Hjúkrun barna með frávik í hjartastarfsemi Flashcards

1
Q

Hverjar eru þrjár tegundir hjartafrávika og hver er algengastur?

A
  • Hjartagalli - algengast
  • Hjartasjúkdómar
  • Hjartsláttartruflanir
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hver er nýgengi hjartagalla?

A
  • Nýgengi meðfæddra hjartagalla á íslandi er 1,7% hjá lifandi börnum (opinberar tölur)
  • Við erum með hærri tölu en í heiminum það er um 1% mögulega því mæðraverndin okkar er góð og erum að grípa þetta
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hverjar eru orsakir hjartagalla?

A
  • Óþekktar í felstum tilfellum
  • Ákveðir sjúkdómar sem hjartagallar fylgja eins og í DOWNS
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Eru hjartagallar alvarlegir?

A

25% þeirra flokkast sem alvarlegir gallar og þarf að grípa strax inn í.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvernig eru alvarlegir hjartagallar skilgreindir?

A

Alvarlegir hjartagallar skilgreinast sem þeir hjartagallar sem krefjast inngrips og/eða geta valdið dauða á fyrsta æviári barns

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvenær uppgvötast hjartagallar?

A

77% uppgvötast ekki fyrr en eftir fæðingu þannig aðeins 23% uppgvötast á fósturskeiði

  • Uppgvötast eftir fæðingu en fyrir útskrift af sjúkrahúsi: 65%
  • Uppgvötast eftir útskrift af sjúkrahúsi (fæðingarstofnun) : 12%
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Einkenni sem gefa til kynna að barn sé með alvarlegan meðfæddan hjartagalla eru m.a.

A

o Blámi
o Lost
o Hjartabilun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Eru takttruflanir algengar hjá ungum börnum?

A

Nei

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hún skiptir taktruflunum í tvennt hverjar eru þessar tvær taktruflanir?

A

Auka leiðnibraut í hjartanu sem veldur hraðtakti (Supraventricular tachycardia)
- 10% einstaklinga almennt en verður ekki alltaf vart við það
- Parkinson white wolff syndrome
- Meðfæddur galli en kemur yfirleitt fram á unglingsárum
- Koma boð frá auka leiðni brautinni og venjulegu og fólk fer í stopp og fólk fær gíflulega hraðan hjartslátt

Taktruflanir í kjölfar flókinna aðgerða
- Stórir hjartagallar sem krefjast flókinna aðgerða, sérstaklega í kringum SA hnútinn, myndast örvefur sem tryggerar hnútinn
- Supraventricular tachycardid td Tetralogy of fallot (TOF) -

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hverjir eru helstu þættirnir í hjúkrun hjartveikra barna?

A
  • Meta ástand og líðan barns
  • Viðunandi þyngdaraukning
  • Veita foreldrum stuðning og fræðslu og treysti sér í að annast barnið
  • Lífsgæði barns
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Þegar við erum að gera nákvæmt mat á ástandi barns og líðan þá þurfum við að vita hvaða einkennum hjartagallinn veldur ogg hvernig þau birtast, hvað er líklegt að við sjáum?

A

Aukið/minnkað blóðflæði til lungna
- Aukið: T.d. ef það er op á milli slegla þá getur farið of mikið blóð í lungun, lungaháþrýstngur
- Minnkað: fórsturæðin lokars sér ekki og dælir framhjá lungum

Hindrun á blóðflæði út úr hjartanu

Blóðblöndun (súrefnisríkt og súrefnissnautt)
- Stór op, það fer ekki fullmettað (súefnismettað) blóð út í líkamann því það er blöndun á súrefnisríku og snauðu blóði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvaða einkenni getum við séð t.d. ef blóðblöndun á sér stað varðandi súrefnismettun.

A

Súrefnismettunin lækkar t.d. þegar það er op milli slegla/gátta. Það er þá eðlilegt fyrir þessi börn að metta 75-85% þannig við erum ekki að setja á þau súrefni það getur bara verið hættulegt þar sem þau eru vön þessu en ef þau fara niður fyrir 75 þá myndum við setja súrefni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvernig tökum við rétt lífmörk hjá börnum og afhverju er mikilvægt að gera þetta alveg rétt?

A

Það er mjög mikilvægt að við kunnum að lesa úr lífmörkum þar sem það er oft erfitt að spotta þetta þar sem börn eru svo flink að halda uppi lífmörkum

  1. Byrjum á því að telja öndun, hjá ungbörnum teljum við í eina mínútu og fylgjumst með þindaröndun, inndráttum, hjálparvöðvum o.fl. Þurfum að byrja á þessu því ef við byrjum á einhverju öðru þá röskum við öndunninni + oftast fyrsta merkið að eh sé að
  2. Tökum blóðþrýsting: mælum hægri handlegg vegna þess að við grípum þá ef það er eh auka álag á hjartanu. Veljum súrefnismettunarmæli eftir þyngd. Það er samt EKKI hægt að reiða sér á bþ þar sem um leið og hann fer á flakk þá eru börnin að crasha því þau halda bþ svo ótrúlega lengi
  3. Mælum hita, holhandarmælir og eyrnamælir
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvernig virkar orkusparandi hjúkrun?

