4-5_Bólga Flashcards

1
Q

Hverjar eru 6 mismunandi orsakir bólgu?

A

1) Sýkingar
2) Eiturefni
3) Ofnæmi
4) Sjálfsofnæmi
5) Fýsiskir þættir (trauma, geislun, hiti, kuldi)
6) Necrosis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hver eru 5 einkenni staðbundinnar bólgu?

A

1) Roði
2) Hiti
3) Fyrirferð
4) Sársauki
5) Trufluð starfsemi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hver eru 7 einkenni almennrar bólgu?

A

1) Hækkaður líkamshiti
2) Hraður hjartsláttur
3) Höfuðverkur
4) Vöðvaverkir
5) Minni sviti/Meiri sviti
6) Skjálfti og kölduköst
7) Eitlastækkanir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað einkennir akút bólgu?

A

Útflæði vökva með próteinum og bólgufrumum úr æðum.

Sérstaklega neutrophilar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvaða bólgufrumur einkenna króníska bólgu?

A

Lymphocytar, plasmafrumur og macrophagar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvernig eru æðabreytingar (samdráttur og víkkun) í bólguviðbragði?

A

Fyrst dragast slagæðlingarnir saman (í stutta stund) til að einangra sýkta svæðið.
Síðan víkka slagæðlingarnir til að fá meira blóðflæði.
Í háræðum og bláæðlingum eykst gegndræpi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Gegndræpi æða eykst þegar æðaþelsfrumur dragast saman.
Fyrsta viðbragðið verður vegna efnamiðlanna:___?
Síðan verða meira langvarandi breytingar sem verða vegna efnamiðlanna:___?

A

1) Histamín

2) TNF og IL-1

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað kallast próteinríki vökvinn sem lekur út úr háræðunum? Hvaða prótein eru í honum?

A

1) Exudat.

2) Immunoglobulin, complement þættir, storkuþættir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvernig er margination + rolling bólgufruma?

A

Margination: PMN fara út að æðaveggnum.
Rolling: Selectin tengingar milli endothels og PMN valda veikri tengingu sem veldur rolling. Það sem veldur fjölgun Selectina er IL-1 og TNF

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvernig er adhesion bólgufruma?

A

Integrin á PMN tengjast ICAM-1 á endotheli. Það sem veldur fjölgun ICAM og virkjar integrinin eru TNF og IL-1

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvernig er Transmigration bólgufruma?

A

PECAM-1 hjálpar PMN að skríða í gegnum endothelið. PMN brjóta síðan BM með collagenasa

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvernig er chemotaxis bólgufruma?

A

PMN skríða í átt að efnamiðlum sem koma frá bæði sýkingarvaldi og líkamanum (Cytokines, complements, leukotrienes)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað gera PMN þegar búið er að virkja þá?

A

1) Éta örverur og dauðar frumur

2) Framleiða efnamiðla

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hver eru aðal opsoninsin? (3)

A

IgG, C3b og collectin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Eftir að baktería hefur verið étin, hvaða blaðra tengist við phagosomeið inni í frumunni?

A

Lysosome

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

þegar baktería hefur verið gleypt þá er NADPH oxidase virkjaður sem oxar NADHP sem breytir O2 í O2-. Því er síðan breytt í ___ sem bakterían er drepin með.

A

H2O2, hydrogen peroxide.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hvað gerir myeloperoxidase?

A

Hann breytir H2O2 í HOCl sem er sterkur oxari sem drepur bakteríur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hvað er það sem brýtur niður dauðu bakteríuna inni í phagolysosominu?

A

Lysosomal acid hydrolase

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Hvernig geta bólgufrumur skemmt vefi?

A

Bólgufrumur hafa ROS og Lysosomal ensím sem geta leikið út og skemmt heilbrigða vefi.

20
Q

Hvaða efni eru vasóactive Amines?

A

Histamín og Serotonin

21
Q

Arachidonic efnahvörf gerast með tveimur leiðum. Annars vegar með Cyclooxygenase sem myndar ___ og ___. Hins vegar með Lipoxygenase sem myndar ___ og ___.

A

1) Prostaglandins og thromboxanes

2) Leukotrienes og lipoxins.

22
Q

Hvað er prostaglandinið PGI2 kallað?

A

Prostacyclin

23
Q

Hvaða efni er svipað og histamín en er 100-1000 sinnum virkara í æðaútvíkkun og gegndræpi?

A

Platelet activating factor (PAF)

24
Q

Hverjir eru 4flokkar undir Cytokinum?

A

Chemokines, TNF, Interferons og Interleukins

25
Hver eru aðal cytokinin í acute bólgusvari?
TNF og IL-1 (og IL-6)
26
Hvað er aðalhlutverk TNF og IL-1 í bólgusvari?
Að virkja endothelið, þ.e. fjölga adhesion mólikúlum (til að koma neutrophilum úr blóðinu að bólgusvæðinu)
27
Hver eru 2 aðal hlutverk chemokina?
1) Draga leukocyta að bólgunni | 2) Stjórna skipulaginu í eitlum
28
Hver er lykil klofnunin í öllum 3 leiðum Complement ferlanna?
Þegar C3 klofnar í C3a og C3b
29
Hvaða complement þáttur veldur opsoniseringu?
C3b
30
Hvað gera C3a og C5a?
Hvetja Mastfrumur til að losa histamín
31
Hver er afurðin í Kinin kerfinu?
Bradykinin
32
Hvað er factor XII í storkukerfinu kallaður?
Hageman factor
33
Hver er lokaafurð storkukerfisins?
Þrombín
34
Hvað gerir þrombín?
Klýfur fibrinogen í fibrin
35
Hvað er Resolution?
Þegar vefir fara aftur í eðlilegt ástand eftir bólgu. (Gerist í vef með endurnýjunarhæfileika)
36
Hvað er Suppuration?
Graftramyndun.
37
Hvað heitir afmarkaður gröftur í vef?
Abscess
38
Hvað er Organization?
Þegar granulationvefur kemur í stað eðlilegs vefjar og breytist að lokum í bandvef. (Granulationvefur er græðsluvefur, granulation=korn, dregið af nýmynduðum æðahnútum sem sjást. Þetta gerist ef mikið drep eða litlir endurnýjunarhæfileikar, t.d. hjartað)
39
Hvað er Serous inflammation?
Tegund af bráðri bólgu - Áberandi vessaþáttur. T.d. blöðrur við brunasár
40
Hvernig er Fibrinous inflammation?
Tegund af bráðri bólgu - Áberandi fibrinþáttur
41
Hvernig er Suppurative inflammation
Tegund af bráðri bólgu - Graftrarmyndun
42
Hvernig er necrotizing inflammation?
Tegund af bráðri bólgu - Bólga með vefjadrepi
43
Hvernig er Pseudomembranous inflammation?
Tegund af bráðri bólgu - Bólga með yfirborðsskán
44
Hvað heita Macrophagar þegar þeir eru enn í blóði?
Monocytar
45
Hvað eiga Langerhans frumur (í húð), osteoclastar og microglial frumur (í heila) sameiginlegt?
Þetta eru allt Macrophagar
46
Hvernig frumur geta runnið saman í margkjarna risafrumur?
Macrophagar
47
Hver er skilgreiningin á Granuloma?
Abscess með samansafn virkjaðra macrophaga