6_Viðgerð vefja Flashcards
Með hvaða tvennum hætti gerist viðgerð vefja?
1) Endurnýjun / Regeneration (vefurinn fer í upprunalegt ástand)
2) Græðsla með örvef (ef vefurinn hefur ekki endurnýjnarhæfileika eða ef stemcells skemmast)
Hvað kallast nýi vefurinn eftir græðslu með örvef?
Fibrosis
Hvaða frumugerðir verða fyrir frumufjölgun í viðgerð? (3)
1) Starfsfrumur skemmda vefjarins
2) Æðaþelsfrumur (f. nýmyndun æða)
3) Fibroblastar - (fyrir örvef)
Hvaða frumur framleiða vaxtarþætti í viðgerð vefja? (4)
Bólgufrumur: Leucocytar og macrophagar.
Líka Parenchymal og stromal frumur.
Hvaða viðtakar á frumum bindast ECM?
Integrin viðtakar
Hvað er hlutverk ECM í viðgerð vefja? (2)
1) Vera stoðgrind fyrir endurnýjun vefja (BM og stroma) eða verða að örmyndun
2) Geymir vaxtarþætti
Hvernig er læknisfræðilega hægt að nýta endurnýjunarhæfileika lifrarinnar? (2)
1) Brottnám hluta hennar vegna æxlis
2) líffæragjöf hluta hennar
Hepatocyte growth factor (HGF).
Hvaða frumur framleiða hann?
Hvað er hlutverk hans?
Framleiddur af fibroblöstum, æðaþelsfrumum og non-parenchymal frumum í lifur.
Veldur fjölgun á lifrarfrumum og flestum þekjufrumum
Hvaða vefur myndast á undan örvef í græðslu?
Granulationvefur
líka kallað græðsluvefur
Hvaða virkni og vef er að finna í granulationvef? (3)
1) Fibroblastafjölgun
2) Angiogenesis
3) Lausgert ECM
Hvernig leiðir hypoxia til angiogenesis?
Hypoxia örvar VEGF sem örvar angiogenesis
Hverjir eru mikilvægustu vaxtarþættirnir í angiogenesis?
VEGF og FGF-2
(Vascular endothelial growth factor)
(Basic fibroblast growth factor)
ATH basic eins og acid vs. basic
Hvert er hlutverk VEGF í angiogenesis?
Hvetja fjölgun og hreyfanleika endothelial cells
Hvert er hutverk FGF-2 í angiogenesis?
Hvetur aðallega fjölgun endothelial cells
Hvert er hlutverk ECM í angiogenesis?
Styðja við endothelial frumurnar
Hvernig er ECM brotið niður í lausgerð svæði til að æðar geti vaxið í því?
MMP (metalloproteinase) brýtur ECM niður
Af hverju eru nýmyndaðar æðar lekar? (2)
1) Því tengslin á milli endothelial frumanna eru ófullkomin
2) Mikið er enn af VEGF sem veldur gegndræpi æðanna
Hverju byggir örvefsmyndun á? (2)
1) Migragtion og fjölgun fibroblasta
2) Framleiðslu á ECM
Ef ör myndast, hver er munurinn á granulationvef og öri?
Í öri er þéttara kollagen og færri æðar
Hverjir eru 3 mikilvægustu vaxtarþættirnir í örvefsmyndun?
Haðan koma þessir vaxtarþættir?
1) FGF-2
2) TGF-beta (transforming growth factor beta)
3) PDGF (platelet derived growth factor)
Þeir koma frá bólgufrumum, sérstaklega macrophögum
Hvert er hlutverk FGF-2 í örvefsmyndun?
Kemur að angiogenesis.
(fjölgun endothelfruma)
Og örvar skrið fibroblasta.
Hvert er hlutverk TGF-beta í örvefsmyndun? (3)
1) Örvar framleiðslu kollagens, fibronectins og proteoglycans.
2) Hindrar kollagen niðurbrot.
3) Er líka bólgueyðandi
(TGF = transforming growth factor)
Hvert er hlutverk PDGF í örvefsmyndun?
Veldur skriði og fjölgun fibroblasta og sléttra vöðvafruma
PDGF = platelet derived growth factor
Hvernig tengist C vítamín sáragræðslu?
C vítamín er nauðsynlegt fyrir myndun kollagens
Hvernig tengjast sykursterar sáragræðslu?
Þeir hamla myndun TGF-beta sem leiðir til veikara örs.
Hvaða skref er eftir þegar örvefurinn er tekinn að myndast?
Samdráttur örsins
Með hvernig græðslu fer græðsla fram á sári sem hefur verið saumað?
Frumgræðslu
Lýsa frumgræðslu (7)
1) Blóðstorknun: Fibrin tengir sárabarmana mjög veikt
2) Á fyrsta sólarhringnum fjölgar neutrophilum.
3) Á 2. sólarhring fjölgar háræðum og bandvefsfrumum
4) á næstu dögum koma macrophagar í stað neutrophila
5) Fibroblastar byrja að mynda kollagen
6) Eftir 5 daga hefur granulationvefur fyllt skurðinn, collagen brúað skurðbarma og yfirborðsþekja þakið sárið.
7) Eftir 7-10 daga er hægt að taka sauma vegna nægs kollagens
Með hvernig græðslu fer græðsla fram á stóru opnu sári?
Síðgræðslu
Hvað er öðruvísi við síðgræðslu m.v. frumgræðslu? (3)
1) Meiri storka blóðs (þ.e. meira hrúður og fibrin)
2) Meiri bólga/exudat
3) Meiri granulationvefur
Hvað er Keloid?
Stórt og upphækkuð ör vegna of mikillar kollagenmyndunar.
Algengt í svörtu fólki.