Börn og verkir Flashcards

1
Q

Hvað er verkur (hún sagðist ekki spyrja um þetta á prófi en gott að lesa yfir)

A
  • Verkur er óþægileg skynjun og tilfinningaleg reynsla af völdum raunverulegs eða hugsanlegs vefjaskaða, eða er lýst sem slíkum IASP, 1979, 1994
  • Verkur er það sem einstaklingur segir að sé verkur og er til staðar þegar hann/hún segir svo vera.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hverjir eru sársaukaviðtakarnir okkar?

A

A delta fibers: Myalinseraðir, hraðari boð, skarpur verkur og vel afmarkaður
C fibers: Án myelins, hægari boð, dreifðir, daufir, brennandi verkir, Oft krónísir verkir.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Þegar talað er um lífeðlisfræði verkja þá er talað um kenningu sem þróaðist í aðra kenningu, hvaða kenningar eru það?

A

Gate control theory sem þróaðist í: Neuromatrix theory

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað eru bráðir verkir?

A
  • Vara í < 1 mánuð
  • Hafa tilgang
  • Orsakir oft þekktar, s.s. eftir aðgerð, áverka, sjúkdómsástand
  • Verkur hverfur þegar líkaminn grær
  • Sjúklingur er sýnilega “verkjaður”
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað eru langvinnnir verkir?

A
  • Vara í ≥ 3-6 mánuði
  • Tengist oft langvarandi sjúkdómsástandi
  • Hafa oft ekki tilgang, stundum óafturkræfir
  • Draga úr lífsgæðum
  • Sjúklingur sýnir ekki dæmigerð verkjaeinkenni
  • Frekar dauft yfirbragð, depur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað eru
Vefjaskaðaverkir – nociceptive pain?

A
  • Eiga upptök í öðrum vefjum en taugavefjum. Getur verið með eða án bólguviðbragðs

Skiptast í
- Sómatiskir (líkamlegir), Vel afmarkaðir, sársaukanemar í mjúkum vefjum, húð, beinum og vöðvum virkjast T.d. beinbrot, skurður, tognun

Visceral (líffærin), Illa afmarkaður, Sársaukanemar virkjast vegna bólgu, þenslu eða togs í líffærum T.d. botnlangabólg, gallsteinar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað eru taugaverkir?

A
  • Verkur sem orsakast af skaða eða truflun í úttauga- eða miðtaugakerfinu
  • Geta verið bráðir og langvinnir verkir
  • Geta komið fram án áreitis (spontant) eða í kjölfar áreitis
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hver eru einkenni taugaverkja?

A
  • Einkenni: stingir (tingling), dofi ( numbness), ýktur verkur við snertingu (hyperalgesia/allodynia) oft til staðar. Ofstarfsemi / skortur á starfsemi T.d. taugaskaði eftir brot, brjósklos
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvaða hópar eru í áhættu fyrir ófullnægjandi verkjameðferð

A
  • Nýburar og börn
  • Eldra fólk
  • Ákveðnir kynþættir
  • Minnihlutahópar
  • Konur
  • Fíklar eða einstaklingar með sögu um lyfjamistnokun
  • Sjúklingar með vitræna skerðingu og aðrir sem ekki geta tjáð sig munnlega, Eins of fjölfötluuðu börnin
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hverjar eru afleiðingar ómeðhöndlaðra verkja hjá börnum

