Hjúkrun barna með truflanir á vökva og saltbúsakp Flashcards
Hvenær eru börn sérstaklega útsett fyrir vökvatapi og afhverju?
Fyrstu 2 árin
- Vegna þess að hlutfall vatns í líkamanum er meira hjá eldri börnum og þar hefur mest að segja aukið magn utanfrumuvökva, þessi vökvi tapast auðveldlega hjá börnum.
- Vökvatap um húð og nýru eru meira en hjá eldri börnum
- Yfirborð ´huðar er hlutfallslega meira og nýrun eru óþroskuð til tveggja ára sem gerir það að verkum að hæfni þeirra til að hafa stjórn á vökva og saltbúskapi er takmörkuð
- ökvaþörf barna er meiri þar sem efnaskiptahraðinn er meiri
- getur líka verið vandamál að fá börn til aðdrekka þegar þau eru veik.
Talað um Isotonic vökvatap hvað er það?
Isotonic – vökva og natrium tap í jöfnum hlutföllum (Na innan eðlilegra marka) – mesta vökvatapið er úr utanfrumuvökvanum d. uppköst og niðurgangur
Talað um hypotonic vökvatap hvað er það?
Hypotonic – Meira tap af natrium en vatni (Na er lágt) – tilfærsla verður á vökva inn í frumur d. viðvarandi uppköst og niðurgangur, brunar, nýrnasjúkdómar, gjöf saltsnauðra vökva í æð
Talað um hypertonic vökvatap
Hypertonic – Meira tap af vatni en natrium (Na er hátt) – tilfærsla verður á vökva út úr frumum – einkenni koma seint d. diabetes insipidus, vökva og næringargjöf með háu salthlutfalli
Barn kemur inn á bmt búin að vera með uppköst og niðurgang, Saga/upplýsingar – aðdragandi veikinda hvaða upplýsingar þurfum við?
- Hiti samfara? ( flestar magapestir eru veirusýkingar, erfitt að greina á milli en út frá klínískum einkennum þá er hiti yfir 40, blóð í gæðum og kviðverkir þá er þetta oft bakteríusýking)
- Er barnið með kviðverki? (noro t.d. miklir kviðverkir)
- Hversu lengi hefur ástandið varað? (fá nákvæma sögu, flestir sem fá magapest gengur yfir á 1-2 dögum, Rótaveirusýking er sú veirusýking sem oftast veldur langvarandi einkennum og þörf er að meðhöndla inn á sjúkrahúsi)
- Magn og tíðni uppkasta (grænleit)? (ef grænleit getur verð illleus)
5.Magn og tíðni niðurgangs (blóðugur/slímkenndur)? - Hversu mikið drukkið? Hvað er barnið að drekka? Borða?
- Þvaglát sl. Sólarhring?
- Eru aðrir veikir á heimilinu?
- Ferðalög erlendis
- Ofnæmi
Hvernig eru áhættuþættir fyrir þurrk
o yngri börn, léttari, vanþrif fyrir
o ekki á brjósti (brjóstagjöf verndandi)
o ónæmisbæling
o langvinnir sjúkdómar s.s. short gut
Mat og eftirlit með vökva- og saltbúskap hvaða lífmörk þarf að taka
NEWS og bþ gefur ekki alltaf merki þar sem það er oft seint. Hann er eðlilegur þangað til að um 40% af blóðrúmmáli er farið úr líkamanum þannig það er mjög seint einkenni
Muna að mæla þyngd!
Hvernig reiknar maður út umfang vökvataps?
- 8500 g (hún var þetta fyrir viku) – 7900 g (núna þetta) = 600 g (lést um þetta síðan veikindi byrjuðu
- 600 g/8600 g = 0,07 x 100 = > 7% vökvatap
Mat og eftirlit með vökvabúskap, skoðum AVPU hvað er það?
o Alert – vakandi, rólegt og athugult um umhverfið
o pirrað/órólegt, sljótt, fylgist ekki með, sofnar auðveldlega, mótmælir ekki líkamsskoðun. – merki að barnið sé veikt (jafnvel lágan bs)
o Verbal – Minnkuð meðvitund, bregst við ávarpi/snertingu
Flokkast ekki verbal en er samt ekki alveg alert
o Pain – Bregst einungis við sársaukaáreyti
o Unresponsive – Svarar ekki áreiti
Hvað er Clouding of counsciousness
væg skerðing á meðvitund þar sem einstaklingur fylgist ekki með, sýnir skerta árvekni, og syfju
Mat á umfangi vökvaskorts – klínísk einkenni
- Áreiðanlegast að meta út frá þyngdartapi barns. Sjaldnast að það sé til nýleg þyngd þannig þá metum við klíníska þætti
- 10 kg barn hefur lést um 1 kg = > 10% vökvatap
- Húðlitur/Húðhiti
- Háræðafylling
- Húðturgor
- Púlsar
- Slímhúðir
- Augu/hausamót
Mat á vökvabúskap og blóðflæði
- Blóðflæðið fer ekki að vera skert nema að barnið sér orðið mjög þurrt eða yfir 5% vökvatap
- Húðlitur/húðhiti: Föl, marmoreruð húð
, Ef það er blátt þá þarf að ganga úr skugga að barnið sé með alvarlega sýkingu, köld á höndum og fótum (Getur samt líka verið útaf umhverfisáhrifum)
Háræðafylling : Seinkuð er merki um mikinn þurrk
- Metið á fingri við herbergishita (20 – 25 °C)
: hitastig í umhverfi hefur áhrif eins og í köldu umhverfi þá getur hún verið seinkuð
- Þrýstingur í 5 sek og mælt í sek. hversu fljótt húðlitur verður eðlilegur : Hafa hendi í hjartahæð: 3 sek og yfir telst seinkuð hjá börnum (> 7 daga), 2 – 3 sek telst “borderline” seinkuð
- Skrá niðurstöður í sekúndum: Háræðafylling út úlimum nýfæddra barna er oftastt seinkuð því ekki hægt að nota það sem viðmoið (acrosiagnosis), Orskast af æðasamdrátti til útlima
hvar er best að meta húðturgur
Best að meta á brjóstkassa, kvið og efri hluta læra
Mat á vökvabúskap og blóðflæði hvað þarf að skoða varðandi púls
Styrkur og útslag
- Styrkleikamunur á miðlægum og útlægum púlsum
- Ungbörn < 1 árs - Miðlægir púlsar (brachialis, femoralis): Erfitt að meða hásinn þannig metum frekar þessa
- Eldri börn > 1 árs - miðlægir púls
- Hálspúslinn og femoralis hér
Önnur einkenni sem tengjast vökvabúska p og blóðflæði
o Sokkin augu
o Innfallin hausamót
o Þurrar slímhúðir
o minnkuð táraframleiðsla
o Minnkaður þvagútskilnaður
< 1 ml/kg/klst hjá börnum yngri en 1 árs
< 0,5 ml/kg/klst hjá börnum eldri en 1 árs