Kynning og inngangur: barnið og samhengi þess Flashcards

1
Q

Hversu mörg börn eru undir 19 ára á Íslandi?

A

22,9% eða um 23%.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hún talaði um 5 rannsóknir um lifun barna í dag samanborið við áður fyrr, hvað kom útur þessum 5 rannsóknum?

A
  1. Fæðingartíðni hefur hrunið sérstaklega frá 1960/1970
  2. Mæður eru eldri en áðue (fleiri koplications)
  3. Færri börn fæðast andvana eða deyja við fæðingu
  4. Hærri meðalaldur Íslendinga þannig hlutfall barna lækkar
  5. Konur eiga færri börn en áður
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað er barnahjúkrun?

A

Svið hjúkrunar sem upplýsir um og leiðbeinir við hjúkrun barna og fjölskyldu þeirra

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Með barnahjúkrun er leitast við hvað? (hvað er gert fyrir barnið)

A

Leitast við að skapa barninu ytri og innri skilyrði og aðstoða það við athafnir sem stuðla að heilbrigðum þroska þess (frá fæðingu fram á fullorðinsár) innan fjölskyldu þess og meðal samfélagsins í heild og eflingu heilbrigðis og vellíðunar eða að friðsælum dauðdaga.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað ræður því hvernig einstaklingur barnið verður?

A

Banið er með líkamlegar, vitsmunalegar, tilfinningalegar, félagslegar og trúarlegar þarfir og er heildstæð persóna.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Það eru 4 þættir sem eru meignábyrgð barnahjúkrunar, hverjir eru þessir 4 þættir?

A
  1. Að þekkja afbrigði og frávik í þroska barna og eðlilega þroskatengda þætti og að geta aðgreint þau frá sjálfu veikindaferlinu t.d. greina á milli hvort barnið líði illa eða hvort það sé að mótmæla með grátri.
  2. Að greina ógn sem steðjar að velfer- barna og fjölskyldu þess og tengist líkamlegum, vitsmunalegum, andlegum, félagslegum og þroskatengdum þáttum í lífi barnsins.
  3. Skipuleggja hjúkrun til að styðja þetta sérstaka barn í viðbrögðum þess í veikindum og í verkefnum er varða heilsu þess.
  4. Styðja foreldra í forsvari þeirra og stofna til faglegrar svaramennsku fyrir hönd barna innan heilbrigðiskerfisins og í samfélaginu í heild. (megin ábyrgð okkar er barnið en við þurfum líka að styðja við foreldra og þeir eru ekki alltaf góður svaramaður barns þar sem þeir hafa misjafna þekkingu svo það er mikilvægt fyrir okkur að aðstoða foreldrana að skilja.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hverjar eru helstu áherslur okkar í hjúkrun barna?

A
  • Þekkja eðli og aðstæður barns. ( Í veikindum sérstaklega)
  • Þekkja og greina þarfir og áhrif veikinda og háska sem steðjar að barni í fjölbreyttum aðstæðum
  • Stuðla að bata og draga úr neikvæðum áhrifum veikinda, inngripa og íþyngjandi meðferða á líkamsstarfsemi barnsins
  • Þekkja sálfélagsleg áhrif veikinda, meðferða og inngripa á barn og stuðla að jákvæðum áhrifum á þroska og koma í veg fyir sálfélagslegan skaða.
  • Samhæfingaraðili (casemanager)
  • Talsmaður barns og fjölskyldu
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvert er hlutverk barna- hjúkrunarfræðinga, 3 hlutir ss hjúkrunarfræðar?

A
  1. Meðferðaraðili: fagmaður (almennur, sérhæfður, sérfræðingur) (notar hjúkrunarferlið og primary hjúkrun), ráðgjafi, fræðimaður (notar hið listræna og vísindalega ferli sbr. art and science of nursing) stunda rannsóknir
  2. Talsmaður: barns, foreldris, fjölskyldu
  3. Kennari: til almennings, til aðstoðarstétta og til annarra fagstétta
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hver eru 3 meginhugtök þurfum við að hafa í huga til að ákvarða hjúkrun fyrir barnið?