A
  1. Svörun við verkjum: Breytingar á öndun hún verður hröð og grunn, það verður ófullnægjandi þensla lungna og ófullnægjandi hósti
  2. Breytingar á taugakerfi: aukin virkni á sympatiska kerfinu og losun taugaboðefna
  3. Lífeðlisfræðilegar afleiðingar: Respiratory Alkalosis , lækkuð 02 mettun, atelaktasar, Losa sig ekki við slím, ↑ hjartsláttartíðni, ↑ blóðþrýstingur og breytingar á svefnmunstri, óróleiki
  4. Efnaskiptabreytingar: Aukin efnaskiptahraði með aukinni svitamyndun
  5. Breytingar á ónæmiskerfið: Lélegri svörun í ónæmiskerfinu og bólgusvörun
  6. Lífeðlisfræðilegar afleiðingar: Vökvamissir og elektrolítatruflanir. Hækkaður blóðsykur og cortisol í blóði, Aukin hætta á sýkingum og seinkaður sáragróandi.
  7. Breytingar meltingarkerfinu: aukið seyti í þörmum og aukin tónus í hringvöðva, ógleði og lystarleysi undir þessu eru líka lífeðlisfræðilegar afleiðingar: Trufluð starfsemi meltingarfæra, anorexia, léleg næringarinntekt og hætta á ileus
  8. Breyting á verkjasvörun: Aukið næmi fyrir verkjum , Létt snertin sem mikla verki , Ofursársaukanæmi, undir þessu eru líka lífeðlisfræðilegar afleiðingar: Ofursársaukanæmi (hyperalgesia): aukið næmi fyrir verkjaáreiti, lækkaður verkjaþröskuldur og ýkt minni í tengslum við sársaukafulla upplifun
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hverjar eru hindranir í verkjamati og –meðferð hjá börnum ?

A
  • Viðhorf og skortur á þekkingu hjá heilbrigðisstarfsfólki, Óttast öndunarslævingu, Óttast fíkn
  • Viðhorf og skortur á þekkingu hjá foreldrum, Vilja kannski ekki gefa verkjalyf, þurfum að fræða foreldrana
  • Ólík menning
  • Verkjamat hjá ungum börnum oft flókið, Við getum ekki spurt þau
  • Misskilningur og mýtur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hverjar eru algengustu miskilningarnir og mýturnar varðandi verkji hjá börnum?

A
  • Nýburar og ungbörn finna ekki til og börn finna ekki jafn mikið til og fullorðnir vegna óþroskaðs taugakerfis (þetta er ekki rétt því börn eru útsettari fyrir verk útaf taugakerfið nær ekki að hamla verkjaboðin, bregðast kannski seinna við verkjum)
  • Ungbörn geta ekki tjáð verki og muna ekki eftir að upplifa þá
  • Foreldrar ýkja verki hjá börnunum sínum
  • Börn eru ekki með verki ef það er hægt að dreifa athygli þeirra eða þau eru sofandi
  • Endurtekin sársaukafull áreiti kenna barninu að þola og takast betur á við verki
  • Börn ná sér fyrr eftir sársaukafulla reynslu en fullorðnir, eins og t.d. skurðaðgerðir (þau ná sér fyrr útaf gróandinn er hraðari)
  • Börn þola verki vel og venjast þeim eftir ákveðinn tíma
  • Börn segja frá því ef þau eru með verki - þau þurfa ekki verkjalyf nema þau virðast vera með verki
  • Ef það er ekki augljós líkamleg ástæða fyrir verkjum hjá börnum þá er ólíklegt að þau séu með verki
  • Það er hætta á að börn þrói með sé fíkn ef þau fá verkjalyf til að draga úr verkjum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Þættir sem hafa áhrif á upplifun verkja (7)

A
  • Aldur
  • Þroski
  • Kyn
  • Fyrri verkja upplifun
  • Lundarfar/skapgerð
  • Þættir tengdir menningu og fjölskyldu
  • Aðstæðubundnir þættir
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hver er skilningur barna á verkjum (nýburar, börn yngri en 6 mánaða)

A
  • Enginn ljós skilningur en bregðast við kvíða foreldra
  • Líðan foreldra hefur áhrif á börnin
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hver er skilningur barna á verkjum (Ungbörn, börn yngri en 6-12 mánaða)

A
  • Geta munað verk í samhengi umhverfisaðstæðna
  • Bregðast við kvíða foreldra
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hver er skilningur barna á verkjum ( Smábörn, börn yngri en 1-3 ára)

A
  • Skilja ekki hvað orsakar verki og af hverju þau finna til
  • Hræðast sársaukafull inngrip vegna minnis og tengingar við hluti
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hver er skilningur barna á verkjum (Skólabörn 7-9ára)

A
  • Ekki skýr skilningur á orsökum verkja
  • Tengja verki og veikindi á einfaldan hátt
  • Geta greint tilfinningar sem tengjast verkjum frá tilfinningum sem tengjast t.d. missi
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hver er skilningur barna á verkjum (Forskólabarn börn yngri en 3-6 ára ára)

