27_Lungnasjúkdómar - restrictive Flashcards
Hvernig er FEV1/FVC hlutfallið í herpu? Dæmi?
Meira en 80%. t.d 3.5 L/4 L
Hvað þarf að gerast í alveoli til að herpa myndist?
Það þarf skaða í veggjum alveoli sem leiðir til fibrosu þannig að það verður erfiðara að þenja út þykkari veggina
Skemmdir í alveoli leiða til? (3)
1) Háræðaleka sem leiðir til bjúgs
2) Minni súrefnisskipta
3) Surfactant taps (sem minnkar yfirborðsspennu)
Hverjar eru macroscopiskar breytingar vegna acute alveolar skaða? (4)
Lungu verða
1) dökkrauð
2) þétt
3) loftlaus
4) þung
Hverjar eru microscopiskar breytingar vegna actue alveolar skaða? (4)
1) Blóðfylla í háræðum
2) Necrosa á epithelial frumum
3) Bjúgur og blæðingar í interstitium og inni í alveoli
4) Neutrophilar í háræðum
Hvert er útlit lokastigs Usual interstitial pneumonia?
Eins og honeycomb