A
  1. Skjólstæðingar barnahjúkrunar, þá barnið, foreldrar og systkini (fyrst og fremst samt barnið)
  2. Heilsufar skjólstæðinga
  3. Umhverfi skjólstæðinga og aðbúnaður
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hver setti fram vistfræðikenninguna?

A

Bandaríski þroskasálfræðingurinn Uri Bronfenbrenner

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað er vistfræðikenningin?

A

Kenningin miðar að því að skoða barn í samhengi við umhverfi sitt reynslu og sérklenni. Samfélagið er byggt upp af kerfum í umhverfi einstaklings en þessi kerfi ásamt líffræðilegum þáttum móta þroska hans og þróun. Bronfenbrenner lýsir þessum kerfum eins og fjögur lög sem tengjast og horfir á einstakling út frá heildrænu samhengi sem er félagslegt, sögulegt, menningarlegt og umhverfislegt. Hann líkir kerfunum við babúsku dúkku þar sem einstaklingurinn er innsti kjarninn. Nærumhverfið eða míkrokerfið er svo innsta lagið þar sem er nánasta umhverfi og aðstandendur og gagnvirk samskipti milli þeirra. Millikerfið eða mesókerfið er svo tengsl á milli míkrókerfa svo sem tengsl barns við stórfjölskyldu eða tengsl í hverfi eða grenndarsamfélagi eða tengsl fullorðins milli heimilis og vinnu. Síðan er stofnanakerfi eða exo-kerfi sem er kerfi sem styður við grenndarsamfélag, félagslegar aðstæður og umhverfi. Ysta kerfið eða makró-kerfið er svo lög, reglur, viðmið og gildi samfélags.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Barnalöggjöf, hver eru laggjöfin sem varðar vernd barna og velferð : bara nefnt 2?

A
  1. Skólaskylda og menntun barna bundin í lög 1907
  2. 1944 - Stjórnarskrá Íslands 3. mgr. 76. gr. : “Börnum skal tryggð í lögum sú vernd og umönnun sem velferð þeirra krefst”
    - Stjórnarskrá bundið að við skulum hlúa að og sinna börnum, ef það er ekki gert þá erum við að brjóta efstu lög landsins
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvenær tóku fyrstu barnaverndalögin gildi?

A

árið 1932

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Ný barnalög tóku gildi hvenær?

A

2003

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Veita skal börnum upplýsingar í samræmi við aldur og þroska, hvað er átt með þessu?

A

Við leitumst að því að fá samþykki barns og kynnum okkur óskir barna og leitumst við að taka mið af þeim. Oft mjög sjaldan sem rætt er við börnin og gert eitthvað í samráð við barnið. Þótt að foreldrar eru ekki beint skjólstæðingar okkar þurfum við samt að vinna með þeim þar sem það er best fyrir barnið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hjúkrunarfræðingar beita fjórum meginsiðferðisreglum, hverjar eru þær?

A
  1. Hámarka gagnsemi (Beneficence)
  2. Lágmarka skaða (Nonmaleficence)
  3. Tryggja Sjálfstæði (Autonomy)
  4. Sinna Réttlæti (Justice)
17
Q

Málefni sem skapar aukinn ágreining milli hjúkrunarfræðinga og fjölskyldna í þjónustu við barnið, 4 hlutir?

