyjar æxlisfruma
Bjálkar æxlisfruma
Raða sér eins og púsluspil
Stöku kirtilmyndanir
Einsleitar og reglulegar frumur
Peripheral uppröðun
Salt og pipar krómatín
Neurosecretorískar granulur
Yfirleitt fáar mítósur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Carcinoid æxli

klínísk einkenni

A
Oftast einkennalítið
Obstruction getur valdið ileus
--verkir, ógleði, uppköst
--stundum secretory áhrif vegna hormónaframleiðslu
Horfur eru oftast góðar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Carcinoid syndrome

A
Hækkun á serotonin í blóði og 5-HIAA í blóði og þvagi
Mikil meinvörp í lifur
Einkenni:
--roðaflekkir í húð
--niðurgangur
--verkjaköst í kvið
--ógleði og uppköst
--asthmatísk einkenni
System fibrosis
--þykknun og stenosis á hjartalokum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Lymphoma

A
Lymphoma eru extranodal í 40% tilfella (ekki í eitlum)
Algengast í meltingarvegi
1-4% GI æxla
T-frumu lymphoma í tengslum við celiac
MALT-oma eru algengust
--Helicobacter pylori tengt
--B-frumu lymphoma
--eru lágmalignant en geta umbreyst yfir í hámalignant
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Botnlangabólga

almennt

A
Um 10% einstaklinga fá
Algengast 10-30 ára
Algengara í kk
Meinmyndun:
--oft obstruction á lumeni (njálgur eða faecolith)
--þrýstingsaukning hindrar venous útflæði
--leiðir til ischemiu
--bakteríuvöxtur í slímhúð eykst
--bólguviðbragð mætir á svæðið
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Botnlangabólga

Macroscopískar myndbreytingar

A
Mismikil bólga
Matt yfirborð (serosa)
Fibrin exudat á yfirborði
--getur valdið peritonitis
Mögulega sprunginn botnlangi
Abscessmyndun
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Botnlangabólga

Microscopískar myndbreytingar

A
Íferð granulocyta
Bjúgur í veggnum
Fibrinopurulent bólga
Sármyndun
Necrosis
Peritonitis
Acute suppurative/gangrenous appendicitis
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Botnlangabólga

klínísk einkenni

A
Verkur í kvið
--yfirleitt í hægri, neðri fjórðungi
--getur komið fyrir annarsstaðar
Ógleði og uppköst
Eymsli á McBurney's svæði
Hiti
--mikill hiti ef botnlangi springur
Leukocytosa
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Botnlangabólga

meðferð

A

Fjarlæging botnlanga

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Æxli í botnlanga

A
Carcinoid æxli
--yfirleitt saklaust
Mucocele
--botnlangi þenst út af slími
Adenoma
Cystadenoma
--botnlangi þenst út eins og blaðra
Cystadenocarcinoma
--mikil slímmyndun

Pseudomyxoma peritonei

  • -útsæði æxlis yfir í peritoneum
  • -erfitt að eiga við