Heilsutengd hjúkrun barna Flashcards

1
Q

Hverjar eru þrjár algengustu ástæður spítala innlagna á aldrinum 1-4 ára?

A

Öndunarfæri og ónæmis og innkirtl.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hverjar eru þrjár algengustu ástæður fyrir spítalainnlögn á aldrinum 5-9 ára?

A

Öndunarfæri, melting og meiðsli

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hverjar eru þrjár algegnustu ástæður spítalainnlagna hjá 10-14 ára?

A

Geðheilsa, melting og meiðsli

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hverjar eru þrjár algegnustu ástæður fyrir spítalainnlögn hjá 15-19 ára?

A

Kynheilsa, geðheilsa, meiðsli

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Heilsufarsmat út frá hjúkrun verður alltaf að vera heildrænt hvað er átt við með því?

A

Það er verið að tala um að sama hversu oft barnið er að koma þurfum alltaf að endurtaka upplýsingar, endurtaka líkamsmat og fl.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað þurfum við að skoða þegar einstaklingur kemur inn og við erum að fara að gera heildrænt líkamsmat?

A
  • Gerum hefðbundið líkamlegt mat
  • Metum hvort sjúkdómur er til staðar eða ekki og áhersla á heilsuháska og afleiðngar vanheilsu (þurfum að hjúkra barninu þótt að engin sjúkdómsgreining liggi fyrir)
  • Gerum líkamsþroskamat
  • Sjálfmat (frásagnir barna og foreldra, tölum við barnið og hvernig þetta byrjaði, spyrjum það)
  • Mat á þroskastöðu (Verða breytingar í lífi barns sem getur haft áhrif á þroskastöðu þess og það getur hrakað eða ekki haldið áfram með sinn vöxt þannig mikilvægt að gera þroskamat á börnin)
  • Félgslegt mat s.s. fjölskylduhagir t.d. Family APGAR
  • Út frá kenningum um þætti sem áhrif hafa á heilsu: t.d. kenningar um grundvallaþarfir, heilbrigðisþroska ofl.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

MAT á aðstæðum og umhverfi barns 4 þættir?

A
  1. Seiglu- og vistkerfiskenningar veita gagnlega ramma til að kanna félagslega og umhverfislega áhættu, samskipti og áhrif á heilbrigði barna og fullorðinna.
  2. Innan vistkerfiskenninganna eru börnin og umhverfið milliverkandi þættir þar sem börn hafa áhrif á kerfin í kringum þau og síðan eru þau undir áhrifum þessara kerfa. (microkenningar, hvernig þessi kerfi spila saman)
  3. Börn upplifa álagsviðburði og geta brugðist við með aðlagandi hætti sem leiðir til jákvæðra útkomu. Seiglukenningar fullyrða að börn hafi áhrif á áhættu og verndarþætti í umhverfi sínu, sem leiða til jákvæðra niðurstaðna í heilsu þeirra eða stuðla að meiri áskorunum. Skoðum hver útkoman verður hjá börnum undir álagi og hvað skal varast í umhverfinu m.t.t þeirra veikleika
  4. Notkun þessara fræðilegu ramma leiðbeinir hjúkrunarfræðingnum til að kanna og miða að tilteknum þáttum í umhverfi barnsins sem hægt er að breyta eða auka til að hafa áhrif á heilsufarslegar niðurstöður.Eitthvað sem við getum haft áhrif á með okkar framgöngu
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Þarfir barna– stuðla að seglu og byggist á kenningu hvers?

A

Maslow (1969), um frumþarfir manna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvernig er gerði Malsow kenninguna sína?

A

Fyrst sem menningarleg pæling, velti fyrir ser hvernig samfélag verður af menningarsamfélaga, hvaða frumþættir þurfa að vera til staðar til og hann gerði þennan pýramida. Svo kynnist hann hjúkrunarvísindamönnum og fór að vinna með þeim. Fór að reyna að heimafræra kenningu sína á einstaklinga sem hefur síðan orði Þarfakenningin um þarfir manna og einstaklinga

Hún passar ekki eins vel við börn og fullorðna. En það er vegna þess að þetta er þríhyrningur þar sem þarfir eru byggðar ofan á hverja aðra en hjá börnum þá eru þarfirnar ekki byggðar ofan á hvor aðr

Dæmi er t.d. Barn sem fær ekki ást og umhyggju það nærist ekki. Ef við skoðum þríhyrninginn þá þarfu kannski að uppfylla þarfir lífs þá getur farið að sýna ást og umhyggju og þá kemur öryggu og stjórn og koll af kolli.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hverjar eru þarfir barnsins? (píramídinn)

A
  • Líkams og lífs þarfir: fæði, vatn, hiti, útskilnaður, skjól, svefn, líkamlegur stuðningur og aðhald – neðst í píramídanum
  • Þörf fyrir ástúð og umhyggju
  • Þörf fyrir öryggi
  • Þörf fyrir aga og yfirboð
  • Þörf fyrir jafnvægi milli sjálfstæðis og ósjálfstæðis
  • Þörf fyrir að þróa jákvætt sjálfsálit – efst í píramídanum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað hefur áhrif á heilsu barna ?

