Frávík í tauga,- vöðva- og stoðkerfi barna Flashcards
Hverjir eru helstu hlutar taugakerfisins?
- Heili, mæna og taugar
- Heilahimnur umlykja heilann
- Heila og mænuvökvi streymir (circulates) um mænugöng og heilahólf
Hvenær verður taugakerfið til?
- Taugakerfið verður til á fyrsta tímabili (0-12vikur) meðgöngu
- Þannig ef eitthvað fer úrskeiðis þá getur það haft alvarlgar afleiðingar
Hvað er heilinn þungur og hvað tekur hann mikið af blóði sem hjartað dælir frá sér?
- Heilinn er 1400g í fullorðnum sem er ca 2% af líkamsþyngd fullorðins en við fæðingu er hann 12-13% af líkamsþyngd.
- Heilinn þarf mikið súrefn, hann tekur til sín um 20% af blóðinu sem hjartað dælir frá sér á mín og 20% af súrefninu sem líkaminn notar
- Hann vex fram á unglingsár
Hvenær lokast fontanellan?
- Anterior fontanella (fremri) lokast 18-24 mánaða
- Posterior lokast 3ja mánaða
Hversu margar taugafrumur eru í venjuæegum heila?
- Taugafrumur í venjulegum heila eru líklegast um 100 milljarðar talsins
- Hver fruma tengist að meðaltali 3000 öðrum
- Þannig gríðarlegt magn af frumum eða ca. 10 í fjórnanda veldi
- Flókið tuagakerfi og margar taugafrumur
Líffærafræðilegur munur milli höfuðs barna og fullorðinna
- Höfuðkúpurnar ólíkar, barna með opnum höfuðmóutum og fontanellum, mega ekki lokast of fljótt afþví það skapar þrýsting á heila barnsins sem er í örum vexti
- Útsettari fyrir slysum þar sem höfuð er hlutfallslega stærra og hreyfiþroski misjafn
- Höfuð afar stórt í hlutfalli við líkama barnsins. Hálsvöðvar illa þroskaðir, höfuð ekki eins stöðugt, þunn bein, suturur hafa ekki beingerts, höfuðkúpan gefur aðeins eftir til tveggja ára aldurs. Ef barn verður fyrir áverka á höfuð meiri hætta á heilaskaða og kúpubrotum við föll.
- Detta freka á höfuðið með þennan stóra haus, auk þess að vera í áhættu vegna virkni sinnar og oft óttaleysis
- Hjá fullorðnum höfuð í réttu hlutfalli við líkama, hálsvöðvar sterkir og liðbönd fullþroskuð, suturur í heila allar beingerðar um 12 ára aldur.
Hvernig er í raun líffræðilegar skýringar á heila barna?
- Höfuðkúpubeinin eru ekki að fullu beingerð, því getur heilinn vaxið
- Tvær fontanellur (op á höfuðkúpu) sú fremri (anterior), auðfundin er fyrir ofan enni á barni, og aftari (posterior) í hnakka barnsins, þær eiga báðar að vera lokaðar fyrir 2ja ára aldur
- Mega ekki lokast of fljótt, skapar þrýsting á heila barnsins sem er í örum vexti.
- Hlutfallslega stórt höfuð og lin höfuðkúpubein auka hættu á slysum á heila og mænu
- Auk þess að samhæfing og þroski bana út setur þau einnig
Hvernig er neurologist fyrsta mat á börnum?
Fyrsta mat: heyrn, sjón, tal, hreyfing
- Ef eitthvað athugavert þá frekara mat
- Er barnið að fylgjast með okkur, heyrir það það sem er sagt, ef þau eru eldri – tala þau?
- Reflexar eiga að vera til staðar hjá ungbörnum
Mat á starfsemi taugkerfis hjá barni? (10 þættir)
- Stig meðvitundar (conciousness)
- Er barnið pirrað, sljótt, erfitt að vekja það, er það með fulla meðvitund, bregst það við umhverfinu sínu og fylgist með? GCS - Heilataugar (cranial nerves)
- Gert þegar börn fara í nákvæma taugaskoðun
- Hægt að meta allar heilataugar frá 4 ára aldri - Fontanellur og suturu línur
- Eitt það fyrsta sem maður gerum þegar barn kemur in á BMT ef það er á þeim aldri undir 2 ára að þreifa eftir fontanellum, útbungin fontanella getur verið vísbending um vökvasöfnun í heila eða sýkingu
- Mjög innfallin fontanella getur verið merki um vökvaskort - Vitræn starfsemi (cognitive function)
o Er málþroski barnsins í samræmi við aldur. Fylgir barnið leiðbeiningum, er svörun viðeigandi. - Sjáöldur (pupillur) samhverfar?
