28_Lungnasykingar Flashcards

1
Q

Hreinsikerfi lungnanna kemur í veg fyrir sýkingar. Hvað getur truflað hreinsikerfið? (3)

A

1) Fyrirstaða í loftvegum (æxli, slím, aðskotahlutur)
2) Minnkaður hóstareflex (áfengi, svæfing, dá)
3) Bifhárafækkun eða galli í þeim (reykingar, Kartagener’s)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Flokkun lungnabólgu í þrennt eftir anatómísku mynstri?

A

1) Lobar pneumonia
2) Bronchopneumonia
3) Interstitial pneumonia

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvernig er xray útlit bronchopneumoniu?

A

blettótt, oft kallað blettalungnabógla

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hverjir fá helst bronchopneumoniu?

A

Fólk með alvarlega sjúkdóma (oft dánarorsök krabbameinssjúklinga)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvernig er útlit lobar pneumoniu?

A

Tekur yfir heilan hluta lungna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Á hvernig fólk leggst lobar pneumonia?

A

Heilbrigt fólk á besta aldri

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað er 1. stig af 4 í lobar pneumonia? (2)

A

Congestion (blóðfylla).
Einkennist af:
1) útflæði exudats inn í alveoli ásamt 2) blóðfyllu í bláæðum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað er 2. stig af 4 í lobar pneumonia? (3)

A

Red hepatisation.

1) RBK leka út út úttútnuðum háræðunum
2) það er mikið af neutrophilum
3) lungað er rautt og þétt og líkist lifur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað er 3. stig af 4 í lobar pneumonia?

A

Grey hepatisation.

1) Niðurbrot RBK og bólgufruma
2) lungað er grábrúnt á lit og mjög þétt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað er 4. stig af 4 í lobar pneumonia?

A

Resolution.

1) Exudatið er étið upp og engar varanlegar breytingar verða á alveoli

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hver er algengasta bakterían til að valda lungnabólgu?

A

Strept. pneumoniae

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Nefna 7 bakteríur sem valda lungnabólgu.

A

1) Strept. pneumoniae
2) H.influenzae
3) S.aureus
4) Moraxella
5) Klebsiella
6) Pseudomonas
7) Legionella

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Dæmi um afleiðingar bakteríulungnabólga?

A

1) Abscess
2) Empyema (gröftur í pleuruholi)
3) Organisering (bandvefsmyndun)
4) Bacteremia (þ.e. í blóði sem getur valdið endocarditis)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Atypical (interstitial) pneumonia.

Hvar er interstitium?

A

Vefurinn á milli alveoli. Þ.e. veggir alveoli.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað veldur Aspiration pneumoniu?

A

Magasýrur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hverjir fá aspiration lungnabólgu? (2)

A

1) Þeir sem kasta upp oft.

2) Mjög veikburða sjúklingar

17
Q

Hvað veldur krónískri lungnabógu?

A

Bakteríur og sveppir sem valda granulomatous bólgu.

Algengasta er Berklar.

18
Q

Hvað kallast granulomatous bólgusvæðið í byrjun þegar það er í kringum 1 cm?

A

Gohn focus

19
Q

Hvað heitir það þegar berklabakterían berst til eitla?

A

Gohn complex

20
Q

Hversu algengt er að primary berklar verði að secondary?

A

í 5% tilfella

21
Q

Hver er aðalmunurinn á primary og secondary berklum?

A

1) Stærri granulomatous svæði

2) Oftast í apex lungna.

22
Q
  1. stig berkla er afleiðingar 1. og 2. stigs. Hverjar eru afleiðingarnar?
A

1) Bólgan fer inn í berkju
2) Bólga í pleuru
3) Berklalungnabólga
4) Bakteríur fara til annarra líffæra: lifrar, nýrna, milta, beinmergs, heilahimna
5)