28_Lungnasykingar Flashcards
Hreinsikerfi lungnanna kemur í veg fyrir sýkingar. Hvað getur truflað hreinsikerfið? (3)
1) Fyrirstaða í loftvegum (æxli, slím, aðskotahlutur)
2) Minnkaður hóstareflex (áfengi, svæfing, dá)
3) Bifhárafækkun eða galli í þeim (reykingar, Kartagener’s)
Flokkun lungnabólgu í þrennt eftir anatómísku mynstri?
1) Lobar pneumonia
2) Bronchopneumonia
3) Interstitial pneumonia
Hvernig er xray útlit bronchopneumoniu?
blettótt, oft kallað blettalungnabógla
Hverjir fá helst bronchopneumoniu?
Fólk með alvarlega sjúkdóma (oft dánarorsök krabbameinssjúklinga)
Hvernig er útlit lobar pneumoniu?
Tekur yfir heilan hluta lungna
Á hvernig fólk leggst lobar pneumonia?
Heilbrigt fólk á besta aldri
Hvað er 1. stig af 4 í lobar pneumonia? (2)
Congestion (blóðfylla).
Einkennist af:
1) útflæði exudats inn í alveoli ásamt 2) blóðfyllu í bláæðum
Hvað er 2. stig af 4 í lobar pneumonia? (3)
Red hepatisation.
1) RBK leka út út úttútnuðum háræðunum
2) það er mikið af neutrophilum
3) lungað er rautt og þétt og líkist lifur
Hvað er 3. stig af 4 í lobar pneumonia?
Grey hepatisation.
1) Niðurbrot RBK og bólgufruma
2) lungað er grábrúnt á lit og mjög þétt
Hvað er 4. stig af 4 í lobar pneumonia?
Resolution.
1) Exudatið er étið upp og engar varanlegar breytingar verða á alveoli
Hver er algengasta bakterían til að valda lungnabólgu?
Strept. pneumoniae
Nefna 7 bakteríur sem valda lungnabólgu.
1) Strept. pneumoniae
2) H.influenzae
3) S.aureus
4) Moraxella
5) Klebsiella
6) Pseudomonas
7) Legionella
Dæmi um afleiðingar bakteríulungnabólga?
1) Abscess
2) Empyema (gröftur í pleuruholi)
3) Organisering (bandvefsmyndun)
4) Bacteremia (þ.e. í blóði sem getur valdið endocarditis)
Atypical (interstitial) pneumonia.
Hvar er interstitium?
Vefurinn á milli alveoli. Þ.e. veggir alveoli.
Hvað veldur Aspiration pneumoniu?
Magasýrur