Gamlar krossaspurningar Flashcards

1
Q
  1. Hvert eftirfarinna æxla er oftast tengt framleiðslu hormóna
    a) smáfrumukrabbamein í maga
    b) lifrarfrumukrabbamein
    c) vélindakrabbamein
    d) carcinoma embryonale testis ()
    e) magakrabbamein
A

a) smáfrumukrabbamein í maga

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q
  1. eftirfarandi eru fylgikvillar við meðfædda hjartagalla nema:
    a) cerebral infarct
    b) endocarditis
    c) myocarditis
    d) lungnabólga
    e) paradoxical embolus
A

c) myocarditis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q
  1. við subendocardial infarct má helst búast við:
    a) útbreiddum kransæðarþrengslum en engum thrombus
    b) útbreiddum kransæðarþrengslum með thrombus í einni æð
    c) thrombi í 2 eða 3 kransæðum
    d) multiple smáthrombi í kransæð
    e) auknum þrengslum í einni æð og nýjum thrombus í annarri
A

a) útbreiddum kransæðarþrengslum en engum thrombus

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q
  1. hypertrophisk idiopathic cardiomyopathia einkennist einkum af:
A

a) hypercontraction

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q
  1. lungnakrabbamein sem finnst einatt sem stakur hnútur í útjöðrum (perifert) lungna
A

a) líklega adenocarcinoma

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q
  1. frumuþensla (cellular swelling) verður vegna:
    a) fitusöfnunar
    b) fjölgun phagósóma
    c) fjölgun mítóchondría
    d) vökvasöfnunar í frumur/frumulíffæri
    e) ekkert af ofantöldu
A

d) vökvasöfnunar í frumur/frumulíffæri

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q
  1. þýðing histamíns í bráðri bólgu er fyrst og fremst vegna:
    a) chemotaxis
    b) endothelbreytinga
    c) breytinga á blóðrennsli
    d) hemlunar á migratio
    e) einskis af ofantöldu
A

b) endothelbreytinga

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q
  1. taka minnstan þátt í krónískri bólgu
    a) fibroblastar
    b) lymphocytar
    c) macrophagar
    d) mastfrumur
    e) plasmafrumur
A

d) mastfrumur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q
  1. hættulegustu thrombar myndast í:
    a) yfirborðsvenum fótleggja
    b) djúpu venum fótleggja
    c) venum umhverfis blöðruhálskirtil
    d) venum legveggjar
    e) venum í umhverfis legs
A

b) djúpu venum fótleggja

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q
  1. hvert eftirtalinna æxla myndar oftast meinvörp í beinum:
    a) adenocarcinoma papilleferum glandula thyroidea
    b) adenocarcinoma ventriculi
    c) adenocarcinoma endometrii
    d) adenocarcinoma renocellulare
    e) adenocarcinoma prostatae
A

e) adenocarcinoma prostatae ←?

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q
  1. í hverri eftirtalinni vefjategund á metaplasia sér aldrei stað:
    a) stoðvef (bandvef, brjóski, vöðvum)
    b) slímhúð meltingarvegar
    c) taugavef miðtaugakerfis
    d) slímhúð gallblöðru
    e) slímhúð þvagvega (urothel)
A

c) taugavef miðtaugakerfis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q
  1. hrein hægri hjartabilun einkennist af öllu nema:
    a) subcutan edema á ganglimum
    b) hydrothorax
    c) miltisstasa
    d) lungnaedema
    e) ascites
A

d) lungnaedema

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q
  1. necrosa í hjartainfarct er:
    a) liquefaction
    b) coagulation
    c) caseation
    d) sambland af liquefaction og coagulation
    e) ekkert af ofantöldu
    - Fibrinoid necrosis eru ónæmisviðbrögð í tengslum við æðabólgur (ag+ab complexar falla út í æðavegg + fibrin.)
A

b) coagulation

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q
  1. tetralogy of fallot felur í sér:
    a) hægri ventricular hypertrophy
    b) pulmonary valve stenosis
    c) ventricular septal defect
    d) allt ofantalið
    e) ekkert af ofantöldu
A

d) allt ofantalið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q
  1. pericarditis samfara hjartainfarct er af tegundinni:
    a) purulent pericarditis
    b) fibrinous pericarditis
    c) suppuratívur pericarditis
    d) constrictivur pericarditis
    e) serous pericarditis
A

b) fibrinous pericarditis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q
  1. um kransæðastíflu gildir eftirfarandi:
    a) oftast í vinstri ramus descendens
    b) oftast í hægri kransæð
    c) oftast í ramus circumflexus
    d) tíðni svipuð í ramus descendens og ramus circumflexus
    e) tíðni svipuð í ramus descendens og hægri kransæð
A

a) oftast í vinstri ramus descendens (líklegra) ←?

