14_Æðasjúkdómar Flashcards

1
Q

Hverjir eru fylgikvillar háþrýstings? (5)

A

1) Heilablæðingar
2) Atherosclerosis
3) Hypertrophia á hjarta
4) Aorta dissection
5) Nýrnabilun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hverjar eru orsakir Essential háþrýstings? (benign)

A

Óþekktar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hverjar eru orsakir Secondary háþrýstings? (Malignant)

A

Nýrnasjúkdómar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Ómeðhöndlaður háþrýstingur.

  • 50% deyja úr___?
  • 30% deyja úr___?
A

1) Kransæðasjúkd og hjartabilun

2) Heilablæðingu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað leiðir ómeðhöndlaður secondary háþrýstingur til dauða á löngum tíma?

A

1-2 árum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvernig veldur háþrýstingur hyaline arteriolosclerosis?

A

Háþrýstingurinn veldur því að plasma prótein þrýstast inn í slagæðlinga veggina sem veldur arteriolosclerosis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvernig háþrýstingur veldur hyperplastic arteriolosclerosis?

A

Secondary (Malign)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvernig lýsir hyperplastic arteriolosclerosis sér? (2)

A

1) Fjölgun á sléttvöðvafrumum og grunnhimnu

2) útlitið verður lagskipt onionskin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvernig háþrýstingur veldur hyaline arteriolosclerosis?

A

Benign (Essential)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Í hvaða gerðum af æðum koma æðabólgur fyrir?

A

Öllum gerðum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Eftir hverju eru gerðir æðabólga flokkaðar? (4)

A

1) Æðastærð sem þær koma fyrir í
2) Mótefnum sem valda þeim
3) Vefjafræði
4) Granuloma eða ekki

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvaða gerðir af æðabólgum á að þekkja? (7)

A

1) Giant cell (temporal) arteritis
2) Takayasu arteritis
3) Polyarteritis nodosa
4) Microscopic polyangiitis
5) Granulomatosis with angiitis (Wegener’s granulomatosis)
6) Churg-Strauss syndrome
7) Thromboangiitis obliterans (Burger disease

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Í hvaða aldri kemur Temporal arteritis fyrir?

A

Eldra en 50 ára

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hver er mesta hættan við Temporal arteritis?

A

Getur komið í A. opthalmica og valdið varanlegri blindu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvaða antigen veldur Temporal arteritis?

A

Antigenið er óþekkt, en það eru T-frumu ónæmisviðbrögð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvernig lýsir Temporal arteritis sér? (3)

A

1) Bólgurnar eru segmental (þ.a. erfitt að útiloka sjúkdóminn með neg vefjasýni)
2) Granulomatous bólgur eru mjög einkennandi (Abscess með Macrophögum)
3) Þykknunin leiðir til ischemiu vefjanna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hvaðan koma nöfnin Temporal arteritis og Giant cell arteritis?

A

1) Temporal arteritis því það er mjög algengt í a. temporalis.
2) Giant cell arteritis því í granulomunum eru giant cells

18
Q

Á hvernig æðar leggst Takayasu arteritis?

A

Meðalstórar og stórar slagæðar.

Algengt í aortuboganum , rest af aortu og lungnaslagæðum. Einnig í nýrnaæðum og kransæðum.

19
Q

Hvað er að finna í alvarlegustu gerðinni af Takayasu arteritis?

A

Granuloma og medial necrosis

20
Q

Hver er meðalaldur sj. með Takayasu arteritis?

A

25 ára

21
Q

Hver eru fyrstu einkenni Takayasu arteritis?

A

Þreyta, þyngdartap og hiti

22
Q

Hver eru æðatengd einkenni sem koma síðar í Takayasu arteritis? (5)

A

1) Radial púls finnst ekki vegna lækkaðs BP í efri útlimum
2) Taugatengd einkenni, t.d. blinda
3) Háþrýstingur vegna lækkaðs blóðflæðis til nýrna
4) Hjartadrep
5) Blóðleysi í fótleggjum (Claudication)

23
Q

Á hvernig æðar leggst Polyarteritis nodosa?

A

Litlar og meðalstórar slagæðar

24
Q

Hvaða líffæri verða fyrir skaða af Polyarteritis nodosa? (4)

A

1) Nýru
2) Hjarta
3) Lifur
4) Meltingarvegur

25
Q

Hvaða sjúkdóm hefur þriðjungur sjúklinga sem fær Polyarteritis nodosa?

A

Lifrarbólgu B.

HBag-complexar leggjast í æðaveggina

(HBag = hepatitis B antigen)

26
Q

Á hvernig æðar leggst Microscopic polyangiitis?

A

Litlar æðar (Arteriolur, venulur, háræðar)

27
Q

Hvaða mótefni finnst í Microscopic polyangiitis?

A

P-ANCA

28
Q

Hver er munurinn á æðunum sem Polyarteritis nodosa leggst á og Microscopic polyangiitis?

A

Microscopic polyangiitis leggst á minni æðar

29
Q

Hvernig æðar leggst Wegeners granulomatosis á (Granulomatosis with angiitis)?

A

Litlar og meðalstórar

30
Q

Hvaða líffæri verða fyrir Wegeners granulomatosis? (2 aðal og 3 auka)

A

Lungu og nýru.

Getur lagst á augu, húð og hjarta

31
Q

Hvaða mótefni finnst í Wegeners granulomatosis?

A

C-ANCA

32
Q

Hver eru einkenni Wegeners í efri öndunarvegi?

A

Sármyndanir í nefi, gómi, koki

33
Q

Hver eru einkenni Wegeners í lungum?

A

Multifocal necrotiserandi, granulomatous vasculitis

34
Q

Hver eru einkenni Wegeners í nýrum?

A

Útbreiddar necrosur með epithelial proliferation í Bowman’s capsulu

35
Q

Hvað er helsta einkenni Churg-Strauss syndrome?

A

Asthmi

36
Q

Á hvernig æðar leggst Churg-Strauss syndrome?

A

Litlar æðar

37
Q

Hver er áhættuhópur Thromboangiitis obliterans (Buerger disease)?

A

Reykingafólk

38
Q

Hvað er helsta einkenni Buerger disease?

A

Gangrene

39
Q

Hvað heita góðkynja æðaæxli?

A

Hemangioma

40
Q

Hvernig æðaæxli eru meðfædd og hverfa með aldri?

A

Juvenile hemangioma

41
Q

Hvernig æðaæxli er borderline?

A

Kaposi’s sarcoma

42
Q

Hvað heitir illkynja æðaæxli?

A

Angiosarcoma