A
  • Verkur meiðir
  • Tengja verki við skaða/sár en ekki veikindi
  • Trúa því oft að verkurinn sé refsing (Þurfum að leiðrétta það )
  • Skilja ekki hvernig sársaukafullt inngrip getur hjálpað þeim að líða betur eða hvernig sprauta tekur verk í burtu
  • Geta greint frá styrkleika verkja
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hver er skilningur barna á verkjum (Skólabörn 10-12 ára)

A
  • Tengja atburði og verki
  • Skilja betur mun á líkamlegum verkjum og tilfinningalegum sársauka eins og að sjá eftir einhverju eða andlegum sársauka
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Hvernig er verkjahegðun barna (nýburar/ungbörn, yngri en 6 mánaða)

A

o Þau nærast illa
o Svipbrigði í andliti
o Draga sig í hlé

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Hvernig er verkjahegðun barna (Ungbörn, yngri en 6-12 mánaða)

A

o Draga útlimi að sér við áreiti
o Svipbrigði í andliti
o Slitróttur svefn, óværð og eirðarleysi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Hvernig er verkjahegðun barna (Smábörn 1-3 ára )

A

o Hræðast sársaukafullar aðstæður
o Berjast á móti með öllum líkamanum
o Draga að sér útlim sem er útsettur
o Gráta og öskra
o Slitróttur svefn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Hvernig er verkjahegðun barna (Forskólabörn 3-6 ára )

A

o Berjast á móti með virkum hætti
o Sýna pirring, eru ólík sjálfum sér
o Draga sig í hlé

23
Q

Hvernig er verkjahegðun barna (Skólabörn 7-9ára )

A

o Veita mótstöðu með því að vera óvirk/aðgerðalaus
o Spenna sig upp
o Þjást tilfinningalega (geta verið viðkvæm), Þykjast vera góð

24
Q

Hvernig er verkjahegðun barna (Skólabörn 10-12 ára)

A

o Þykjast líða vel til að sýna framá hugrekki
o Finna fyrir kvíða eða stressi

25
Q

Hvernig er verkjahegðun barna (Unglingar 13-18 ára)

A
  • Vilja haga sér eins og fullorðnir, sýna yfirvegun, hafa stjórn á verkjahegðuninni
  • Kvarta gjarnan ekki um verkinn þar sem heilbrigðisstarfsfólk gefur til kynna að verkurinn eigi að vera þolanlegur
26
Q

Hvernig metum við verki hjá börnum?

A

Við notum mælitæli sem er viðeigandi fyrir aldur og þroska

27
Q

Hvernir eru hegðunarmatskvarðar fyrir fyrirbura og nýbura og hverjir eru oftast notaðir?

A
  • COMFORTneo: 23 viku til 28 daga, viðvarandi verki
  • CRIES: Fyrirburar og nýburar, verkir eftir skurðaðgerð
  • NIPS (tafla 21-4): Fyrir 24-40 vikna, verkir í tengslum við inngrip
  • PIPP-R (PIPP, tafla 21-5): Fyrirburar, verkir í tengslum við inngrip eða skurðaðgerð (oftast otaðir)
  • FLACC (tafla 21-6): frá 2já mánaða (oftast notaðir)
28
Q

Hvernir eru hegðunarmatskvarðar fyrir Ungbörn og smábörn (6mánaða - 3 ára)

A

FLACC
– Upp að 7 ára

29
Q

Hvernir eru hegðunarmatskvarðar fyrir forskólabörn 3-6 ára

A

FLACC
– Upp að 7 ára
Wong and Baker (Andlitsskali)
– Fyrir 3 ára og eldri
Face Pain Intensity Scale (Andlitsskali)
– Fyrir 4 ára og eldri: Útf hér eru þau kannski byrjuð meira að tjá sig

30
Q

Hvað er FlACC verkamatskvarðinn og hverjir eiga að nota hann?

