6_Viðgerð vefja Flashcards
Með hvaða tvennum hætti gerist viðgerð vefja?
1) Endurnýjun / Regeneration (vefurinn fer í upprunalegt ástand)
2) Græðsla með örvef (ef vefurinn hefur ekki endurnýjnarhæfileika eða ef stemcells skemmast)
Hvað kallast nýi vefurinn eftir græðslu með örvef?
Fibrosis
Hvaða frumugerðir verða fyrir frumufjölgun í viðgerð? (3)
1) Starfsfrumur skemmda vefjarins
2) Æðaþelsfrumur (f. nýmyndun æða)
3) Fibroblastar - (fyrir örvef)
Hvaða frumur framleiða vaxtarþætti í viðgerð vefja? (4)
Bólgufrumur: Leucocytar og macrophagar.
Líka Parenchymal og stromal frumur.
Hvaða viðtakar á frumum bindast ECM?
Integrin viðtakar
Hvað er hlutverk ECM í viðgerð vefja? (2)
1) Vera stoðgrind fyrir endurnýjun vefja (BM og stroma) eða verða að örmyndun
2) Geymir vaxtarþætti
Hvernig er læknisfræðilega hægt að nýta endurnýjunarhæfileika lifrarinnar? (2)
1) Brottnám hluta hennar vegna æxlis
2) líffæragjöf hluta hennar
Hepatocyte growth factor (HGF).
Hvaða frumur framleiða hann?
Hvað er hlutverk hans?
Framleiddur af fibroblöstum, æðaþelsfrumum og non-parenchymal frumum í lifur.
Veldur fjölgun á lifrarfrumum og flestum þekjufrumum
Hvaða vefur myndast á undan örvef í græðslu?
Granulationvefur
líka kallað græðsluvefur
Hvaða virkni og vef er að finna í granulationvef? (3)
1) Fibroblastafjölgun
2) Angiogenesis
3) Lausgert ECM
Hvernig leiðir hypoxia til angiogenesis?
Hypoxia örvar VEGF sem örvar angiogenesis
Hverjir eru mikilvægustu vaxtarþættirnir í angiogenesis?
VEGF og FGF-2
(Vascular endothelial growth factor)
(Basic fibroblast growth factor)
ATH basic eins og acid vs. basic
Hvert er hlutverk VEGF í angiogenesis?
Hvetja fjölgun og hreyfanleika endothelial cells
Hvert er hutverk FGF-2 í angiogenesis?
Hvetur aðallega fjölgun endothelial cells
Hvert er hlutverk ECM í angiogenesis?
Styðja við endothelial frumurnar