9-10_Æxli Flashcards
Líkjast góðkynja æxli upprunavef?
Já
Í hverju af eftirfarandi er hægt að fá góðkynja æxli?
1) Þekja/Kirtilvef
2) Stoðvef
3) Melanocyta
4) Eitilfrumur
5) Blóðfrumur
6) Glial frumur
1) Þekja/Kirtilvef
2) Stoðvef
3) Melanocyta
Hvað er adenoma?
Góðkynja æxli í kirtilvef
Hvað er papilloma?
Góðkynja totumyndandi æxli
Hvað merkir adenoma sem talað er um í meltingarvegi?
Forstigsbreytingar krabbameins sem eru oft totumyndandi
Hvað er Hamartoma?
Góðkynja fyrirferð úr vef sem á heima á þeim stað
Hvað er Choristoma?
Góðkynja fyrirferð úr vef sem á ekki heima á þeim stað
Hvað er Ectopia?
Sama og Choristoma.
Góðkynja fyrirferð úr vef sem á ekki heima á þeim stað
Hverjar eru hættur góðkynja æxla? (4)
1) Þrýstingseinkenni
2) Obstruction
3) Framleiðsla hormóna
4) Umbreyting í illkynja æxli
Hverjir eru hæfileikar krabbameinsfruma? (6)
1) Sjálfnæg um vaxtarboð
2) Ónæm fyrir anto-vaxtarboðum
3) Komast hjá apoptosis
4) Engin takmörk í fjölgun
5) Mynda angiogenesis
6) Ífarandi vöxtur og meinvarpandi
Eru góðkynja æxli úr mjúkum vef og illkynja úr hörðum vef?
Já
Hverju er magn meinvarpa háð? (2)
Stærð æxlis og æxlisgráðu
Um hvað dreifast meinvörp? (3)
Líkamshol, vessaæðar og blóðæðar
Hvaðan er meinvarp í hrygg líklega upprunið? (2)
Frá blöðruhálskirtli eða brjóstakrabbameini
Hverju er vaxtarhraði háður?
Æxlisgráðu