A
  • Ætlaður börnum frá 2 mánaða aldri til 7 ára sem eru með fulla vitræna starfsemi.
  • Hjá börnum sem eru vakandi: Fylgjast með barni í 1-5 mínútur eða lengur. Meta legu fóta og stöðu líkama án ábreiðu. Hagræða barninu í rúminu eða fylgjast með virkni þess. Meta líkama með tilliti til vöðvaspennu. Hughreysta barnið ef þess er talin þörf.
  • Hjá börnum sem eru sofandi: Fylgjast með barni í 5 mínútur eða lengur. Meta legu fóta og líkama án ábreiðu. Ef mögulegt er, hagræða barni í rúminu. Snerta barnið til að meta vöðvaspennu.
  • Túlkun á stigagjöf:
    o 0 stig = Barnið er afslappað og sátt
    o 1 - 3 stig = Svolítil vanlíðan
    o 4– 6 stig = Töluverð vanlíðan
    o 7 – 10 stig = Mjög mikil vanlíðan eða verkir eða hvort tveggja
31
Q

Hvernir eru hegðunarmatskvarðar fyrir skólabörn 7-12 ára

A

Wong and Baker (Andlitsskali)
– Fyrir 3 ára og eldri
Face Pain Intensity Scale (Andlitsskali)
– Fyrir 4 ára og eldri
Tölukvarði (NRS) og Sjónrænn kvarði (VAS)
– Fyrir 8 ára og eldri
Orðakvarði
Útlínur af líkama (Body outline) (mynd 4), hér eru notaðar myndir til að merkja inn staðsetningu verkja og mismunandi lit eftir styrk þetta er oft notað í flóknari verkjum (krónískum)

32
Q

Hvernir eru hegðunarmatskvarðar fyrir unglinga 13-18 ára

A
  • Tölukvarði (NRS)
    o Fyrir 8 ára og eldri
  • Sjónrænn kvarði (VAS)
    o Fyrir 8 ára og eldri
  • Orðakvarði
    o Útlínur af líkama (Body outline) (mynd 4)
33
Q

Hvaða mat er samt alltaf best til að meta verki og hvað þurfum við að gera þegar við leggjum fyrir matskvarða?

A

Eigið mat sjúklings, við þurfum að kenna barninu og foreldrum og passa að spyrja alltaf um styrk, staðsetnignu ig keiðni.

34
Q

Hvenær á að meta og skrá verki hjá börnum?

A

o ALLTAF fyrir og eftir verkjalyfjagjöf
o þegar koma á deild
o einu sinni á vakt
o þegar okkur grunar að barnið er með verki

35
Q

Hvað er gott að hafa í huga þegar verið er að meta verki hjá börnum

A
  • Nota sama verkjamatskvarða í hverrt skiptið
    -Fylgjast með breytingum á hegðun: Svefn, næringarinntekt, lundarfar og virkni
  • Fá sögu um fyrri reynslu – rútínur, Jafnvel skrifa það eða spurja foreldrana
  • Fá upplýsingar hjá foreldrum eða öðrum umönnunaraðilum
36
Q

Hvernig er verkjamat gjá fötluðum og þroskaskertum?

A
  • The revised FLACC score , Oft erfitt að meta verki hjá þessum hóp
  • Til í nokkrum útgáfum, Spítalar aðlaga að sér
37
Q

Hvað er miklivægt að gera þegar tekið er verkjamat hjá fötðuðum og þroskaskertum?

A
  • Mikilvægt að taka góða sögu frá umönnunaraðila (foreldri, fullorðin), Hver er verkjahegðun þessa einstaklings
  • Sum heilsufarsvandamál algengari hjá þessum hóp
    o Tannskemmdir
    o Bakflæði
    o Eyrnabólga
    o Hægðatregða
  • Hafa í huga stöðubreytingar
38
Q

Hvernig er verkjatstig skv WHO

A

Þrep 1 = vægir verkir (0-3)
- væg verkjalyf (paracetamolum, NSAID)
- +/- Stoðlyf

Þrep 2 = vægir eða meðalsterkir verkir (4-6)
- veikir ópíoíðar (kódein, tramadol)
- +/- parasetamól, NSAID
- +/- Stoðlyf

Þrep 3 = meðal til mjög sterkir verkir (7-10)
- sterkir ópíoíðar (morfín, fentanyl, oxycodone)
- +/- parasetamól, NSAID
- +/- Stoðlyf

39
Q

Þegar talað er um væg verkjalyf er oft talað fyrst um paracetamolum, þetta er oftast valið fyrst, hvernig eru skammtarnir, hvað gerir það og hvernig eru lyfjaformin