A
  1. Meðfæddir og áskapaðir eiginleikar barnsins sjálfs: líkamlega, andlega, félagslega og trúarlega
  2. Barnið sem almenn vera: þarfir ofl.
  3. Aðstæður barna: umgengni foreldrar hafa bein áhrif á heilsu barna þeirra, þjóðfélagsumhverfi, Íbúðahverfi, Skólaumhverfi t.d
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hverjar eru uppeldisaðferði og foreldrastílar?

A
  • Fyrirskipandi (authoritarian)
  • Leiðbeinandi (Authoritative)
  • Eftirlátsamir (Permissive)
  • Sinnulausir (Indifferent)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Ef skoðað eru fjölskyldugerðir á Íslandi árið 2017 má sjá hvað?

A

Flest var hjón án baran (þá börn flutt út eða hafa ekki eignast börn) 39,5%
Hjón með börnum 27,3%
Einstaæðar mæður með börnum 13,8%
Sambúðarfólk með börnum 12,9%
Sambúðarfólk án barna 4,9%
Einstaæðir feður með börnum 1,5%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Svo voru skoðaðaðr kjarnafjölskyldur eftir fjölskyldugerð árið 2020, hvað kom úr því?

A
  1. Flest var hjónabarn án barna
  2. Hjónaband með börnum
  3. Kona með börn
  4. Óvígð sambúð með börnum
  5. Óvígð sambúð án barna
  6. Karl með börn
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Þurfum að skoða 5 þætti sem tekjast styrkleikum fjölskyldu, hvað þurfum við að skoða?

A

Samskiptahæfileika - Hæfni fjölskyldumeðlima til að hlusta og ræða um málefni sem koma upp.

Sameiginleg fjölskyldugildi og skoðanir - sameiginleg skynjun fjölskyldunnar um veruleika og vilja til að vona og þakka og trúa að breytingar séu mögulegar

Stuðningur innan fjölskyldunnar - veita stuðning og styrkur af stór-fjölskyldumeðlimum, auk þess að mynda andrúmsloft sem sameinar meðlimina – þeir upplifa að þeir tilheyri hvor öðrum.

Sjálfbærni í umönnun innan fjölskyldu - Hæfni fjölskyldunnar til að taka ábyrgð á heilsuvernd og forvörnum og sýni fram á að einstakir meðlimir vilja hugsa vel um sig og hina.

Lausnarleitarhæfileika - Notkun fjölskyldunnar í viðræðum og samstarf um lausn vandamála, með því að nota daglegu reynslu sem auðlindir og einblína á nútíðina frekar en fyrri atburði eða vonbrigði.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Söfnun upplýsinga um fjölskyldu barns - megin þættir

A
  • Hvert er barnið og hverjir búa á heimili þess
  • Hver eru tengsl þeirra
  • Hver er þroskastaða fjölskyldunnar og þroskaverkefni
  • Umhverfi og aðstæður fjölskyldu
  • Hver er uppbygging fjölskyldu – fjölskylduform
  • Hver eru verkefni og hlutverk fjölskyldunnar
  • Hvers konar álag, aðlögun og samlögun er í fjölskyldu
17
Q

Grein sem guðrún og miles vinkona hennar gerðu um heilbrigðisþroska, þar sem tilgangur kennigarinnar er að skýra heilsufars og velferðarútkomu og úrræði hvaða þætti þarf að skoða til að geta sett það upp?

A

Tilvist barnsins (Being): Fæðist með sín gen og sínar tilhneigingar

Tilvera barnsins (Belonging): Hverju tilheyrir barnið? Samfélaginu? Fjölskyldunni?

Framtíð og breytingar í lífi barnsins (Becoming)

18
Q

Hver er tilgangur kenningarinnar sem Guðrún og vinkona hennar miles gerðu um the child health developmental model?

A

Tilgangur kenningarinnar er að skýra: Heilsufars- og velferðarútkomu og úrræði þ.e. tegund heilbriðisaðgerða…

19
Q

Ef barn kemur til okkar þá þurfum við að skoða það út frá því samhengi sem barnið kemur til okkar en við skoðum nokkra þætti varðandi eiginleika barns og hegðun, hvað skoðum við?

