22,23,24_Sjukd í görnum Flashcards

1
Q

Hverjir eru fylgikvillar Crohn’s í meltingarveginum? (4)

A

1) Malabsorption
2) Fistulumyndanidr
3) Stricturumyndanir (þrengsli)
4) Krabbameinsmyndun (ekki eins mikið og í CU)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hver eru system einkenni Crohns? (5)

A

1) Polyarthritis (liðagigt)
2) Uveitis
3) Erythema nodosum (rósahnútar á sköflungi)
4) Cholangitis (bólgur í gallvegakerfinu)
5) Amyloidosis (próteinútfellingar í líkamanum)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvaða mótefni finnst í CU?

A

P-ANCA

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hver væru stórsæjustu einkenni sem hægt væri að sjá í CU?

A

Toxic megacolon

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvers vegna er alltaf hægt að greina CU með biopsy jafnvel þótt einkennin séu ekki í gangi?

A

Því architectural breytingarnar haldast þrátt fyrir að sjúkdómurinn se í remission

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvaða breytingar fylgja CU utan meltingarvegarins? (2)

A

1) Skorpulifur

2) Cholangitis (bólgur í gallvegum)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Í hvaða tvo flokka skiptist Microscopískur colitis?

A

Collagenous colitis og lymphocytískur colitis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað er solitary rectal ulcer?

A

Stakt sár í endaþarmi. kemur eftir hægðatregðu. Bólguviðbragð -> Ischemia -> Sár

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Separ í ristli skiptast í? (2)

A

1) Neoplastíska sepa

2) Non-neoplastiska sepa

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Adenoma skiptist í? (3)

A

1) Tubular adenoma
2) Tubulovillous adenoma
3) Villous adenoma

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvort hefur tubular eða villous meiri áhættu á cancer þroskun?

A

Villous

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Familial adenomatous polyposis (FAP):
Skilgreining?
Líkur á ristilkrabbameini?
Hvað þarf að gera?

A

1) Fleiri en 100 separ í ristlinum.
2) 100% líkur á ristilkrabbameini
3) Þarf að fjarlægja ristilinn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hver eru rökin fyrir því að adenoma sé forstig carcinoma? (4)

A

1) Meðalaldur er lægri hjá þeim sem hafa adenoma
2) Ef adenoma eru fjarlægð minnkar tíðni ca
3) Sömu genabreytingar
4) Áhættan er í hlutfalli við stærð og fjölda adenoma

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvaða áhrif hafa NSAID lyf á ristilkrabbamein?

A

Vernda gegn ristil cancer. vegna hömlunar á COX-2 sem hvetur til frumufjölgunar í ristli

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hverjar eru genabreytingarnar tvær sem leiða til colon cancer?

A

1) APC/beta-catenin leiðin.

2) Microsatellite instability

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvað gerir APC próteinið?

A

APC próteinið er negative regulator fyrir beta-catenin.

17
Q

Hvað gerir beta-catenin?

A

Hvetur frumufjölgun

18
Q

Hvað þýðir instabilityið í microsatellite instability?

A

Að það er galli í viðgerðarferlinu fyrir mismatch stökkbreytingar

19
Q

Flestar microsatellite raðir eru í noncoding regions. En hvað sjá þær um sem eru í coding regions?

A

Tjá prótein sem stjórna vexti fruma og (TGF-beta) og pro-apoptotic protein (BAX)

20
Q

Hvernig er Duke’s flokkunin? Hvað þýðir A, B, C og D?

A
A = Æxlið hefur ekki vaxið í gegnum ristilvegginn
B = Vaxið í gegnum vegginn og oft út í pericolon fituvefinn
C = Eitlameinvörp
D = Fjarmeinvörp
21
Q

Hvað er Carcinoid æxli?

A

Æxli úr innkirtlavef. í epithelium.

22
Q

Hvaða 3 helstu hormón geta carcinoid æxli framleitt?

A

1) Somatostatin
2) Gastrin
3) Insulin