15_Hjartasjúkdómar (hjartabilun og lokusjúkdómar) Flashcards

1
Q

Skilgreiningin á hjartabilun?

A

Þegar hjartað dælir ekki nægjanlegu blóðmagni til að sjá vefjum líkamans fyrir næringarefnum og súrefni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað er systolísk vanstarfsemi?

A

Ekki næg samdráttarhæfni í hjartavöðvanum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað veldur systolískri vanstarfsemi?

A

Blóðþurrðarsjúkdómar og hypertrophia

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað er diastolísk vanstarfsemi?

A

Ekki næg slökun á hjartavöðvanum (þ.a. sleglarnir fyllast ekki nægilega)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvar í æðakerfinu eykst þrýstingur mest vegna hjartabilunar?

A

Í bláæðunum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað er hjarta Dilation?

A

Þegar rýmið í sleglinum stækkar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað er hypertrophy?

A

Þegar veggþykkt slegilsins þykknar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hægri hjartabilun er venjulega afleiðing af vinstri hjartabilun en einangruð hægri hjartabilun stafar af..? (3)

A

1) Lungnaháþrýstingi (Cor pulmonale)
2) Lokusjúkdómum (þ.e. í pulmonal og tricuspid)
3) Meðfæddum hjartasjúkdómum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað veldur Nutmeg liver?

A

Hægri hjartabilun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hægri hjartabilun veldur hypertension í portal bláæðakerfunum. Hverjar eru afleiðingarnar af því? (3)

A

1) Stækkun á milta (Splenomegaly)
2) Bjúgur í görnum, sem veldur minna frásogi næringarefna
3) Ascites (Vökvasöfnun í lífhimnu/peritoneum)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hjartalokusjúkdómar koma í tveimur myndum, hverjum?

A

Stenosis og Insufficiency.

Þrengsli og bakflæði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað veldur hjartaloku-stenosis? (2)

A

Alltaf krónískir sjúkdómar.

1) Kölkun
2) Örvefsmyndun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvar er meisemdin ef maður fær hjartaloku-stenosis?

A

Í lokunni sjálfri

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað þýðir það ef bakflæði er í hjartaloku?

A

Að hjartalokan lokast ekki að fullu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvar er meinsemdin ef maður fær hjartaloku bakflæði (insufficiency)? (2)

A

1) Í lokunni sjálfri

2) Í stoðvefjum lokunnar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvað eru Papillary vöðvar?

A

Vöðvar í sleglunum sem toga í hjartalokurnar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hvað eru Chorda tendineae?

A

Sinarnar á milli papillary vöðvanna og hjartalokanna

18
Q

Hvernig hjartalokukvilla valda sjúkdómar í Papillary vöðvum og Chorda tendineae?

A

Bakflæði (Insufficiency)

19
Q

Hvernig getur hjartalokubakflæði (insufficiency) gerst brátt?

A

Með rofi á papillary vöðva

20
Q

Hver er algengasta orsök stenosis (þrengsli) í aortulokunni?

A

Kölkun

21
Q

Hver er orsök kölkunar í aortuloku?

A

Slit vegna gamals aldurs (80-90 ára)

22
Q

Hverjar eru afleiðingar Calcific aortic stenosis? (3)

A

1) Ischemia -> Angina
2) Hjartabilun
3) Syncope (yfirlið)

23
Q

Hvað heita lokurnar fjórar í hjartanu?

A

1) Þríblöðkulokan
2) Míturlokan
3) Ósæðarlokan
4) Lungnaslagæðarlokan

24
Q

Hvar er þríblöðkulokan?

A

Milli hægri gáttar og hægra hvolfs

25
Q

Hvar er míturlokan?

A

Milli vinstri gáttar og vinstra hvolfs

26
Q

Hvaða lokur hafa þrjár blöðkur og hvaða lokur hafa tvær blöðkur?

A

Míturlokan hefur tvær blöðkur.

Þríblöðkulokan, Aortulokan og Lungnaslagæðarlokan hafa þrjár blöðkur.

27
Q

Hvaða lokur eru kallaðar Semiluniar lokur (Hálfmána)?

A

Aortulokan og lungnaslagæðarlokan

28
Q

Hvaða meðfædda sjúkdóm í aortulokunni þarf að kunna?

A

Bicuspid aortuloka (2 blöðkur í stað 3)

29
Q

Hvað er Myxomatous mitral valve?

A

Prolapse í mitralvalve

30
Q

Hvort veldur Myxomatous mitral valve þrengslum eða bakflæði?

A

Bakflæði

31
Q

Hvað er Rheumatic valvular disease?

A

Hluti af rheumatic fever og er bólga í öllum hlutum hjartans

32
Q

Hvað er Rheumatic fever?

A

Gigtsótt. Kemur eftir 2-3 vikur af streptókokka sýkingu (pyogenes).

33
Q

Hvers vegna fær maður Rheumatic fever af streptókokka sýkingu?

A

Það verður cross-reaction milli streptococca antigena og próteina í hjarta og fleiri líffæra.

(Cross-reaction=Ef óæmiskerfið sér ekki mun á líkum próteinum)

34
Q

Hver er eini sjúkdómurinn sem veldur þrengslum í míturlokunni?

A

Rheumatic valvular disease

35
Q

Hvaða hluta hjartans ræðst Rheumatic valvular disease lang oftast á?

A

Míturlokuna

36
Q

Hvað eru Aschoff bodies?

A

Hnútar í hjartavöðvanum vegna bólgu vegna Rheumatic fever.

37
Q

Hverju veldur Krónísk gigtsýki?

A

Bæði stenosis og insufficiency í hjartalokum

38
Q

Hvers vegna fær maður endocarditis?

A

Langoftast út af bakteríum

39
Q

Hvar í hjartanu kemur endocarditis oftast fyrir?

A

Oftast í hjartalokunum (sem eru klæddar endocardium)

40
Q

Vegetation er útbungun á endothelinu vegna endocarditis. Er líka hægt að fá vegetationir án sýkingar?

A

Já, kemur vegna aukinnar storkuhneigð