7-8_Bjúgur, blæðing & segamyndun Flashcards

1
Q

Hvað er bjúgur á ensku?

A

Edema

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Vökvi leitar út úr æðum ef hydróstaískur þrýstingur í æðum___?

A

Eykst

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Vökvi leitar út úr æðum ef osmótískur þrýstingur ___?

A

minnkar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Vökvi leitar út vessaæðar___?

A

stíflast

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Dæmi um eitthvað sem veldur auknum hydrostatískum þrýstingi?

A

Hjartabilun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Dæmi um eitthvað sem veldur minnkuðum osmótískum þrýstingi?

A

Nýrnasjúkdómar sem minnka albúmín í blóði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað heitir bjúgur í kviðarholi?

A

Ascites

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað heitir bjúgur í pleuru?

A

Hydrothorax

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað heitir bjúgur í pericardium?

A

Hydropericardium

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað heitir almennur bjúgur?

A

Anasarca

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað heitir það þegar fingrafar verður eftir vegna bjúgs?

A

Pitting edema

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað er Congestion (Passive hyperemia)?

A

Aukið venous blóðmagn vegna hjartabilunar. Náskylt edema

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað getur valdið blæðingum (5)?

A

1) Áverkar
2) Sjúkdómar í æðum, aneurysma
3) Háþrýstingur
4) Æxli
5) Blæðingarsjúkdómar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað segir til um alvarleika blæðingar? (4)

A

1) Magn blæðingar
2) Hraði blæðingar
3) Staðsetning blæðingar
4) Slagæðablæðing eða bláæða

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað þýðir thrombus?

A

Blóðsegi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvað þýðir Thrombosis?

A

Blóðsega-myndun

17
Q

Hvað þýðir embolus?

A

Blóðrek

18
Q

Hvað þýðir hemostasis?

A

Blæðingarstöðvun

19
Q

Hvað er fyrsta skrefið í hemostasis?

A

Taugaviðbragð sem veldu æðasamdrætti í stutta stund

20
Q

Úr hverju er thrombus samsettur? (4)

A

1) Blóðflögum
2) Fíbríni
3) RBK
4) HBK

21
Q

Blóðsegamyndun verða vegna..? (3)

A

1) Skemmd á endotheli
2) Stasis/Turbulens
3) Brenglun í storkukerfi

22
Q

Hvað veldur skemmdum í endothelinu? (2)

A

1) Atherosclerosis

2) Háþrýstingur

23
Q

Hvernig leiða endothel skemmdir til thrombosis?

A

Subendothelium losar tissue factor sem breytir proþrombíni í þrombín

24
Q

Fjögur dæmi um meðfæddar brenglanir í storkukerfi?

A

1) Stökkbreytingar í storkuþætti V sem valda ónæmi fyrir protein C
2) Stökkbreytingar í proþrombín
3) Antiþrombin III skortur
4) Protein C skortur

25
Q

Hvað gerir protein C?

A

kemur í veg f. storknun

26
Q

6 dæmi um áunnar brenglanir í storkukerfi?

A

1) Meðganga
2) Pillan
3) Krabbamein
4) Reykingar
5) Offita
6) Aldur