9-10_Æxli Flashcards
Líkjast góðkynja æxli upprunavef?
Já
Í hverju af eftirfarandi er hægt að fá góðkynja æxli?
1) Þekja/Kirtilvef
2) Stoðvef
3) Melanocyta
4) Eitilfrumur
5) Blóðfrumur
6) Glial frumur
1) Þekja/Kirtilvef
2) Stoðvef
3) Melanocyta
Hvað er adenoma?
Góðkynja æxli í kirtilvef
Hvað er papilloma?
Góðkynja totumyndandi æxli
Hvað merkir adenoma sem talað er um í meltingarvegi?
Forstigsbreytingar krabbameins sem eru oft totumyndandi
Hvað er Hamartoma?
Góðkynja fyrirferð úr vef sem á heima á þeim stað
Hvað er Choristoma?
Góðkynja fyrirferð úr vef sem á ekki heima á þeim stað
Hvað er Ectopia?
Sama og Choristoma.
Góðkynja fyrirferð úr vef sem á ekki heima á þeim stað
Hverjar eru hættur góðkynja æxla? (4)
1) Þrýstingseinkenni
2) Obstruction
3) Framleiðsla hormóna
4) Umbreyting í illkynja æxli
Hverjir eru hæfileikar krabbameinsfruma? (6)
1) Sjálfnæg um vaxtarboð
2) Ónæm fyrir anto-vaxtarboðum
3) Komast hjá apoptosis
4) Engin takmörk í fjölgun
5) Mynda angiogenesis
6) Ífarandi vöxtur og meinvarpandi
Eru góðkynja æxli úr mjúkum vef og illkynja úr hörðum vef?
Já
Hverju er magn meinvarpa háð? (2)
Stærð æxlis og æxlisgráðu
Um hvað dreifast meinvörp? (3)
Líkamshol, vessaæðar og blóðæðar
Hvaðan er meinvarp í hrygg líklega upprunið? (2)
Frá blöðruhálskirtli eða brjóstakrabbameini
Hverju er vaxtarhraði háður?
Æxlisgráðu
Við hvaða stærð og þyngd greinast æxli í fyrsta lagi?
1 cm3 eða 1 g.
Hvað heitir krabbamein í rákóttum vöðvum?
Rhabdomyosarcoma
Hvað heitir illkynja krabbamein í eitilvef?
Lymphoma
því góðkynja er ekki til
Hvað heitir krabbamein í beinmerg (hvítblæði)?
Leukemia
Hvað heitir illkynja æxli í melanocytum?
Melanoma
góðkynja er bara fæðingarblettur / mole
Hvort líkist meira vefnum í kring, illa eða vel differentierað æxli?
Vel differentierað
Hvað þýðir það ef æxli er pleomorphic?
Að frumurnar eru mjög breytilegar í stærð og lögun
Hvað þýðir það ef æxli er anaplastic?
Að frumurnar í æxlinu séu algjörlega ódifferentieraðar
Hvað eru góðar vísbendingar um að æxli sé illkynja (ef það er ekki hægt að nota ífarandi vöxt eða meinvörp sem greiningarskilyrði)? (2)
1) Ef frumurnar eru pleomporhic.
2) Ef frumurnar eru illa differentieraðar