A

Virkni: verkjastillandi og hitalækkandi

Skammtar: mikilvægt að þekkja, alltaf gefið út frá kg barnsins
Dæmi PO: 10-15 mg/kg á 4-6 klst fresti. Mest 90 mg/kg/shr og Rectalt: Loading dose 35-50 mg/kg. Viðhalda með 20 mg/kg á 6 klst fresti. Ekki fleiri en 5 skammtar á 24 tímum

Lyfjafrom: Töflur, munnsogstöflur, mixtúra og stílar, Perfalgan í æð (ath. skammtar ekki sömu hjá ungbörnum v/ hæg lifrararstarfs.), Gefa frekar PO – frásog rectalt óljóst, Lyfjeitrun í háum skömmtum – gefa Mucomyst

40
Q

Þegar talað er um væg verkjalyf er oft talað um NSAID (íbúfen/núrofen) þetta er oftast valið fyrst, hvernig eru skammtarnir, hvað gerir það og hvernig eru lyfjaformin

A

Virkni: Verkjastillandi, hitalækkandi og bólgueyðandi

Skammtar: PO: 5-10 mg/kg á 6-8 klst fresti. Mest 40 mg/kg/shr

Lyfjaform: Töflur, mixtúra (til 20mg/ml en spítalin oftast með 40mg/ml ), Forðast að gefa ef blóðflögufæð, magasár eða skert nýrnastarfsemi. Ekki ætlað fyrir yngri en 6 mán. Önnur NSAID lyf-Naproxen, Aspírín, Celebra, Voltaren

41
Q

Stundum þarf a ðgefa börnum sterka ópíóða hver er munurinn á sterkum og veikum?

A

Veikir: Þetta er eins og Tradolan/nobligan

Sterkir: óxý og fentanýl

42
Q

Hver eru lyfjaform og skammtar sterkar verkjalyfja (ópíðóða)

A

o PO: 0,2-0,4 mg/kg á 4-6 klst fresti.
o IV: 0,05-0,1 mg/kg á 2-4 klst fresti

43
Q

Hvað er mikilvægt að hafa í huga varðandi sterk verkjalyf (ópíóða)

A
  • Líkaminn myndar þol
  • Mikilvægt að meðhöndla aukaverkanir: Hægðatregða, ógleði, þvagtregða, kláði og uppköst
  • Alltaf að setja hægðatregðalyf
  • Alvarlegar aukaverkanir: Öndunarbæling
44
Q

Er hægt að gefa morfin í mixtúru?

A
  • Já Ath. hægt er að gefa morfín inj. sem morfín mixturu eða PO.
  • Við blöndum þá magnið sem við ætlum að gefa í hvaða vökva sem er sem barnið drekkur.
  • Dæmi: Í mjólk eða djús en ekki of mikið magn af vökva svo lyfið skili sér.
  • Skammtastærð PO er 0,2-0,4 mg/kg í skammt á 4 klst fresti.
45
Q

Hvenær á að meta árangur meðferðar (endurmeta)?

A
  • Innan 30 mínútna eftir gjöf lyfja í æð (eða undir húð)
  • Um klukkustund eftir gjöf um munn
  • Í hvert sinn sem sjúklingur tjáir sig um nýja verki
  • Ef verkjastilling næst ekki
  • Þegar breyting verður á verkjum
  • Fyrir, á meðan og eftir inngrip sem venjulega veldur verkjum
  • Reglubundið þegar skimað er fyrir verkjum
  • Þegar grunur er um verki
46
Q

Eftirlit með börnum með epidurallegg eða morfín dreypi, hvað þarf að gera og meta?

A
  • Skráum í Söguna
  • Metum
    o Verk
    o Kláða
    o Dofa
    o Ógleði
    o Öndun (mettun, ÖT, gæði öndunar)
    o Lífsmörk
    o Meðvitund
47
Q

Hvað er naloxen, við hvað er það notað og hvernig virkar það?