A
  • Huga að umhverfinu
  • Gæta að nægri hvíld
  • Safna inngripum saman
  • Létta á öndun með aðstoð ef þarf
  • Réttar stellingar se mhjálpa til
  • Hitasjórnun
  • Lyfjagjafir
  • Fæðugjafir
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hver er afrakstur orkusparandi meðferðar?

A

o Mætir aukinni næringar og orkuþörf
o Minnkar álag á hjarta og æðakerfi
o Bætir afkastgetu hjartans

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Viðunanndi þyngdaraukning – helsti fylgikvillinn hjá þessum börnum, hver eru vandamálin tengd fæðuinntekt og hvernig bregðumst við við því?

A

Vandamál tengd fæðuinntekt
- Vanþrif
- Léleg þyngdaraukning
- Þreytist við fæðugjöf
- Svitnar við fæðugjöf

Bregðumst við því
- Auka hitaeiningar í fæðu
- Reikna upp næringarþörf þess
- Stýra fæðuinntekt eftir tíma, tíðni og magni,
- Hvíld milli gjafa
- Sonda
- Stækka gat á pelatúttu
- Eftirlit
- Eftirlitsskemi, næringarskemi
- Reglulegar vigtanir
- Fylgjast með vaxtarkúrfu

17
Q

Aðgerðir barns – hjúkrun fyrir aðgerðir , hvernig fer það fram?

A
  • Hjúkrun fer eftir aldri barns !
  • Misjafnt er hverju börnin eru vön, sum eru vön sjúkrahúsinu, hitta starfsfólk sjúkrahús og láta hlusta hjartað, mæla blóðþrýsting ofl.
  • Huga þarf að aldri barns þegar það er undirbúið fyrir skurðaðgerð og hvernig það er undirbúið líka upp á fræðslu, næringu t.d. Þú segir ekki við barn að þau séu fastandi í 6 tíma fyrir aðgerð, þannig ef barn á að vera fastandi 4 tímum fyrir aðgerð þá þurfum við að vekja þau rúmum 4 tímum fyrir aðgerð, gefa þeim að borða svo að þau vakni ekki svöng. Svo líka upp á Hreinlæti og lífsmörk
18
Q

Hvað þurfum við að fylgjast sérstaklega með í hjúkrun eftir aðgerð?

A

FYLGJAST VEL MEÐ LÍFSMÖRKUM !!
- Blæðingar í umbúðir
- Breytingar á blóðþrýsting
- Púls – sterkir og jafnir
- Hiti
- Súrefnismettun
- Vökvajafnvægi – inn og út ! Vigta bleyjur!
- Litarhaf
- Börn eru ekki að fara að segja okkur hvað er að þannig við þurfum að vera á tánum að fylgjast með þesssum einkennum

Einnig þarf að hafa í huga aldur barns en mikilvægt er samt að gæta fræðslu, næringu og hreinlæti

19
Q

Þurfum við að styðja við foreldra í aðgerðum barns og hvað þarf að gera?

A


- Fræðsla og stuðningur nr 1,2 og 3 !
- Erfitt fyrir foreldra
- Foreldrar eru mikilvægir í stórum hluta af ferlinu.
- Eru með þar til barnið er svæft og eru mætt þegar barnið vaknar
- Gjörgæsluumhverfið framandi

20
Q

Hversu mörg % foreldra fá PTSD eftir að barnið hefur legið á GG

A

25%

21
Q

Hvernig virkar undirbúningur fyrir heimför og eftirfylgn?

A
  • Útskýra fyrir foreldrum hvað átti sér stað: Hvernig hjartagallinn var og hvað aðgerðin gerði
  • Fara yfir lyfjamál barnsins og kenna foreldrum á þau
  • Mikilvægi næringar og eftirfylgd með henni
  • Fara yfir þau lífsmörk og einkenni sem foreldrar eiga að fylgjast með: Kenna foreldrum að lesa í mæla t.d. eins og mettunarmæla þá þarf að eympra á því hvernig allt er gert og frávik og allt
  • Fara yfir þær vörur sem barnið fær með sér heim ef einhverjar eru
  • Sjá til þess að foreldrar treysti sér heim með barnið - útskrifa ekki fyrr en það er komið á hreint !
  • Þurfa foreldrar stuðning heima?, Hvert eiga þau að leita ef eitthvað kemur upp á ?
22
Q

Hafa svona hjartafrávik áhrif á lífgæði barna?

A

Já getur haft t.d. áhrif á

Sjálfsímynd.
- Örmyndun – vilja ekki sýna
- Forðast íþróttaiðkun
- Náin samskipti

Úthald – geta ekki tekið þátt í öllum leikjum með vinum
- Hefur áhrif á úthald, geta ekki tekið þátt í öllum íþróttum