4-5_Bólga Flashcards
Hverjar eru 6 mismunandi orsakir bólgu?
1) Sýkingar
2) Eiturefni
3) Ofnæmi
4) Sjálfsofnæmi
5) Fýsiskir þættir (trauma, geislun, hiti, kuldi)
6) Necrosis
Hver eru 5 einkenni staðbundinnar bólgu?
1) Roði
2) Hiti
3) Fyrirferð
4) Sársauki
5) Trufluð starfsemi
Hver eru 7 einkenni almennrar bólgu?
1) Hækkaður líkamshiti
2) Hraður hjartsláttur
3) Höfuðverkur
4) Vöðvaverkir
5) Minni sviti/Meiri sviti
6) Skjálfti og kölduköst
7) Eitlastækkanir
Hvað einkennir akút bólgu?
Útflæði vökva með próteinum og bólgufrumum úr æðum.
Sérstaklega neutrophilar.
Hvaða bólgufrumur einkenna króníska bólgu?
Lymphocytar, plasmafrumur og macrophagar
Hvernig eru æðabreytingar (samdráttur og víkkun) í bólguviðbragði?
Fyrst dragast slagæðlingarnir saman (í stutta stund) til að einangra sýkta svæðið.
Síðan víkka slagæðlingarnir til að fá meira blóðflæði.
Í háræðum og bláæðlingum eykst gegndræpi
Gegndræpi æða eykst þegar æðaþelsfrumur dragast saman.
Fyrsta viðbragðið verður vegna efnamiðlanna:___?
Síðan verða meira langvarandi breytingar sem verða vegna efnamiðlanna:___?
1) Histamín
2) TNF og IL-1
Hvað kallast próteinríki vökvinn sem lekur út úr háræðunum? Hvaða prótein eru í honum?
1) Exudat.
2) Immunoglobulin, complement þættir, storkuþættir
Hvernig er margination + rolling bólgufruma?
Margination: PMN fara út að æðaveggnum.
Rolling: Selectin tengingar milli endothels og PMN valda veikri tengingu sem veldur rolling. Það sem veldur fjölgun Selectina er IL-1 og TNF
Hvernig er adhesion bólgufruma?
Integrin á PMN tengjast ICAM-1 á endotheli. Það sem veldur fjölgun ICAM og virkjar integrinin eru TNF og IL-1
Hvernig er Transmigration bólgufruma?
PECAM-1 hjálpar PMN að skríða í gegnum endothelið. PMN brjóta síðan BM með collagenasa
Hvernig er chemotaxis bólgufruma?
PMN skríða í átt að efnamiðlum sem koma frá bæði sýkingarvaldi og líkamanum (Cytokines, complements, leukotrienes)
Hvað gera PMN þegar búið er að virkja þá?
1) Éta örverur og dauðar frumur
2) Framleiða efnamiðla
Hver eru aðal opsoninsin? (3)
IgG, C3b og collectin
Eftir að baktería hefur verið étin, hvaða blaðra tengist við phagosomeið inni í frumunni?
Lysosome
þegar baktería hefur verið gleypt þá er NADPH oxidase virkjaður sem oxar NADHP sem breytir O2 í O2-. Því er síðan breytt í ___ sem bakterían er drepin með.
H2O2, hydrogen peroxide.
Hvað gerir myeloperoxidase?
Hann breytir H2O2 í HOCl sem er sterkur oxari sem drepur bakteríur
Hvað er það sem brýtur niður dauðu bakteríuna inni í phagolysosominu?
Lysosomal acid hydrolase
Hvernig geta bólgufrumur skemmt vefi?
Bólgufrumur hafa ROS og Lysosomal ensím sem geta leikið út og skemmt heilbrigða vefi.
Hvaða efni eru vasóactive Amines?
Histamín og Serotonin
Arachidonic efnahvörf gerast með tveimur leiðum. Annars vegar með Cyclooxygenase sem myndar ___ og ___. Hins vegar með Lipoxygenase sem myndar ___ og ___.
1) Prostaglandins og thromboxanes
2) Leukotrienes og lipoxins.
Hvað er prostaglandinið PGI2 kallað?
Prostacyclin
Hvaða efni er svipað og histamín en er 100-1000 sinnum virkara í æðaútvíkkun og gegndræpi?
Platelet activating factor (PAF)
Hverjir eru 4flokkar undir Cytokinum?
Chemokines, TNF, Interferons og Interleukins
Hver eru aðal cytokinin í acute bólgusvari?
TNF og IL-1 (og IL-6)
Hvað er aðalhlutverk TNF og IL-1 í bólgusvari?
Að virkja endothelið, þ.e. fjölga adhesion mólikúlum (til að koma neutrophilum úr blóðinu að bólgusvæðinu)
Hver eru 2 aðal hlutverk chemokina?
1) Draga leukocyta að bólgunni
2) Stjórna skipulaginu í eitlum
Hver er lykil klofnunin í öllum 3 leiðum Complement ferlanna?
Þegar C3 klofnar í C3a og C3b
Hvaða complement þáttur veldur opsoniseringu?
C3b
Hvað gera C3a og C5a?
Hvetja Mastfrumur til að losa histamín
Hver er afurðin í Kinin kerfinu?
Bradykinin
Hvað er factor XII í storkukerfinu kallaður?
Hageman factor
Hver er lokaafurð storkukerfisins?
Þrombín
Hvað gerir þrombín?
Klýfur fibrinogen í fibrin
Hvað er Resolution?
Þegar vefir fara aftur í eðlilegt ástand eftir bólgu. (Gerist í vef með endurnýjunarhæfileika)
Hvað er Suppuration?
Graftramyndun.
Hvað heitir afmarkaður gröftur í vef?
Abscess
Hvað er Organization?
Þegar granulationvefur kemur í stað eðlilegs vefjar og breytist að lokum í bandvef.
(Granulationvefur er græðsluvefur, granulation=korn, dregið af nýmynduðum æðahnútum sem sjást.
Þetta gerist ef mikið drep eða litlir endurnýjunarhæfileikar, t.d. hjartað)
Hvað er Serous inflammation?
Tegund af bráðri bólgu - Áberandi vessaþáttur. T.d. blöðrur við brunasár
Hvernig er Fibrinous inflammation?
Tegund af bráðri bólgu - Áberandi fibrinþáttur
Hvernig er Suppurative inflammation
Tegund af bráðri bólgu - Graftrarmyndun
Hvernig er necrotizing inflammation?
Tegund af bráðri bólgu - Bólga með vefjadrepi
Hvernig er Pseudomembranous inflammation?
Tegund af bráðri bólgu - Bólga með yfirborðsskán
Hvað heita Macrophagar þegar þeir eru enn í blóði?
Monocytar
Hvað eiga Langerhans frumur (í húð), osteoclastar og microglial frumur (í heila) sameiginlegt?
Þetta eru allt Macrophagar
Hvernig frumur geta runnið saman í margkjarna risafrumur?
Macrophagar
Hver er skilgreiningin á Granuloma?
Abscess með samansafn virkjaðra macrophaga