Sérstaða ónæmiskerfi barna, veikindsferlið og klínísk einkenni sýkinga (ónæmisstarfsemin og veikindaferlið) Flashcards
Hvað gerir ónæmiskerfið?
Ver líkamann fyrir bakteríum, veirum, sveppum og framandi efnum
Hvað eru náttúurulegar/ósærtækar varnir og hvað eru sértækar varnir?
Náttúrulegar/ósértækar varnir (innate immunity)
- Ytri og innri varnir
- Bregðast eins við sama hvaða sýkill á í hlut
- Bregðast hratt við
Sértækar varnir (adaptive immunity)
- Bregðast hægar við
- Mynda ákveðnar frumur eða mótefni sem eru sérhæfðar til að eyða ákveðnu framandi efni (mótefnavaka)
- B og T eitilfrumur
- Bólusetningar
Hver eru líffæri og vefir ofnæmiskerfisins
- Beinmergur
- Hóstarkirtill (thymus)
- Eitlar
- Milta
- Eitlingar (Noduli)
Hverjar eru náttúrulegar/ósértækar ytri varnir (first line of defense) -meðfæddar
- Húð og slímhimnur
- Hár / bifhár
- Tár, sviti og munnvatn (lysozyme)
- Lágt pH í magasýrum og slím í leggöngum
- Húðfita
Hverjar eru náttúrulegar/ósértækar innri varnir (second line indefens)
Taka við ef ytri varnir bresta
o Drápsfrumur (Natural killer cells)
o Átfrumur (neutrofilar/monocytar)
o Örverubælandi protein (interferon)
o Bólguviðbrögð
o Sótthiti
o CRP hækkar aðeins seinna en t.d. hvítu blóðkornin
Hvað er öðruvísi varðandi ónæmiskerfi barna?
- Húð nýbura (þynnri og gegndræpari). Þurfa lítið til að sýkjast, sýrustig húðar er basískt fyrstu vikuna, ekki þrýfa fósturfituna af barninu, fitukirtlar (sebaceous gland) húðar eru virkir fyrst eftir fæðingu síðan óvirkir til 8-10 ára og svitakirtlar ná fullum þroska við kynþroska
- Nýburar með færri drápsfrumur
- Thymus fer að starfa um 2ja ára aldur
- Mótefnin að myndast frameftir aldri: Ónæmisminnni um 2-5 ára aldur
- Ónæmiskerfið fullþroskað um og eftir kynþroskaaldur
Hvernig virkar þetta með mótefnin þegar við fæðumst
- Við fæðumst með Ig-G frá móður og það hverfur þarna á milli 6-9 mánaða aldur og IGM er fyrsta iminuglobulin sem líkaminn fer að framleiða
- IgA rýs hægt en börn á brjósti fá það frá móður og það veitir vernd á munnhloli, slímhúð, ritli og er mjög mikilvægt – þess vegna mælum við með brjóstamjólk
- Nýburar hálf berskjaldaðir fyrir sýkingum þar sem þau hafa ekki þessi ónæmisviðbrögð með þssum mótefnum en aþu veikjast oft síður af veirupestum síðusu mánuði vegna mótefna sem þau fá frá móður í rauninni
Hvaða þættir geta haft áhrif á ónæmiskerfið?
- Erfðir
- Aldur
- Kyn
- Næring
- Saga um sýkingar
- Bólusetningar
- Umhverfið
- Streita
Hver er algengasta dánarorsök barna undir 5 ára?
Sýkingar
Skv WHO her vannæring undirliggjandi orsök í hversu mörgum % dauðsfalla baran yngri en 5 ára?
45%
Getur verið bæði orsök og afleiðing
Ofnæmiskerfið getur bæði verið vanvirkt eða ofvirkt, hvað er átt við með því?
Vanvirkni
- Af völdum lyfja, sjúkdóma eða búið að fjarlægja líffæri, alvarlegur bruni
Ofvirkni
- Ofnæmi - Einstaklingar sýna óeðlilega mikla svörun.
- Frjóofnæmi, astmi, útbrot, IgE
- Sjálfsofnæmi - Þegar ónæmisfrumur ráðast gegn eigin vefjum og líffærum. Liðagigt, Lupus, reaction eftir sýkingar (tímabundið ástand).
Til eru 4 gerðir ofnæmisviðbragða hjá börnum, hverjar eru það?
Type I
- Staðbundið eða tekur til allra líkamskerfa (localized or systemic)
Type II
- Bundið við ákveðna vefi (tissue-specific)
Type III
- Sértæk ónæmiskerfisviðbrögð (immune-complex)
Type IV
- Tafið viðbragð
Barn með ofnæmi týpa 1, hvernig eru almenn og alvarleg einkenni?
Almenn einkenni s.s.
- vot augu
- hvæs
- hnerri
- útbrot
Alvarleg einkenni s.s.
- Anaphylactic viðbrögð
- Einstaklingur með væg viðbrögð getur allt í einu sýnt bráð viðbrögð
Hversu mörg börn greinast með gigt á ári á Íslandi?
- 9-12 börn greinast með gigt á ári á Íslandi
- Hjá meira en helmingi barna sem greinast með gigtsjúkdóm hverfur sjúkdómurinn
Hver eru helstu einkenni gigtar hjá börnum?
Helstu einkenni eru verkir, bólga og hiti í liðum sem leiðir af sér stífleika, skerta hreyfigetu og bólga og jafnvel skemmd í liðum.
Hver er meðferð hjá börnum með sjálfsofnæmissjúkdóma?
Sterar eru stór partur af meðferð þeirra
Frumuhemjandi lyf
- Metothrexat
Líftæknilyf
- Virkar ekki á alla sjúklinga en 60% gjörbreyta líðan og færni
- Hindra skemmdir og geta grætt skemmdir
- Remicade
- Kineret
- Rituximap og.fl.
Hverjar eru aukaverkanir stera?
o Bæling ónæmiskerfis
o Vökvasöfnun
o Systemiskur vandi: t.d.hypokalemía, , hypereglycemia, magaóþægindi, hyperglycemia
* Alltaf að setja á Nexium eða omeprasol
o Skert athafnaþrek
o Sálfélagslegar afleiðingar
o Hafa áhrif á vöxt