Hjartavöðvasjúkdómar Flashcards

1
Q

Hjartavöðvasjúkdómar

Almennt

A

Primer myocardial vanstarfsemi (cardiomyopathy)
Primary: bundnir við myocardium
Secundary: hluti af systemískum sjúkdómi
Oft idiopathic

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Dilated cardiomyopathy

Almennt

A

Útvíkkun á öllum hólfum hjartans + hypertrophia
Skert samdráttarhæfni (systolic dysfunction) –> hjartabilun

Hjarta er stórt og slappt
Mismikil þynning/hypertrophia
Mural thrombosur, geta leitt til emboli
Ósértækar histólógískar breytingar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Dilated cardiomyopathy

Orsakir

A

Erfðir: áhrif á frumugrind eða tengsl við sarcomer (A+, X-, mitoch.)
Sýkingar: oft afleiðing veirusýkinga og myocarditis
Áfengi/eiturefni: bein eituráhrif á myocardium
Meðgöngutengt: margir þættir spila saman, gengur til baka í 50% tilvika
Járn ofhleðsla: hemochromatosis og hemosiderosis. Truflun á ensímkerfum, ROS skemmdir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Dilated cardiomyopathy

Afleiðingar

A
Hægt vaxandi hjartabilun
Mitral bakflæði
Emboliur
Horfur eru ekki góðar
Hjartatransplant er eina meðferðin sem dugar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hjartavöðvasjúkdómar sem við eigum að þekkja

A

Dilated cardiomyopathy
Hypertrophic cardiomyopathy
Restrictive cardiomyopathy
Myocarditis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hypertrophic cardiomyopathy

Almennt

A

Hypertrophia
Diastolísk dysfunction
Útflæðishindrun
Hjarta er þykkveggja, þungt og aukinn samdráttarkrafur
Meingerð vegna stökkbreytinga í genum sem skrá fyrir samdráttarpróteinum hjartavöðvafruma
Aðallega sjúkdómur ungs fólks

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hypertrophic cardiomyopathy

Orsakir

A

Stökkbreytingar sem valda afbrigðilegri starfsemi samdráttarpróteina
Stökkbreytingar í 3 genum eru ábyrgar fyrir 70-80% tilfella
– Beta-myosin heavy chain
–Myosin bindin protein
–Troponin T
Óljóst hvað veldur hypertrophiu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hypertrophic cardiomyopathy

Macroscopiskar myndbreytingar

A

Mikil hypertrophia án dilatation
Aukin þykkt septum
10% með concentriska hypertrophiu (asymmetrísk)
Endocardial þykknun efst í septum + þykknun á ant blöðku mitralloku
– septum bungar inn sem veldur breytingu á blóðflæði og blaðka dregst að septum
– leiðir til obstruction
Mest í vinstri slegli
Getur orðið útvíkkun á atrium vegna díastólískrar vanstarfsemi
Þrýstingur frá hypertrophiu getur valdið blóðflæðistruflunum sem leiða til nekrósusvæða

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hypertrophic cardiomyopathy

Microscopískar myndbreytingar

A

Hypertrophia á hjartavöðvafrumum
Hjartavöðvafrumur óreglulega og lega þeirra óregluleg
Interstitial fibrosis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hypertrophic cardiomyopathy

Klínísk einkenni

A
Minnkað CO og aukinn lungnaþrýstingur
-- mæði og öndunarerfiðleikar við áreynslu
Hypertrophia/aukinn þrýstingur í vinstri slegi --> aukinn þrýstingur á kransæðagreinar --> ischemia --> angina
Yfirlið vegna subaortic stenosis
Endocarditis (mitral loka)
Hjartabilun
Hjartsláttartruflanir
Skyndidauði
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Restrictive cardiomyopathy

Almennt

A

Minni þenjanleiki og aukinn stífleiki í hjartavöðva
Sleglar fyllast illa af blóði
Eðlileg systólísk samdráttarstarfsemi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Restrictive cardiomyopathy

Orsakir

A
Idiopathic
Amyloidosis
Sarcoidosis
Endomyocardial fibrosis
-- ungt fólk í Afríku
-- tengt næringarskorti og ormasýkingum
-- í sleglum
Loeffler endomyocarditis
--endocardial fibrosis og mural thrombi
--Hypereosinophilia og vefjaíferð eosinophila leiðir til nekrósu sem leiðir til fíbrósu
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Restrictive cardiomyopathy

Myndbreytingar

A

Sleglar eru af eðlilegri stærð eða aðeins stækkaðir og stífir
Útvíkkun á gáttum
– vegna minni fyllingar slegla og meiri þrýstings

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Myocarditis

almennt

A

Bólga í hjartavöðva
Veirusýkingar eru algengasta orsökin
–Coxsackieveirur, enteroveirur, CMV, HIV, influenza
Sumar veirur drepa hjartavöðvafrumur beint
Oftast verða skemmdir af völdum ónæmisviðbragða gegn sýktum hjartavöðvafrumum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Myocarditis

Orsakir

A
Veirusýkingar eru algengasta orsökin
--Coxsackieveirur, enteroveirur, CMV, HIV, influenza
Trypanosoma cruzi
Toxoplasma gondii
Trichinosis
Borrelia burgdorferi
System bólgusjúkdómar
Lyf
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Myocarditis

Macroscopískar myndbreytingar

A

Hjarta er eðlilegt eða dilaterað
Getur leitt til dilated cardiomyopathy
Blæðingar
Mural thrombi

17
Q

Myocarditis Microscopískar myndbreytingar

A
Bjúgur
Bólgufrumuíferð
-- oftast lymphocytar
-- bólga er dreifð og blettótt
Skemmdir á hjartavöðvafrumum
--Necrotískir myocytar
Resolution á bólgu leiðir til interstitial fibrosis

Í hypersensitivity myocarditis sjást eosinophilar, lymphocytar og macrophagar

Í giant cell myocarditis hjást risafrumur
–oft útbreiddar nekrósur

Í Chagas disease sjást Trypanosoma í myocytum

18
Q

Myocarditis

Klínísk einkenni

A

Hjartsláttartruflanir –> skyndidauði
Hjartabilun
DCM
Ef engin einkenni þá engar eftirstöðvar