7-8_Bjúgur, blæðing & segamyndun Flashcards
Hvað er bjúgur á ensku?
Edema
Vökvi leitar út úr æðum ef hydróstaískur þrýstingur í æðum___?
Eykst
Vökvi leitar út úr æðum ef osmótískur þrýstingur ___?
minnkar
Vökvi leitar út vessaæðar___?
stíflast
Dæmi um eitthvað sem veldur auknum hydrostatískum þrýstingi?
Hjartabilun
Dæmi um eitthvað sem veldur minnkuðum osmótískum þrýstingi?
Nýrnasjúkdómar sem minnka albúmín í blóði
Hvað heitir bjúgur í kviðarholi?
Ascites
Hvað heitir bjúgur í pleuru?
Hydrothorax
Hvað heitir bjúgur í pericardium?
Hydropericardium
Hvað heitir almennur bjúgur?
Anasarca
Hvað heitir það þegar fingrafar verður eftir vegna bjúgs?
Pitting edema
Hvað er Congestion (Passive hyperemia)?
Aukið venous blóðmagn vegna hjartabilunar. Náskylt edema
Hvað getur valdið blæðingum (5)?
1) Áverkar
2) Sjúkdómar í æðum, aneurysma
3) Háþrýstingur
4) Æxli
5) Blæðingarsjúkdómar
Hvað segir til um alvarleika blæðingar? (4)
1) Magn blæðingar
2) Hraði blæðingar
3) Staðsetning blæðingar
4) Slagæðablæðing eða bláæða
Hvað þýðir thrombus?
Blóðsegi