18-19_Sjukdomar i munni og vélinda Flashcards

1
Q

Hvað er Dermoid cyst (beinþýtt)? Er það meðfætt eða getur myndast hvenær sem er?

A

Húð-lík blaðra.

Meðfætt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað er Lingual thyroid?

A

Skjaldkirtilsvefur á tungunni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað eru Fordyce fyrirbæri?

A

Fitukirtlar í slímhúð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað er apthous sár?

A

Munnangur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað er Leukoplakia?

A

Hvít skella (sem er ekki hægt að skrapa af). Forstig krabbameins.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hverjir eru áhættuþættir krabbameins í munni? (5)

A

Reykingar, áfengi, marijuana (og betel) og

HPV

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

95% krabbameina í munni eru hvernig?

A

Flöguþekjukrabbamein

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Dæmi um veiru í munnvatnskirtlum?

A

Hettusótt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað er sialadenitis?

A

Bólga í munnvatnskirtlum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvaða sjúkdómur þurrkar upp munnvatnskirtla og tárakirtla?

A

Sjögrens sjúkdómur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað getur valdið secondary sýkingu í munnvatnskirtlum?

A

Stífla vegna steinamyndunar í munnvatnskirtlum (orsök ekki þekkt)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað heita 3 stóru munnvatnskirtlarnir?

A

Parotid glands.
Sublingual glands.
Submandibular glands.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað er Warthins tumor?

A

Góðkynja æxli í parotid kirtli

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

60% allra parotid æxla eru..?

A

Pleomorphic adenoma

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Algengasta gerð illkynja æxla í munnvatnskirtlum eru..?

A

Mucoepidermoid carcinoma

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvar eru Adenoid cystic carcinoma algeng?

A

Í minor kirtlunum

17
Q

Hvað þýðir Atresia?

A

Blindur endi á túbu

18
Q

Hvað er algengast að gerist fyrir neðri endann á vélindanu þegar efri endinn endar í Atresiu?

A

Algengt að hann myndi fistulu við barka (getur líka verið allavega)

19
Q

Hvernig er hiatus hernia á maga? (2)

A

1) Hluti magans fer í gegnum esophagel hiatus.

2) Veldur bakflæði

20
Q

Hvað þýðir Achalasia beinþýtt?

A

A þýðir án og Chalasia þýðir slökun (Chalilla?)

21
Q

Hvað stendur LES fyrir?

A

Lower esophageal sphincter

22
Q

Hvernig lýsir Achalasia sér? (3)

A

1) LES getur ekki slakað á og opnast.
2) Vélindað víkkar mjög mikið
3) Orsök t.d. vegna Chagas sjúkdóms

23
Q

Hvar myndast Zenkers diverticulum?

A

Neðst í kokinu (efsta hluta vélinda)

24
Q

Hver eru einkenni Zenkers diverticulum?

A

1) Andfýla

2) Matarleifar gúlpast upp

25
Hvað þýðir laceration?
Skurður
26
Hvernig er Mallory-Weiss syndrome?
1) Langlægar rifur neðst í vélindanu 2) Vegna mikilla uppkasta, því algengt hjá alkóhólistum 3) Einkenni: Blóðug uppköst
27
Segja frá Varicum (æðahnútum) í vélinda (3)
1) Þetta er vegna útvíkkaðra bláæða beint undir slímhúðinni neðst í vélinda 2) Vegna portal háþrýstings 3) Einkenni: Blóðug uppköst án sársauka, getur verið banvænt
28
Hvað getur valdið bólgum í vélinda? (7)
1) Bakflæði 2) Inntaka ertandi efna 3) Uremia (þvagsýrueitrun) 4) Eosinophilic esophagitis 5) Krabbameinsmeðferð 6) Magaslanga 7) Herpes simplex 8) Sveppasýkingar
29
Hvað er Eosinophilic esophagitis? (2)
1) Ofnæmissjúkdómur með óþekkta orsök. | 2) Veruleg íferð eosinophila í slímhúð
30
Hvað getur orsakað Reflux í vélinda? (3)
1) Galli í lokun á LES 2) Hitaus hernia maga 3) Aukinn þrýstingur frá magainnihaldi
31
Hvað er Barret's esophagus?
Metaplasia í vélinda vegna bakflæðis
32
Hvernig þekja er í vélinda og hvernig þekja er í maga?
Í vélinda er lagskipt flöguþekja. | Í maga er staflaga kirtilþekja með goblet frumum.