20_Sjúkdómar í maga Flashcards
Hvar er pylorus vöðvinn?
Á milli maga og skeifugarnar
Hvað er Pyloric stenosis?
Meðfætt hypertrophy í pylorus vöðvanum.
Hver er meðferð við pyloric stenosis?
Skera á vöðvann
Þættir sem skemma magaslímhúðina? (6)
1) Of mikil sýra
2) Of mikið pepsin
3) Gall bakflæði
4) Sjálfsofnæmissjúkdómar
5) H.pylori
6) Ischemia
Frá hvaða frumum kemur magasýran?
Frá parietal frumum
Hvernig virkar prótonu pumpan í parietal frumum?
Hún dælir H+ út en K+ inn
Hvaða hormón eykur sýruframleiðslu parietal fruma?
Gastrin
Hvaða hormón dregur úr sýruframleiðslu parietal fruma?
Somatostatin
Hvað mynda Chief frumur?
Pepsinogen
Of mikið pepsín..?
Brýtur niður slímlagið í maganum
Hvað framleiðir H.pylori? (2)
1) Ureasa (sem hækkar pH)
2) Exotoxin sem skemma epithel frumur
Magabólga flokkast í? (2)
Akút og krónískar magabólgur
Áhættuþættir acut magabólgu?
1) NSAID lyf
2) Áfengi
3) Reykingar
4) Krabbameins meðferð
5) Stress
6) Ischemia vegna lost ástands
Krónískum gastritis er skipt eftir orsökum í Typur A, B og C, sem eru..?
Typa A = Sjálfsofnæmis gastritis
Typa B = H.pylori gastritis
Typa C = Bakflæðis gastritis
Hvernig tengjast blóðflokkar magasári?
Þeir sem eru í O blóðflokki eru í aukinni áhættu á magasári