A
  • Ópíóið antagonist (1 ampúla = 0.4 mg/mL)
  • Notað við ofskammti af ópíötum, öndunarslævingu, kláða sem aukaverkun o.fl: Ekki sömu skammtar við ofskammti og öndunarslævingu
  • Virkar í 30-45 mín – þarf að mónitora sjúkling og jafnvel gefa aftur
  • Verið viss hvar er geymt og skammtastærð og ekki gefa hratt, títra í sjúkling þangað til svarar
48
Q

Hvað er glaðloft og hvernig virkar það

A
  • Nitrous oxið og súrefnis blanda (50/50)
  • Virkar á miðtaugakerfið
  • Stuttverkandi verkjastilling með róandi áhrif
  • Er bæði verkjameðferð og kvíðameðferð
  • Fljótleg áhrif (4-5 andardrættir)
  • Fljót að jafna sig (2- 4 mín)
49
Q

Fyrir hverja er glaðloft?

A
  • Notað fyrir börn eldri en 3ja ára (3-4): Verða vera sátt við grímuna
  • Langveik börn eða börn og unglingar með tíð innrip eða eru kvíðin.
  • Hægt að nota í öllum tilvikum inngripa sem eru sársaukafull eða líkleg til að verða sársaukaful (bráðum sársauka eða styttri sársaukafullar aðgerðir).
  • Við sársaukafull inngrip
    o Nálaruppsetningar
    o Taka þvaleggsþvag
    o Fyrir mænustungur
    o Ástungu á lið
    o Gefa lyf í vöðva
    o Sáraskiptingar
50
Q

HVernig virkar glaðloft?

A

Anda að sér í 3 mínutur áður en nokkuð gert, og meðan inngripi stendur, liggja svo kyrr í ca. 2-3 mín

51
Q

Hverjar eru aukaverkanir og frábendingar glaðlofts?

A

Aukaverkanir: Ógleði, Hlátur, Hræðsla

Frábending: Ef eru með eyrnabólgu, Útaf gas og þrýsting, Ef eru með loftbrjóst

52
Q

Verkjameðferð án lyfja

A
  • Því fleiri skynfæri sem við notum því betra
    o Heyrn sjón og að gera eh
  • Trufla verkjaboð (Gate Control Theory)
  • Draga athyglina frá verknum
  • Losar um líkamlega og tilfinningalega spennu
  • Losun endorfína
  • Koma ekki í staðin fyrir verkjalyf
  • Heppilegast að nota samhliða verkjalyfjum og öðrum aðferðum
  • Hiti
  • Kuldi
  • Nudd
  • TENS - húðörvun
  • Slökun
    o Aladdín og töfrateppið
  • Leidd ímyndun (guided imegary)
  • Tónlist
  • Athyglidreifing
53
Q

Athyglidreifing getur:

A

o Dregið úr verkjum
o Dregið úr verkjahegðun
o Dregið úr kvíða eða spennu
o Dregið úr ótta

Virkar betur ef foreldrar taka meðvitað virkan þátt: Fræða foreldrana um þeirra hlutverk, Mikilvægt að velja aðferð sem hentar aldri og þroska barns

54
Q

Hvað er EMLA krem - plástur og hvernig er virknin

A

Staðdeyfing
- Notað fyrir nálaupppsetningar, blóðprufur, stungur ofl.
- Nota með varúð hjá yngri en 3ja mánaða
- Emla á húð lágmark 60 mín fyrir inngrip best 1,5tíma
- Hámarks virkni eftir 120 mín
- Plástur/krem má vera í 5 tíma á húð
- Taka krem af húð nokkrum mínútum fyrir nálaruppsetningu þar sem það getur valdið æðaherpingi
- Virkni varir í ca. 30 mín eftir að það er tekið af húð

55
Q

Súkrósa 24%– sykurlausn sem verkjastilling (skammtur)

A

Fyrirburar < 3 kg – 0,5-1 ml við inngrip, 4 x á dag

Nýburar > 3 kg, 1-2 ml við inngrip, 6-8 x á dag

Gefa ¼ af heildarskammt 2 mínútum fyrir inngrip og halda svo áfram á meðan inngripi stendur

56
Q

Hvað er mikilvægt að muna

A

o ómeðhöndlaðir verkir hafa umtalsverðar líkamlegar og sálfélagslegar afleiðingar
o verkur er ávallt huglægur
o lífeðlisfræðileg einkenni og verkjahegðun er ekki góður mælikvarði á verki
o verkur getur verið til staðar þó ekki finnist orsök
o verkir eru ólíkir milli einstaklinga
o Einstaklingar með langvinna verki er gjarnan viðkvæmara fyrir verkjum en aðrir