1-3_Frumuskemmdir Flashcards
Dæmi um labilar frumur? Stabilar? Permanent?
Labilar: Beinmergsfrumur, húð, þekju, eitilfrumur
Stabilar: Kirtilfrumur, bandvefsfrumur, æðaþelsfrumur
Permannet frumur: Hjartavöðva, rákótt vöðva, taugafrumur
Hvaða frumufræðileg atriði valda frumuskemmdum? (6)
1) ATP-skortur
2) Mitchondriuskemmdir
3) Innflæði Ca2+
4) Uppsöfnun súrefnisradicala (ROS)
5) Himnuskemmdir
6) DNA og próteinskemmdir
Hvaða afleiðingar hefur ATP skortur á frumuna? (3)
1) Na/K dælan hættir að virka –> Fruman bólgnar upp
2) Súrefnissnauð glycolysis –> lactic acid eykst og pH lækkar
3) Ribosome losna frá
Hvaða áhrif hefur of mikið Ca2+?
Of mikið Ca2+ ræsir fullt af ensímum sem á ekki að ræsa, t.d. próteösum
Eftir hve langa ischemiu byrja hjartavöðvafrumur að deyja?
20-30 mín
Hvað er pyknosis?
Þegar kjarninn skreppur saman. Fyrsta kjarnabreytingin í apoptosis/necrosis.
Hvað er Karyorrhexis?
Þegar kjarninn brotnar niður í smærri hluta.
2. skrefið í kjarnabreytingum í apoptosis/necrosis
Hvað er Karyolysis?
Þegar kjarninn fölnar og leysist upp. Síðasta skrefið í kjarnabreytingum í apoptosis/necrosis
Hverjar eru 6 tegundir af Necrosis?
1) Coagulative necrosis
2) Liquefactive necrosis
3) Caseous necrosis
4) Fat necrosis
5) Gangrenous necrosis/Gangrene
6) Fibrinoid necrosis
Hvað er Coagulative necrosis?
Dauður vefur en uppbygging helst.
Oftast eftir ischemiu.
Hvað er Liquefactive necrosis?
Vefurinn leysist upp í vökvakennt form. Gerist eftir sýkingar.
Hvað er Caseous necrosis?
Vefurinn verður gul-hvítur, sundurlaus vefur.
Gerist eftir berklasýkingu sem granulomatous bólga
Hvað er Fat necrosis?
Hvítar skellur myndast í fituvef.
Sést í briskirtilsbólga og við áverka á fituvef.
Hvað er gangrenous necrosis? Hvað er gangrene?
Gangrenous necrosis er þegar drep tekur yfir mörg vefjalög, t.d. öll vegglög garna.
Gangrene er drep í útlim. Getur bæði verið dry (coagulative) og wet (liquefactive)
Hvað er fibrinoid necrosis?
Ónæmisviðbrögð í tengslum við æðabólgur. Antigen-antibody complexar falla út í æðaveggi ásamt fibrin.
Hvað eru apoptotic bodies?
Eftir apoptosis brotnar fruman upp í margar himnubundnir hluta hver um sig með frumulíffæri eða kjarnabrot
Hvernig endogen geta safnast fyrir í frumu? Af hverju safnast þau upp.
Hvernig exogen geta safnast upp?
1) Fita í fitulifur ef efnaskptin eru of hæg.
2) Prótein getur safnast upp vegna erfðagalla í byggingu, flutningi eða útskilnaði þess.
Exogen: Tattoo og kol í lungum
Hvað er Steatosis? Hvar er það algengast?
Uppsöfnun fitu í umfrymi.
Algengast í lifur vegna mikilla fituefnaskipta.
Hvernig myndast Cholesterol esterar?
Myndast þegar macrophagar éta (phagocytosa) kólesteról og þá verða til foamy macrophagar?
Hvað veldur prótein uppsöfnun?
1) Plasmafrumur: Of mikil próteinframleiðsla (af immunoglobulini)
2) Í nýrum: Ef frumurnar “sjá” of mikið af próteinum vegna próteinmigu getur það valdið prótein uppsöfnun
3) Í lifur: Of lítið próteinniðurbrot, t.d. vegna alfa-1 antitrypsin skorts
Hvar getur glycogen safnast upp?
1) Í beta-frumum í Langerhanseyjum.
2) Í tubularfrumum nýrna
3) Í hjartavöðvafrumum
Hvað er Lipofuscin?
Brúnleitt efni, blanda af niðurbrotnum lípíðum og próteinum.
Safnast fyrir í lifur og hjarta.
Einkum hjá eldra fólki og mjög illa nærðu fólki
Hvað er Hemosiderin?
Hvað er Hemosiderosis?
Hemosiderin er prótein sem geymir járn inni í frumum.
Hemosiderosis er upphleðsla á hemosiderini vegna járnsuppsöfnunar.
Hvað er dystrophic calcification? Af hverju gerist það? (2)
Kalkanir í dauðum/deyjandi vefum.
Gerist því
1) Utanfrumu Ca2+ sækir í fosfólípíðið í frumuhimnunni = Extracellular kölkun.
2) Mitochondriur missa stjórn á innanfrumu Ca2+ = Intracellular kölkun.
Hvað er metastatic calcification? Af hverju gerist það? (4)
Kalkanir í eðlilegum vef, vegna hypercalcemiu sem kemur vegna kalkkirtilsæxlis, sjúklegrar beineyðingar, brenglunar á D-vítamín efnaskiptum eða nýrnabilun