16_Hjarta (ischemia) og 17_Hjartavöðva- og gollurshússjúkdómar Flashcards
Kransæðasjúkdómar orsaka 90% af myocardial ischemiu. Hverjar eru aðrar orsakir?
1) Hypertrophy
2) Of lítið blóðflæði (lágþrýstingur, lost)
3) Of lág súrefnismettun (vegna lungnabólgu)
(myndi samt ekki heilinn fara á undan þá?
Hverjar eru megin kransæðarnar þrjár?
1) Left anterior descending (LAD)
2) Circumflex (CX)
3) Right coronary artery (RCA)
Hversu mikil þrenging í % veldur unstable AP?
> 90%
Lokun á hvaða æð orsakar 40-50% hjartadrepa?
Left anterior descending (LAD)
Hvar kemur drepið fram vegna LAD lokunar?
í anterior vegg vinstra slegils.
Lokun á hvaða æð orsakar 15-20% hjartadrepa?
Circumflex
Hvar kemur drepið fram vegna CX lokunar?
Í lateral vegg vinstra slegils
Lokun á hvaða æð orsakar 30-40% hjartadrepa?
Right coronary artery
Hvar kemur drepið fram vegna RCA lokunar?
Í hægri slegli
Hvaða kransæð er kölluð “Widow maker”?
Left coronary artery, vinstri höfuðstofn (sem LAD og CX koma úr)
Hverjar eru afleiðingarnar eftir hjartadrep?
1) Vinstri hjartabilun
2) Vanstarfsemi papillary vöðva -> bakflæði
3) Rof á slegli (banvænt)
4) Hjartsláttartruflanir
5) Pericarditis (Gollurshússbólga)
6) Víkkun á slegli
7) Thrombus myndast sem embolar