A
  1. Lífslok - meðferð til viðhalds lífi. Hvenær má barn deyja?
  2. Genagreining á börnum
  3. Líffæra- og frumuígræðsla
  4. Rannsóknir á börnum í vísindaskyni
18
Q

Mikilvægt að þekkja – hjálpartæki til að tryggja albúnað barna hver eru þau (5 hlutir)

A
  1. Alþjóðasáttmála um réttindi barna – lögleiddur á Íslandi
  2. Barnalög og skyld lög
  3. Reglugerðir er varða börn s.s. um barnaverdastofu
  4. Umboðsmann barna
  5. Ýmis félög til stuðning börnum og fjölskyldum s.s. Umhyggja, Barnaheill
19
Q

Hver eru verksvið barnahjúkrunar (4 svið)

A
  1. Sjálfráða svið (hjúkrunarfræðileg viðfangsefni)
  2. Tengd eða háð svið (læknisfræðileg viðfangsefni, þjónusta við stofnunina)
  3. Samstarfssvið
  4. “Grá svæði” - svið sem skarast
20
Q

Hvaðan koma upplýsingar um barnið?

A
  1. Bæði sem aðili af hópi og þá erum við með hóp upplýsingar um barnið en við meigum samt ekki bara byggja á þessu þar sem það eru ekki allir eins
  2. Og síðan sem einstaklingur og þá frá nokkrum aðilum. Frá foreldrunum sjálfum, byrjum að nálgast foreldrana og safna upplýsingum frá þeirra sjónarhorfni þar sem barnið treystir foreldrum sínum og því gott að byrja þar og svo frá barniðnu sjálfu ef það er nógu gamallt. Síðan er gott að skoða út frá fagmönnu barnsins eins og læknum eða hjúkrunarfærðingum og síðan frá öðrum aðilum eins og skólanum.
21
Q

Heila barna sem hóp, þetta er grein þar sem Halfon og fél settu fram greiningu á aðferðum hvernig á að afla upplýsingum, það er útfrá 4 þáttum

A
  1. Umgjörðarlýsing/aðstæður: t.d. Skólaganga/menntun, aðgangur að þjónustu eða vistum, Velmegun, glæpir og Ýmsar tölulegar upplýsingar um börn og aðbúnað þeirra
  2. Ferlismat: t.d.Hegðunaráhættur, aðgengi og gæði heilbrigðisþjónustu
  3. Útkomumælingar: t.d Veikindatíðni (Morbidity) eða Dánartíðni (Mortality
  4. Vöxtur og þroski (Growth and development): t.d. næringarástand, Læsi /námsárangur (Stór þáttur – hvort að það sé læsi í samfélaginu. Minna læsi minni námsárangur)
22
Q

Ef skoðað er ungbarna dauða, hvað kom úr þeirri rannsókn?

A

Japan var með minnsta, við í 3 sæti og sri lanka mesta

23
Q

Svo var skoðað best countries in the world for að vhild to be born in, 2020 hvað kom út úr því?

A

Við vorum í 5 sæti
Suður kórea í 1 sæti

24
Q

Því fleiri heilbrigðisstarfsmenn sem barnið hefur því hærri er lifunin rétt eða rangt?

A

Rétt

25
Q

Ef skoðað er fjöldi slasaðra eftir kyni og aldri hvað kom útur því

A

Hæst var milli 15-19 og lægst 90+

26
Q

Ef skoðað eru tegundir slysa hjá börnum hvað kom útúr því?

A

Heima og frítímaslys var þar hæst, síðan vinnuslys, umferðarslys og annað var minna

27
Q

Eru slysin heima mest?

A

Já það er talið að flestu slysin séuu heimaslys

28
Q

Dreifing heildarstiga þunglyndis einkenna hjá 9. og 10. hvað kom út úr því

A
  • 20% þunglyndi í 9-10 bekk
  • 5 % alvarlegt þunglyndi
29
Q

Ef skoðað eru þunglyndieinkenni hjá 9 og 10 bekk eftir allskonar þáttum hvað kemur í ljós?

A
  • Lægri menntun foreldra því meiri eru einkennin
  • Meira í dreifbýli, síðan þéttbýli og síðan höfuðborgarsvæðið
  • Mest hjá þeim í öðru fyrirkomulagi af fjölskylduformi, síðan hja stjúpforeldrum, einstæðum og lok minnst hjá báðum foreldrum