13_Æðasjúkdómar Flashcards
Hverjir eru helstu æðasjúkdómarnir? (5)
1) Arteriosclerosis
2) Aneurysma og dissection
3) Háþrýstingur
4) Vasculitis
5) Æxli
Hverjar eru þrjár gerðir arteriosclerosis?
1) Atherosclerosis
2) Arteriolosclerosis
3) Mönckelberg medial sclerosis
Hverjar eru tvær týpur af arteriolosclerosis?
Hyaline og Hyperplastic
Hverjar eru algengustu ástæður fyrir arteriolosclerosis? (2)
Háþrýstingur og sykursýki
Hvað heitir bungan sem myndast í atherosclerosis?
Atheroma
Hverjir eru helstu áhættuþættir fyrir atherosclerosis?
4 breytanlegir og 3 óbreytanlegir) (3 með minna vægi
1) Hypercholesterolemia
2) Háþrýstingur
3) Reykingar
4) Sykursýki
5) Hár aldur
6) Karlkyn
7) Fjölskyldusaga
8) Offita
9) Hreyfingarleysi
10) Streita
Hvernig er “response-to-injury” kenningin um meingerð atherosclerosis? (5)
1) Það verður endothelial skemmd sem eykur gegndræpi, leukocyte viðloðun og thrombosis
2) Það safnast upp LDL í æðaveggnum
3) Monocytar skríða inn í intima og verða að macrophögum og foam cells
4) Fita safnast inn í macrophögunum sem leiðir til losun cytokina
5) Boðefni frá virkjuðum flögum og macrophögum valda fjölgun í sléttu vöðvafrumunum og ECM framleiðslu
Hvað er algengast til að valda vanvirkni í endothelinu? (2)
1) Blóðflæðis disturbances 2) Hypercholesterolemia
Hvernig myndast foam cells?
LDL er oxað vegna free radicals frá macrophögum. Síðan éta macrophagarnir LDLið sem breytir þeim í foam cells.
Bólgufrumur bindast ekki við heilbrigðar æðar. Af hverju bindast þær í atherosclerosis meinmyndun?
Skemmdar endothelial frumur tjá adhesion sameindir sem valda leukocyta adhesion (aðallega VCAM-1)
Hvað kemur á eftir Fatty streaks?
Atherosclerotic Plaque
líka kallað fibrous plaque og fibrofatty plaque
Atheromatous plaque er uppbyggt úr þremur þáttum, hverjum?
1) Frumum: sléttar vöðvafrumur Macrophagar T-frumur 2) ECM: Kollagen Elastin Proteoglycans 3) Intra- og extracellular fita
Hvað er í fibrous cap? (2)
Sléttar vöðvafrumur og þétt kollagen
Hvað er Shoulder í atheromatous plaque?
Svæðið þar sem cap-ið mætir æðaveggnum
Hvað er í shoulderinu? (3)
Frumuríkt svæði sbr við cap-ið. Macrophagar, T-frumur, sléttar vöðvafrumur
Hvað heitir lagið undir cap-inu?
Necrotic core
Hvað er í necrotic core? (3)
Kólesteról og clefts (holrými eftir útskolað kólesteról)
Foamy macrophagar
Sléttar vöðvafrumur
Samsetning plaque skiptir máli m.t.t. hættunnar á rofi og thrombusmyndun. Hvernig er samsetning vulnerable plaque og stable plaque?
1) Vulnerable plaque: Þunnt fibrous cap og lítið af SMC í capinu Mikið af fitu og foamy frumum. Mikil bólga. 2) Stable plaque: Þykkt fibrous cap. Lítil fituinnihald og lítil bólga
Hverjar eru hættu afleiðingar atherosclerosis? (4)
1) Hægfara þrenging æðar. Gerist í stable plaque
2) Skyndileg lokun æðar. Gerist í vulnerable plaque
3) Embolism
4) Aneurysm
Á hvaða líffæri/líkamshluta hefur atherosclerosis aðallega áhrif á? (4)
1) Hjarta
2) Heila
3) Aortu
4) Neðri útlimi
Af hverju er sykursýki áhættuþáttur fyrir atherosclerosis?
Hyperglycemia (hár blóðsykur) leiðir til myndnar á AGE (advanced glycation end products) sem bindast æðaþelsfrumum og auka bólgu o.fl. slæmt
Hvað veldur microangiopathy?
Sykursýki
Hvað er Aneurysma á íslensku?
Æðagúlpur / Æðagúll
Hvað er true aneurysm?
Þegar öll lög æðarinnar víkka
Hvað er False aneurysm?
Pseudoaneurysm.
Útbunga vegna rofs á æð með blæðingu inn í vegginn
Hvað er Saccular aneurysma?
Þegar gúlpurinn er afmörkuð útbungun á æðinni
Hvað er Fusiform aneurysma?
Þegar gúlpurinn er ílöng víkkun á æðinni
Hverjar eru 4 algengustu orsakir aneurysma?
1) Atherosclerosis er algengasta.
2) Háþrýstingur
3) Sýkingar (sérstakl syphilis)
4) Bandvefssjúkdómar
Hvernig veldur atherosclerosis aneurysma?
Veikir media æðarinnar með því að:
Hamla flæði næringarefna inn í vegginn.
Bólgan veldur líka niðurbroti
Hvernig veldur háþrýstingur aneurysma?
Háþrýstingurinn veldur arteriolosclerosis í vasa vasorum sem veldur ischemiu í ytri hluta mediu
Í hvaða æð vedur syphilis helst aneurysma?
Í Ascending aortu
Hvaða bandvefssjúkdómar valda aneurysma? (2)
1) Marfan syndrome
2) Ehlers-Danlos syndrome
Hverju veldur Marfan syndrome?
Afbrigðilegu fibrillini -> minna elastískur vefur.
Sjúklingar hávaxnir og grannir
Hverju veldur Ehlers-Danlos syndrome?
Galla í collagenmyndun -> minni styrkleiki
Hvar eru algengustu aneurysmin af völdum atherosclerosis?
Í Abdominal aortu (á milli aa. renalis og bifurcation
Hverjar eru afleiðingar abdominal aortic aneurysm? (3)
1) Lokun á greinum út frá aorta (t.d. til nýrna)
2) Þrýstingur á aðlæga strúktúra (t.d. ureter og hrygg)
3) Rof með lífshættulegri blæðingu
Hverjir eru fylgikvillar thoracic aortic aneurysm? (5)
1) Þrýstingur á vélinda og barka (þ.e. strúktúra í miðmæti)
2) Hósti vegna ertingar á recurrent laryngeal nerve
3) Beinverkir vegna eyðingar á rifjum og hrygg
4) Þrenging/bakflæði í kransæðaopum (frá aortu)
5) Hætta á aortu rofi
Hvað er Aortic dissection?
Þegar blóðflæði klýfur upp media lagið og myndar blóðfyllta rás í æðaveggnum
Hverjir eru áhættuhópar aortic dissection? (2)
1) Miðaldra með háþrýsting
2) Ungt fólk með Marfan’s
Hvernig veldur háþrýstingur aortic dissection
Háþrýstingurinn veldur arteriolosclerosis í vasa vasorum sem veldur ischemiu í ytri hluta mediu
(á sama hátt og HTN veldur aneurysma)