A
  • Þekking sem varðar Erfðir (Genetics)
  • Taugavöxtur og -tjáning/viðgangur (Neurological)
  • Andlegir og tilfinningalegir eiginleikar(Emotional-mental)
  • skapferli
  • Félagsleg tjáning (Social-behavioral)
  • Vitsmunalegir eiginleikar (Cognitive)
20
Q

Svo ef við skoðum efnahagslegt og félagslegt umhverfi í viskerfi barnsins þá kemur hvað undir það?

A
  • Efnislegt og félagslegt umhverfi í vistkerfi barnsins s.s.
  • fjölskylduþættir,
  • skóli,
  • vinir,
  • nágrannar,
  • menning og
  • félagspólítiskt umhverfi
  • velferðakerfi
  • heilbrigðiskerfi
  • vinnulöggjöf ofl
21
Q

Heilbrigðisfrávik á 1. aldursári

A
  • Fæðingargallar, fæðingaáverkar, efnaskipti
  • skyndidauði / vöggudauði (hátt í USA)
  • næringatruflanir/vandamál við brjóstagjöf ofl. erfiðleikar við að matast
  • vaxtatruflanir
  • umgengisveiki - öndunarfærasýkingar (6-18 mán.)
  • vanþrif / tengslamyndun /vanræksla - slys og óhöpp
  • einhverfa hjá ungbörnum.- fyrstu einkenni koma oft á fyrsta árinu
22
Q

Heilbrigðisfrávik smá- og forskólabarna

A
  • slys og óhöpp (föll og borða óheppilega hluti)
  • umgengisveiki - kvef, öndunar- og meltingafærasjúkdómar (meiri einkenni)
  • bólgnir kirtlar (tonsillitis)
  • eyrnabólga (otitis media), hvarmabólga (conjunctivitis)
  • ill meðferð/vanræksla
  • takast á við eðlileg þroskaverkefni og þroskafrávik (rifja upp úr vexti og þroska, þekkja DDST)
  • hegðun og samskipti við foreldra
  • Veikindi á árunum hefur áhrif á líffæri t.d. lungu eða lifur að vinna. Ónæmiskerfið verður sérhæfara. Þegar barn þróar blóðeitrun þá afmarkar varnið ekki sýkinguna heldur fer hún gjarnan bara beint inn í blóðrásina
23
Q

Heilbrigðisfrávið skólabörn og unglingar

A
  • frávik í vexti og þroska - of létt, of þung…
  • næringarvandamál / útskilnaðavandamál
  • Ofnæmi - Húðvandamál
  • sársauki (kviðverkir, höfuðverkir, bakverkir ofl.)
  • skólaslys og íþróttaslys
  • hegðunarvandamál: t.d. áhættuhegðun ýmis konar, skólaleiði
  • þunglyndi - kvíði - sjálfsvígshugsanir og -tilraunir
  • vanræksla, ill meðferð, kynferðisleg misnotkun
  • Vandamál sem tengjast kynlífi og þungunum
24
Q

Hjúkrunar þjónusta við börn snýst um:

A
  • Fyrirbyggingu - Prevention
  • Vernd - Protection
  • Viðhald - Maintainance
  • Eflingu - Promotion
25
Q

Hver setti fram hugmyndir um hættu spítala fyrir barnið og aðskilnað frá foreldrum þá tengslamyndun og uppbyggingu sjálfsmyndar?

A

Robertson 1970

26
Q

Rannsókn sem var byltingarkennd og sýndi fram á að við vorum ekki að sinna vöggustofunum - hver gerði hana?

A

Stenbak 1979

27
Q

Hver eru samsamspil viðbragða og veikinda barna?

A

-Aldur og aldursröð
- Tímasetning: Efnahagsaðstæður, Félagslegar aðstæður og streita innan fjölskyldu
- Samskiptaþættir: Aðskilnaður, tilfinningaleg viðbrögð foreldra (Hvernig foreldrar vinna úr veikindi barnsins) og Samskipti foreldra og barns: Börn eru minna inn á heimilum þannig foreldrar læra ekki eins mikið af foreldrarhlutverkinu. Við þurfum að hjálpa foreldrum að þekkja börnin
- Samskipti foreldra og barns við starfsfólk
- Eiginleikaþættir: Veikindin (Hver eru veikindin) og. Persónuleikinn (Hver er persónuleikinn). Skilningur og hugmyndir barnins um spítala og veikindi og Tilfinningaleg aðlögun fyrir spítalavistun eða veikindi
- Heilbrigðisreynsluþættir