- Horfum í augun á þeim til að skoða þetta - Lífsmörk
- Hækkaður systolískur blþr og bradycardia getur verið merki um hækkaðan innankúpuþrýsting - Líkamstaða og hreyfingar
- Reflexar, fylgist með hreyfingum eru þær samhverfar og mjúkar. Er hreyfigeta í samræmi við aldur? Fór barnið að geta gengið osfrv á réttum aldri? Hefur barnið tapað niður fyrri færni. Vöðvastyrkleiki og tónus, er mismunur milli líkamshelminga? Samhæfing og mýkt í svörun barnsins milli líkamshelminga. Sinareflexar, mýkt og samhæfni. - Hnakkastífleiki
- Geta ekki sett höfuð í bringu, vilja frekar sveigja sig aftur - Sársauki
- Er sársauki til staðar meta
10.Fjölskyldusaga
- Saga um frávik í taugakerfi
- Er saga um höfuðverki, migrene, flogaveiki eða aðra taugasjúkdóma í fölskyldu
Hvað þýðir AVPU
A-Er barnið að taka eftir, bablar það, veitir það foreldrum svörun
V- svarar þegar það er talað við það
P- svara bara ivð sárauka
U- svarar bar engu
Hjúkrunarmat við breytingu á meðvitund
Stig meðvitundar – mikilvægasta einkenni um vandamál í taugakerfi, sérstaklega akút vandamál
Meðvitund – bregst við áreiti
Áttun – fylgist með, veitir svörun
Vitræn geta – fylgir fyrirmælum og svarar
Breytt meðvitundarástand – ástæður??
- Áverkar, höfuðhögg, súrefnisskortur, eftir flog, í flogi, sýkingar, eitranir, áfengi, vímuefni, innkirtla eða efnaskipta truflanir, ketoacidosa
- Sýkingar í heila algengasta ástæðann en getur jafnframt valdið hækkuðum IKÞ
Stig meðvitundar skiptist í rugl, óráð, skert meðvitund, mók ástand og dá
Rugl (confusion): Truflað meðvitundarástand sem einkennist af erfiðleikum við að hugsa skýrt, meðtaka, svara og muna
Óráð (delerium): skert meðvitund með eirðarleysi, tímabundnum ofskynjunum, óáttun
Skert meðvitund (obunted): skert árverkni (alertness), er ekki með, fylgist ekki með
Dá (coma): ekki hægt að verkja og svarar ekki tri áreitum eða innri þörfum, svarar ekki sársaukaáreiti
Hvernig eru stigin í GCS og hvað þýða þau
-14-15 stig full meðvitund, 13-14 lítil meðvitundarsk, 9-12 meðal og minna en 8 mikil
Decorticate-Decerebrate hvað er þetta?
Þetta er stöður sem maður sér barn liggja í
- Oft mjög slæm prognosa þegar fólk komið í þessa stöðu
- Sést eftir mikla áverka og heilaskaða í miðheila og heilastofni, ekki meðvitund.
- Alltaf meðvitundarleysi
Hvernig geta pupilurnar verið þegar það er breyting á meðvitund vegna mismunandi ástands í heila?
- Hvernig svarar pupilurnar, eiga að vera eins báðu megin, samhverfar og eiga að svara ljósi, sein svörun á ljósi getur verið vísebnding um hæækaðan IKÞ
A. Önnur útþaninn og hin svarar ljósi getur verið merki um intracranial rúmálsaukningu. - B. Ef önnur er fixeruð og hin útþaninn getur verið yfirvofandi hernia í heilastofni.
- C. Útþandar dilateraðar pupillur á báðum augum, hernia í heilastofni vegna hækkað ICP
- Ef eitthvað af þessu til staðar þarf að láta vita af því
- Einstakasinnum hjá börnum með intrategal dreypi er eins og það erfit og getur valdið útþaninni púbillu öðrum megin, sér þetta ekki oft og þarf að gera mat á barninu
Hver er hjúkrunarmeðferð barna með skerta meðvitund?
Fylgjast með einkennum og vera í viðbragðsstöðu
- Monitor, ambubelgur og sog tilbúið
Tryggja öndun, hafa tilbúið súrefni og sog
Lyf og vökvagjafir, Næring og Útskilnaður, þvag – hægðir - vökva balance nákvæmur
Hreyfing
- Legubreytingar á a.m.k. tveggja tíma fresti, koma í veg fyrir fylgikvilla hreyfingarleysis
Ef hækkaður IKÞ, dreifa hjúkrunaraðg. ekki langa aðhlynningu, draga úr ógleði, veraviðbúin ef krampar
Skynörvun
o Beytt með snertingu og þannig
Stuðningur við aðstandendur
o Ekki ætlast til of mikið af þeim, leyfa þeim að taka þátt eftir getu og vilju
o Stuðningur við aðstandendur. Vera til staðar, svara spurningum, sýna skilning. Ekki ætlast til of mikils Leyfa foreldrum að taka þátt eftir vilja og getu, hvetja foreldra til að tala við barn og vera hjá því , allt þó eftir hverjum og einu
HÆKKAÐUR INNAN-KÚPUÞRÝSTINGUR ( ↑ IKÞ) Helstu orsakir:
- Fyrirferð í heila
- Aukið blóðmagn í heila
- Aukið magn af mænuvökva
- Truflun í flæði á heila og mænuvökva
Hækkaður innankúpuþrýstingur (IKÞ) einkenni
- Fyrstu einkenni: höfuðverkur, sjóntruflanir, tvísýni, ógleði og uppköst, svimi, sein svörun við ljósi á pupillum, sólarlagsaugu, breyting á meðvitund
- Hjá yngri börnum auk þess: útbungandi fontanellur, víðari suturur, aukið höfuðummál, óróleiki, hátíðni grátur
- Síðbúin einkenni: Mikil breyting á meðvitund, hækkaður systólískur blþr, lækkaður hjartsláttur, óregluleg öndun, augasteinar svara ekki ljósi og hreyfast ekki, þenjast út