Gamlar krossaspurningar Flashcards
- Hvert eftirfarinna æxla er oftast tengt framleiðslu hormóna
a) smáfrumukrabbamein í maga
b) lifrarfrumukrabbamein
c) vélindakrabbamein
d) carcinoma embryonale testis ()
e) magakrabbamein
a) smáfrumukrabbamein í maga
- eftirfarandi eru fylgikvillar við meðfædda hjartagalla nema:
a) cerebral infarct
b) endocarditis
c) myocarditis
d) lungnabólga
e) paradoxical embolus
c) myocarditis
- við subendocardial infarct má helst búast við:
a) útbreiddum kransæðarþrengslum en engum thrombus
b) útbreiddum kransæðarþrengslum með thrombus í einni æð
c) thrombi í 2 eða 3 kransæðum
d) multiple smáthrombi í kransæð
e) auknum þrengslum í einni æð og nýjum thrombus í annarri
a) útbreiddum kransæðarþrengslum en engum thrombus
- hypertrophisk idiopathic cardiomyopathia einkennist einkum af:
a) hypercontraction
- lungnakrabbamein sem finnst einatt sem stakur hnútur í útjöðrum (perifert) lungna
a) líklega adenocarcinoma
- frumuþensla (cellular swelling) verður vegna:
a) fitusöfnunar
b) fjölgun phagósóma
c) fjölgun mítóchondría
d) vökvasöfnunar í frumur/frumulíffæri
e) ekkert af ofantöldu
d) vökvasöfnunar í frumur/frumulíffæri
- þýðing histamíns í bráðri bólgu er fyrst og fremst vegna:
a) chemotaxis
b) endothelbreytinga
c) breytinga á blóðrennsli
d) hemlunar á migratio
e) einskis af ofantöldu
b) endothelbreytinga
- taka minnstan þátt í krónískri bólgu
a) fibroblastar
b) lymphocytar
c) macrophagar
d) mastfrumur
e) plasmafrumur
d) mastfrumur
- hættulegustu thrombar myndast í:
a) yfirborðsvenum fótleggja
b) djúpu venum fótleggja
c) venum umhverfis blöðruhálskirtil
d) venum legveggjar
e) venum í umhverfis legs
b) djúpu venum fótleggja
- hvert eftirtalinna æxla myndar oftast meinvörp í beinum:
a) adenocarcinoma papilleferum glandula thyroidea
b) adenocarcinoma ventriculi
c) adenocarcinoma endometrii
d) adenocarcinoma renocellulare
e) adenocarcinoma prostatae
e) adenocarcinoma prostatae ←?
- í hverri eftirtalinni vefjategund á metaplasia sér aldrei stað:
a) stoðvef (bandvef, brjóski, vöðvum)
b) slímhúð meltingarvegar
c) taugavef miðtaugakerfis
d) slímhúð gallblöðru
e) slímhúð þvagvega (urothel)
c) taugavef miðtaugakerfis
- hrein hægri hjartabilun einkennist af öllu nema:
a) subcutan edema á ganglimum
b) hydrothorax
c) miltisstasa
d) lungnaedema
e) ascites
d) lungnaedema
- necrosa í hjartainfarct er:
a) liquefaction
b) coagulation
c) caseation
d) sambland af liquefaction og coagulation
e) ekkert af ofantöldu
- Fibrinoid necrosis eru ónæmisviðbrögð í tengslum við æðabólgur (ag+ab complexar falla út í æðavegg + fibrin.)
b) coagulation
- tetralogy of fallot felur í sér:
a) hægri ventricular hypertrophy
b) pulmonary valve stenosis
c) ventricular septal defect
d) allt ofantalið
e) ekkert af ofantöldu
d) allt ofantalið
- pericarditis samfara hjartainfarct er af tegundinni:
a) purulent pericarditis
b) fibrinous pericarditis
c) suppuratívur pericarditis
d) constrictivur pericarditis
e) serous pericarditis
b) fibrinous pericarditis
- um kransæðastíflu gildir eftirfarandi:
a) oftast í vinstri ramus descendens
b) oftast í hægri kransæð
c) oftast í ramus circumflexus
d) tíðni svipuð í ramus descendens og ramus circumflexus
e) tíðni svipuð í ramus descendens og hægri kransæð
a) oftast í vinstri ramus descendens (líklegra) ←?
- hvað af eftirtöldu á ekki við um amyloid
a) safnast fyrir intracellulert
b) er prótein
c) veldur þrýstingsatrophiu í gagnvef (parenchyma)
d) getur myndast við plasmacytoma (myeloma multiplex)
e) sést við króníska sýkingu
a) safnast fyrir intracellulert
- ein tegund hvítblæðis er stundum tengd litningagalla (philadelphia chromosome)
a) leukemia lymphocyta acuta
b) leukemia myelocytica chronica
c) leukemia monocytica
d) leukemia lymphocytica chronica
e) hairy cell leukemia
b) leukemia myelocytica chronica
- eitt eftirfarandi atriða á ekki við um emphysema centrilobulare:
a) algengara meðal karla en kvenna
b) sést aðallega í neðri hluta lunga
c) hefur tölfræðileg orsakatengsl við vindlingareykingar
d) finnst oft hjá sjúklingum með langvinna berkjubólgu
e) veldur oft hægri hjartabilun
b) sést aðallega í neðri hluta lunga
- heymæði
a) er viðbrögð við bacterial endotoxinum eingöngu
b) einkennist meðal annars af bikarfrumum í berkjuþekju
c) verður til við ónæmisviðbrögð við lífrænum efnum
d) leiðir til emphysema centrilobulare
e) er hluti af asthma
c) verður til við ónæmisviðbrögð við lífrænum efnum ←?
- við smásjárgreiningu flöguþekjukrabbameins er leitað að
a) kirtilmyndun og millifrumutengslum
b) kirtilmyndun og hornmyndun
c) slímdropum í umfrymi æxlisfruma og hornmyndun
d) slímdropum í umfrymi æxlisfruma og millifrumutengslum
e) hornmyndun og millifrumutengslum
e) hornmyndun og millifrumutengslum ←?
- 5 ára lífshorfur sjúklings með carcinoma oesophagi frá greiningu er u.þ.b.
a) 5%
b) 15%
c) 25%
d) 35%
e) 45%
c) 25% ←?
- hvert eftirtalinna atriða er ekki tengt myndun skeifugarnarsárs
a) minnkuð sýruframleiðsla í maga
b) reykingar
c) aspirin
d) blóðflokkur O
e) aukin sýruframleiðsla í maga
a) minnkuð sýruframleiðsla í maga ←?
- hugsanleg orsök frumubreytinga í leghálsi
a) HPV 16 & 18
b) HPV 6 & 11
c) HSV 1
d) HSV 2
e) candidiasis
a) HPV 16 & 18
- addisons sjúkdómur er nú oftast talinn afleiðing
a) berkla
b) amyloidosis
c) blæðinga
d) æxlis
e) autoimmunity
e) autoimmunity
- atherosclerotisk aneurysma í aorta eru algengust í
a) ascendens hluta
b) arcus
c) thoracal hluta
d) abdominal hluta
e) bæði ascendens og abdominal hluta
d) abdominal hluta