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q
  1. hvað af eftirtöldu á ekki við um amyloid
    a) safnast fyrir intracellulert
    b) er prótein
    c) veldur þrýstingsatrophiu í gagnvef (parenchyma)
    d) getur myndast við plasmacytoma (myeloma multiplex)
    e) sést við króníska sýkingu
A

a) safnast fyrir intracellulert

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q
  1. ein tegund hvítblæðis er stundum tengd litningagalla (philadelphia chromosome)
    a) leukemia lymphocyta acuta
    b) leukemia myelocytica chronica
    c) leukemia monocytica
    d) leukemia lymphocytica chronica
    e) hairy cell leukemia
A

b) leukemia myelocytica chronica

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q
  1. eitt eftirfarandi atriða á ekki við um emphysema centrilobulare:
    a) algengara meðal karla en kvenna
    b) sést aðallega í neðri hluta lunga
    c) hefur tölfræðileg orsakatengsl við vindlingareykingar
    d) finnst oft hjá sjúklingum með langvinna berkjubólgu
    e) veldur oft hægri hjartabilun
A

b) sést aðallega í neðri hluta lunga

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q
  1. heymæði
    a) er viðbrögð við bacterial endotoxinum eingöngu
    b) einkennist meðal annars af bikarfrumum í berkjuþekju
    c) verður til við ónæmisviðbrögð við lífrænum efnum
    d) leiðir til emphysema centrilobulare
    e) er hluti af asthma
A

c) verður til við ónæmisviðbrögð við lífrænum efnum ←?

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q
  1. við smásjárgreiningu flöguþekjukrabbameins er leitað að
    a) kirtilmyndun og millifrumutengslum
    b) kirtilmyndun og hornmyndun
    c) slímdropum í umfrymi æxlisfruma og hornmyndun
    d) slímdropum í umfrymi æxlisfruma og millifrumutengslum
    e) hornmyndun og millifrumutengslum
A

e) hornmyndun og millifrumutengslum ←?

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q
  1. 5 ára lífshorfur sjúklings með carcinoma oesophagi frá greiningu er u.þ.b.
    a) 5%
    b) 15%
    c) 25%
    d) 35%
    e) 45%
A

c) 25% ←?

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q
  1. hvert eftirtalinna atriða er ekki tengt myndun skeifugarnarsárs
    a) minnkuð sýruframleiðsla í maga
    b) reykingar
    c) aspirin
    d) blóðflokkur O
    e) aukin sýruframleiðsla í maga
A

a) minnkuð sýruframleiðsla í maga ←?

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q
  1. hugsanleg orsök frumubreytinga í leghálsi
    a) HPV 16 & 18
    b) HPV 6 & 11
    c) HSV 1
    d) HSV 2
    e) candidiasis
A

