Taugalækningar barna (tilfellatíminn) Flashcards
1
Q
Birtingarmynd taugasjúkdóma breytist eftir aldri, hvað er átt með því?
A
T.d. einhverfa, hjá manneskju sem er ungabarn þá sjáum við kannski minni augnkontakt, ekki í hlutverkaleik, afturför í þroska og t.d. eins og grunnskólabarn sýna endurteknar hreyfingar
2
Q
Höfuðverkir hjá börnum geta verið hvað sem er, hvað þurfum við að átta okkur á?
A
- 20% af börnum með tíða höfuðverki
- Allir foreldrar halda að barnið þeirra sé komið með heilakrabbamein þegar þau kvarta undan hausverk en það er næstum alldrei það.
3
Q
Hversu mörg börn fá hitakrampa
A
5%
4
Q
Hvenær hætti þroskinn og hvað heufr áhrif á hann ?
A
- Fitumyndun utan um taugafrumur er að eiga sér stað alveg fram að 35 ára, í framheilanum
- Erfðir meiri áhrif framan af og umhverfi meiri áhrif þegar maður eldest
- Strúktúrar heilans eins og til dæmis hvar taugafrumurnar eru staðsettar og fjöldi þeirra er ákvarðaður snemma á fósturskeiði en fínstilling og samtengingar taugafrumna þróast lengi og eru háð umhverfi og notkun. Allar heilafrumur sem við munum nota eru til staðar við fæðingu en myelinisering þróast mest fyrstu tvö árin og tenging taugafrumna þróast alla ævi.
- Grunnskynjun eins og sjón og heyrn, snerti og hreyfiskyn eru vel þroskuð þegar barn lýkur leikskóla en þróast ekki öll á sama hraða en kerfi sem tengjast minni og ákvarðanatöku og tilfinningum og hömlum þróast mikið áfram fram á fullorðinsár en grunnurinn eða forsenda þeirra er lögð snemma á ævinni.
5
Q
Eru sjaldgæfir sjúkdómar algengir?
A
- 1/12 er með sjalgæfan sjúkdóm og helmingurinnn kemur fram þegar þau eru born
- Tekur alveg stundum langan tíma
- Höfum sértæka meðferð fyrir 5% en bæði að skilgreina 70000 sjadgæfa sjúkdóma
6
Q
A