13_Æðasjúkdómar Flashcards

1
Q

Hverjir eru helstu æðasjúkdómarnir? (5)

A

1) Arteriosclerosis
2) Aneurysma og dissection
3) Háþrýstingur
4) Vasculitis
5) Æxli

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hverjar eru þrjár gerðir arteriosclerosis?

A

1) Atherosclerosis
2) Arteriolosclerosis
3) Mönckelberg medial sclerosis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hverjar eru tvær týpur af arteriolosclerosis?

A

Hyaline og Hyperplastic

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hverjar eru algengustu ástæður fyrir arteriolosclerosis? (2)

A

Háþrýstingur og sykursýki

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað heitir bungan sem myndast í atherosclerosis?

A

Atheroma

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hverjir eru helstu áhættuþættir fyrir atherosclerosis?

4 breytanlegir og 3 óbreytanlegir) (3 með minna vægi

A

1) Hypercholesterolemia
2) Háþrýstingur
3) Reykingar
4) Sykursýki

5) Hár aldur
6) Karlkyn
7) Fjölskyldusaga

8) Offita
9) Hreyfingarleysi
10) Streita

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvernig er “response-to-injury” kenningin um meingerð atherosclerosis? (5)

A

1) Það verður endothelial skemmd sem eykur gegndræpi, leukocyte viðloðun og thrombosis
2) Það safnast upp LDL í æðaveggnum
3) Monocytar skríða inn í intima og verða að macrophögum og foam cells
4) Fita safnast inn í macrophögunum sem leiðir til losun cytokina
5) Boðefni frá virkjuðum flögum og macrophögum valda fjölgun í sléttu vöðvafrumunum og ECM framleiðslu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað er algengast til að valda vanvirkni í endothelinu? (2)

A

1) Blóðflæðis disturbances 2) Hypercholesterolemia

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvernig myndast foam cells?

A

LDL er oxað vegna free radicals frá macrophögum. Síðan éta macrophagarnir LDLið sem breytir þeim í foam cells.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Bólgufrumur bindast ekki við heilbrigðar æðar. Af hverju bindast þær í atherosclerosis meinmyndun?

A

Skemmdar endothelial frumur tjá adhesion sameindir sem valda leukocyta adhesion (aðallega VCAM-1)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað kemur á eftir Fatty streaks?

A

Atherosclerotic Plaque

líka kallað fibrous plaque og fibrofatty plaque

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Atheromatous plaque er uppbyggt úr þremur þáttum, hverjum?

A
1) Frumum: 
sléttar vöðvafrumur
Macrophagar
T-frumur
2) ECM:
Kollagen
Elastin
Proteoglycans
3) Intra- og extracellular fita
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað er í fibrous cap? (2)

A

Sléttar vöðvafrumur og þétt kollagen

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað er Shoulder í atheromatous plaque?

A

Svæðið þar sem cap-ið mætir æðaveggnum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað er í shoulderinu? (3)

A

Frumuríkt svæði sbr við cap-ið. Macrophagar, T-frumur, sléttar vöðvafrumur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvað heitir lagið undir cap-inu?

A

Necrotic core

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hvað er í necrotic core? (3)

A

Kólesteról og clefts (holrými eftir útskolað kólesteról)
Foamy macrophagar
Sléttar vöðvafrumur

18
Q

Samsetning plaque skiptir máli m.t.t. hættunnar á rofi og thrombusmyndun. Hvernig er samsetning vulnerable plaque og stable plaque?

A
1) Vulnerable plaque:
Þunnt fibrous cap og lítið af SMC í capinu
Mikið af fitu og foamy frumum.
Mikil bólga.
2) Stable plaque:
Þykkt fibrous cap.
Lítil fituinnihald og lítil bólga
19
Q

Hverjar eru hættu afleiðingar atherosclerosis? (4)

A

1) Hægfara þrenging æðar. Gerist í stable plaque
2) Skyndileg lokun æðar. Gerist í vulnerable plaque
3) Embolism
4) Aneurysm

20
Q

Á hvaða líffæri/líkamshluta hefur atherosclerosis aðallega áhrif á? (4)

A

1) Hjarta
2) Heila
3) Aortu
4) Neðri útlimi

21
Q

Af hverju er sykursýki áhættuþáttur fyrir atherosclerosis?