a) HPV 16 & 18

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
31. addisons sjúkdómur er nú oftast talinn afleiðing a) berkla b) amyloidosis c) blæðinga d) æxlis e) autoimmunity
e) autoimmunity
26
35. atherosclerotisk aneurysma í aorta eru algengust í a) ascendens hluta b) arcus c) thoracal hluta d) abdominal hluta e) bæði ascendens og abdominal hluta
d) abdominal hluta
27
36. er ekki áhættuþáttur fyrir atherosclerosis a) high density lipoprotein b) low density lipoprotein c) very low density lipoprotein d) cholesterol e) hár blóðsykur
a) high density lipoprotein
28
37. orsök skyndilegs hjartadauða er oftast a) nýr infarct b) gamall infarct c) takttruflun d) thrombosis í kransæð e) blæðing í atheroma
c) takttruflun
29
38. flestar þrengdar aortalokur í íslendingum eru afleiðingar a) bacterial endocarditis b) febris rheumatica c) hrörnunar d) litningagalla e) háþrýstings
c) hrörnunar
30
38. hvert eftirtalinna atriða tilheyrir ekki tetralogia of fallot a) þröng pulmonal loka b) víð aortaloka c) hypertrophia á vinstri ventriculus d) hypertrophia á hægri ventriculus e) ventricular septal defect
c) hypertrophia á vinstri ventriculus
31
39. íslensk kona með lungnakrabbamein hefur mestar líkur til að hafa a) flöguþekjukrabbamein b) smáfrumukrabbamein c) adenocarcinoma d) stórfrumukrabbamein e) carcinoid æxli
c) adenocarcinoma
32
40. pneumocystis carinii (jirovecii) a) veldur otitis media b) er frumdýr c) veldur tækifærissýkingu d) tvennt af ofanskráðu e) þrennt af ofanskráðu
c) veldur tækifærissýkingu
33
41. í hvaða tegund eftirfarandi polypa í colon og rectum verður oftast illkynja breyting a) polypus adenomatosus (tubular adenoma) b) adenoma villosum c) tubulovillous adenoma d) polypus hyperplasticus e) pseudopolypi
b) adenoma villosum
34
42. hvert eftirtalinna atriða er ekki tengt aukinni hættu á myndun carcinoma oesophagi a) reykingar b) varices oesophagi c) achalasia oesophagi d) alkóhólneysla e) reflux oesophagitis
b) varices oesophagi
35
43. í hvaða hluta meltingarvegarins er krabbamein sjaldnast a) munni b) vélinda c) maga d) mjógirni e) ristli
d) mjógirni
36
44. hvert eftirfarandi atriða á við um osteoporosis a) aukning á beinvef b) aukning kalkmagns í beinum c) fibrosis og cystumyndanir á beinum d) aukin hætta á beinbrotum e) er óháð kyni
d) aukin hætta á beinbrotum
37
45. hverjum af eftirtöldum sjúkdómum fylgir mest nýmyndun beins a) osteomalacia b) osteitis deformans Paget c) osteomyelitis acuta d) osteoporosis e) beinkröm
?
38
46. lausgerðar thromamyndanir á hjartaloku benda til a) subacute infective endocarditis b) acute infective endocarditis c) rheumatic endocarditis d) einskis af ofanskráðu
c) rheumatic endocarditis | eða einsikis af ofanskraðu
39
46. lungnarek (embolia pulmonum) a) er oftast greint meðan sj. Er á lífi b) veldur alltaf lungnadrepi c) er algeng dánarorsök blæðara d) er einn fylgifiska hjartabilunar e) leiðir til pleuritis purulenta
d) er einn fylgifiska hjartabilunar
40
49. hvert þessara illkynja æxla í meltingarvegi hefur verstar lífshorfur a) krabbamein í vörum b) krabbamein í vélinda c) krabbamein í maga d) carcinoid æxli í mjógirni e) krabbamein í ristli
b) krabbamein í vélinda
41
56. atriði sem ekki einkenna veirusýktar frumur a) inclusion bodies b) cytolysis c) margkjarna risafrumur d) myndbreyting í frumulíffærum e) minnkað chromosome
d) myndbreyting í frumulíffærum
42
57. ystingsdrep sést einkum a) við ischemiu b) í berklum c) í sarcoidosis d) í sýkingum pyogen baktería e) fyrir áhrif lípasa
b) í berklum
43
58. hver eftirtalinna breytinga verður fyrst í bráðri bólgu a) aukið gegndræpi æða b) marginatio c) víkkun á arteriolum d) blóðrennsli verður hægara e) pavementing
a) aukið gegndræpi æða → Margination → Pavementing →
44
59. fyrsta stig thrombosis er a) fibrin útfelling á endothel b) hvítur thrombus c) adhesion blóðflaga við endothel d) rauður thrombus e) æðaútvíkkun
c) adhesion blóðflaga við endothel
45
60. bjúgur í lungnavef hefur ekki orsakasamband við a) vinstri hjartabilun b) hægri hjartabilun c) hypoproteinemia d) bronchopneumonia e) viral pneumonia
b) hægri hjartabilun
46
61. epstein-barr veira er talin vera orsök a) carcinoma cervicis uteri b) hodkins sjúkdóms c) burkitt’s lymphoma d) einskis af ofanskráðu
b) hodkins sjúkdóms
47
