7-8_Bjúgur, blæðing & segamyndun Flashcards
Hvað er bjúgur á ensku?
Edema
Vökvi leitar út úr æðum ef hydróstaískur þrýstingur í æðum___?
Eykst
Vökvi leitar út úr æðum ef osmótískur þrýstingur ___?
minnkar
Vökvi leitar út vessaæðar___?
stíflast
Dæmi um eitthvað sem veldur auknum hydrostatískum þrýstingi?
Hjartabilun
Dæmi um eitthvað sem veldur minnkuðum osmótískum þrýstingi?
Nýrnasjúkdómar sem minnka albúmín í blóði
Hvað heitir bjúgur í kviðarholi?
Ascites
Hvað heitir bjúgur í pleuru?
Hydrothorax
Hvað heitir bjúgur í pericardium?
Hydropericardium
Hvað heitir almennur bjúgur?
Anasarca
Hvað heitir það þegar fingrafar verður eftir vegna bjúgs?
Pitting edema
Hvað er Congestion (Passive hyperemia)?
Aukið venous blóðmagn vegna hjartabilunar. Náskylt edema
Hvað getur valdið blæðingum (5)?
1) Áverkar
2) Sjúkdómar í æðum, aneurysma
3) Háþrýstingur
4) Æxli
5) Blæðingarsjúkdómar
Hvað segir til um alvarleika blæðingar? (4)
1) Magn blæðingar
2) Hraði blæðingar
3) Staðsetning blæðingar
4) Slagæðablæðing eða bláæða
Hvað þýðir thrombus?
Blóðsegi
Hvað þýðir Thrombosis?
Blóðsega-myndun
Hvað þýðir embolus?
Blóðrek
Hvað þýðir hemostasis?
Blæðingarstöðvun
Hvað er fyrsta skrefið í hemostasis?
Taugaviðbragð sem veldu æðasamdrætti í stutta stund
Úr hverju er thrombus samsettur? (4)
1) Blóðflögum
2) Fíbríni
3) RBK
4) HBK
Blóðsegamyndun verða vegna..? (3)
1) Skemmd á endotheli
2) Stasis/Turbulens
3) Brenglun í storkukerfi
Hvað veldur skemmdum í endothelinu? (2)
1) Atherosclerosis
2) Háþrýstingur
Hvernig leiða endothel skemmdir til thrombosis?
Subendothelium losar tissue factor sem breytir proþrombíni í þrombín
Fjögur dæmi um meðfæddar brenglanir í storkukerfi?
1) Stökkbreytingar í storkuþætti V sem valda ónæmi fyrir protein C
2) Stökkbreytingar í proþrombín
3) Antiþrombin III skortur
4) Protein C skortur
Hvað gerir protein C?
kemur í veg f. storknun
6 dæmi um áunnar brenglanir í storkukerfi?
1) Meðganga
2) Pillan
3) Krabbamein
4) Reykingar
5) Offita
6) Aldur