26_Lungnasjúkdómar-1 Obstructive Flashcards
Hvaða sjúkdómar falla undir COPD? (2)
Emphysema og krónískur bronchitis
Hvað er Emphysema?
Þegar veggir á alveoli eyðileggjast
Tvær helstu gerðir emphysema?
Centriacinar og Panacinar
Hvernig emphysema valda reykingar?
Centriacinar
Hvað veldur panacinar emphysema?
Alfa-1 antitrypsin skortur
Hvað gerist ef maður er með alfa-1 antitrypsin skort?
Þá safnast upp próteasar sem skaða lungun.
Hvernig valda reykingar emphysema?
Það verður alltof mikið af próteösum og bólguviðbragði í alveolunum vegna reyksins. Það skemmir alveoliveggina.
Getur emphysema valdið hægri hjartabilun?
Já
Hver er klínísk greining á krónískum bronchitis?
Hósti með miklum uppgangi í 3 mánuði á 2 árum
Hverjar eru microscopiskar breytingar í krónískum bronchitis?
Hypertrophia á slímkirtlum
Hvaða 3 interleukin taka þátt í asthma og hvað gerir hvert?
IL-4 -> Hvetur IgE framleiðslu
IL-5- > virkjar eosinophila
IL-13 -> eykur slímframleiðslu
Hvernig eru viðbrögðin í Early phase í asthma? (3)
Berkjusamdráttur, slímframleiðsla og æðaútvíkkun
Hvernig er Late pahse í asthma?
Endurtekin asthamköst valda breytingum á berkjuveggjum.
1) Hypertrophia á sléttum vöðvum og slímkirtlum
Hverjar eru fjórar gerðir asthma?
1) Atopic asthmi (ofnæmisasthmi)
2) Non-atopic
3) Lyfjaorsakaður asthmi
4) Atvinnutengdur asthmi
Segja frá Non-atopic asthma.
Hvað veldur honum? (5)
Ekki ákveðnir ofnæmisvaldar og ekki með fjölskyldusögu. Það sem veldur er 1) Veirusýkingar 2) Mengunarvaldar í andrúmslofti 3) Kuldi 4) Stress 5) Áreynsla
Hvernig lyf geta orsakað lyfjaorsakaðan asthma og hvernig veldur það því?
NSAID.
Blokkun á cyclooxygenösum veldur hækkun á leukotrienum sem veldur berkjusamdrætti
Hverjar eru macroscopiskar myndbreytingar asthma? (2)
1) Ofþensla lungna
2) Slímtappar í berkjum
Hverjar eru microscopiskar myndbreytingar asthma? (4)
1) Hypertrophia í sléttum vöðvum berkjuveggjar
2) Hypertrophia á slímkirtlum og gobletfrumum
3) Þykknuð grunnhimna
4) Eosinophilar og krónísk bólga í berkjuvegg
Hvað er Bronchiectasis?
Varanleg útvíkkun á berkjum vegna skemmda á vegg í tengslum við necrotiserandi sýkingar
(Minnisregla: ecstasy = útvíkkaðir augasteinar)
Hvaða erfðasjúkdómar auka líkur á Bronchiecstasis? (3)
1) Cystic fibrosis
2) Ónæmisbrenglanir
3) Kartagener syndrome
Hvað er Kartagener syndrome?
Afbrigðileg bygging bifhára