A

Hyperglycemia (hár blóðsykur) leiðir til myndnar á AGE (advanced glycation end products) sem bindast æðaþelsfrumum og auka bólgu o.fl. slæmt

22
Q

Hvað veldur microangiopathy?

A

Sykursýki

23
Q

Hvað er Aneurysma á íslensku?

A

Æðagúlpur / Æðagúll

24
Q

Hvað er true aneurysm?

A

Þegar öll lög æðarinnar víkka

25
Q

Hvað er False aneurysm?

A

Pseudoaneurysm.

Útbunga vegna rofs á æð með blæðingu inn í vegginn

26
Q

Hvað er Saccular aneurysma?

A

Þegar gúlpurinn er afmörkuð útbungun á æðinni

27
Q

Hvað er Fusiform aneurysma?

A

Þegar gúlpurinn er ílöng víkkun á æðinni

28
Q

Hverjar eru 4 algengustu orsakir aneurysma?

A

1) Atherosclerosis er algengasta.
2) Háþrýstingur
3) Sýkingar (sérstakl syphilis)
4) Bandvefssjúkdómar

29
Q

Hvernig veldur atherosclerosis aneurysma?

A

Veikir media æðarinnar með því að:
Hamla flæði næringarefna inn í vegginn.
Bólgan veldur líka niðurbroti

30
Q

Hvernig veldur háþrýstingur aneurysma?

A

Háþrýstingurinn veldur arteriolosclerosis í vasa vasorum sem veldur ischemiu í ytri hluta mediu

31
Q

Í hvaða æð vedur syphilis helst aneurysma?

A

Í Ascending aortu

32
Q

Hvaða bandvefssjúkdómar valda aneurysma? (2)

A

1) Marfan syndrome

2) Ehlers-Danlos syndrome

33
Q

Hverju veldur Marfan syndrome?

A

Afbrigðilegu fibrillini -> minna elastískur vefur.

Sjúklingar hávaxnir og grannir

34
Q

Hverju veldur Ehlers-Danlos syndrome?

A

Galla í collagenmyndun -> minni styrkleiki

35
Q

Hvar eru algengustu aneurysmin af völdum atherosclerosis?

A

Í Abdominal aortu (á milli aa. renalis og bifurcation

36
Q

Hverjar eru afleiðingar abdominal aortic aneurysm? (3)

A

1) Lokun á greinum út frá aorta (t.d. til nýrna)
2) Þrýstingur á aðlæga strúktúra (t.d. ureter og hrygg)
3) Rof með lífshættulegri blæðingu

37
Q

Hverjir eru fylgikvillar thoracic aortic aneurysm? (5)

A

1) Þrýstingur á vélinda og barka (þ.e. strúktúra í miðmæti)
2) Hósti vegna ertingar á recurrent laryngeal nerve
3) Beinverkir vegna eyðingar á rifjum og hrygg
4) Þrenging/bakflæði í kransæðaopum (frá aortu)
5) Hætta á aortu rofi

38
Q

Hvað er Aortic dissection?

A

Þegar blóðflæði klýfur upp media lagið og myndar blóðfyllta rás í æðaveggnum

39
Q

Hverjir eru áhættuhópar aortic dissection? (2)

A

1) Miðaldra með háþrýsting

2) Ungt fólk með Marfan’s

40
Q

Hvernig veldur háþrýstingur aortic dissection

A

Háþrýstingurinn veldur arteriolosclerosis í vasa vasorum sem veldur ischemiu í ytri hluta mediu

(á sama hátt og HTN veldur aneurysma)