62. heymæði a) eru ónæmisviðbrigði vegna bakt. Endotoxin eingöngu b) einkennist af bikarfrumufjölgun í berkjuþekju c) verður til við ónæmisviðbrigði af typu 3 og 4 d) leiðir til emphysema centrilobulare e) er hluti Caplans syndrome
c) verður til við ónæmisviðbrigði af typu 3 og 4 (?)
48
64. maga- og skeifugarnarsár eru oftast þannig a) bundin við slímhúð b) botn nær í submucosa c) botn nær í muscularis d) botn utan serosa e) óreglulegur botn
b) botn nær í submucosa
49
65. þýðing histamíns í bráðri bólgu er fyrst og fremst vegna a) chemotaxis b) hemlunar á marginatio hvítra blóðkorna c) samdrætti í endotheli d) örvunar á micropinocytosis e) skemmda á endotheli
c) samdrætti í endotheli
50
66. marginatio hvítra blóðkorna í bráðri bólgu verður vegna a) chemotaxis b) endothelbreytinga c) breytinga á blóðrennsli d) hemlunar á migratio e) einskis af ofantöldu
c) breytinga á blóðrennsli
51
67. litlar þéttar vegetationir (thrombamyndanir) á hjartalokum benda til a) subacute infective endocarditis b) acute infective endocarditis c) rheumatic endocarditis d) einskis af ofanverðu
c) rheumatic endocarditis
52
68. smáfrumukrabbamein í lungum a) er oft slímmyndandi b) er þriðja algengasta lungnakrabbameinið á íslandi c) hefur skárri batahorfur en adenocarcinoma d) á oftast upptök sín í örvef í lunga
b) er þriðja algengasta lungnakrabbameinið á íslandi
53
73. meinvörp eru algengust í a) lungum b) beinum c) eitlum d) heila e) nýrnahettum
c) eitlum
54
74. hvert eftirtalinna afleiðinga atherosclerosis er sjaldnast orsök infarcts a) blæðing í atheroma b) ruptura á atheroma c) ulceration á atheroma d) thrombosis með occlusion e) myndun á aneurysma
e) myndun á aneurysma
55
76. líklegasta orsök calcific aortic stenosis er talin vera a) rheumatískur valvulitis b) infective endocarditis c) atherosclerosis d) meðfæddur galli e) rheumatoid arthritis
c) atherosclerosis
56
77. líklegasta dánarorsök sjúklings með sykursýki er a) kransæðarstífla b) heilablóðfall c) nýrnabilun d) hjartabilun e) lungnabilun
a) kransæðarstífla
57
78. hvert eftirfarandi atriða er ekki samfara atrophiskum gastritis a) magasár b) anemia perniciosa c) járnskortsanemia d) skeifugarnarsár e) magakrabbamein
d) skeifugarnarsár
58
84. einkennir ekki veiruskemmd í frumum a) fækkun mitochondria b) cytolysis c) inclusion bodies d) margkjarna risafrumur e) myndbreyting á frumulíffærum
e) myndbreyting á frumulíffærum
59
86. algengasti fylgikvilli magasárs er a) perforatio b) oesophagitis c) haemorrhagia d) stenosis pylorica e) illkynja breyting
c) haemorrhagia
60
90. hugtakið hypertrophia á við um a) stækkun hjarta við háþrýsting b) vöxt lifrar við brottnám hluta hennar c) stækkun skjaldkirtils á meðgöngutíma d) breytingar í mjólkandi brjósti e) prostatastækkun í eldri körlum
a) stækkun hjarta við háþrýsting
61
91. hvert eftirtalinna atriða á við um bráða bólgu a) er einnig nefnd exudatif b) einkennist af íferð lymphocyta c) er oft granulomatous d) fibroblöstum fjölgar e) er einnig organiserandi
a) er einnig nefnd exudatif
62
92. venjulega einkennist bólga vegna veirusýkinga af a) langhans risafrumum b) drepi c) perivascular bólgufrumuíferð d) neutrophil leucocytum e) purulent exudati
c) perivascular bólgufrumuíferð
63
93. hugtakið anasarca merkir a) samheiti illkynja æxla af mesenchym uppruna b) kviðarholsbjúgur c) brjóstholsbjúgur d) mjúkpartabjúgur eingöngu í útlimum e) útbreiddur bjúgur, líka í subcutis
e) útbreiddur bjúgur, líka í subcutis
64
94. hvert eftirtalinna æxla er ekki illkynja a) hepatoma b) leiomyoma c) astrocytoma d) seminoma e) hypernephroma
b) leiomyoma
65
95. rheumatísk hjartaloka einkennist af öllu nema a) fibrotiskar og stífar blöðkur b) samvextir milli blaðka c) þykkir og samvaxnir chordae tendineae d) kölkun í blöðkunum e) dilatation á annulus
d) kölkun í blöðkunum eða e) dilatation á annulus
66
97. ghon complex a) finnst í lungnatoppum og í eitlum b) finnst í hilus lungna og í eitlum c) finnst neðst í lungum og í eitlum d) einkennir tuberculosis postprimaria (secundaria) e) kalkar einatt með tímanum
e) kalkar einatt með tímanum
67
98. heymæði a) er sýking, m.a. af völdum hitasækinna geislasveppa b) verður til vegna ofnæmisviðbragða (type 3) c) einkennist af ystandi granulomata í lungnavef d) greinist fremur hjá bændum sem súgþurrka hey sitt e) veldur empyema
b) verður til vegna ofnæmisviðbragða (type 3)