Líknarmeðferð barna, missir og sorg Flashcards

1
Q
A
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hugmyndir barna um dauðann byggjast á?

A

o aldri
o þroska
o lífsreynslu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Skilningur barna á dauðanum
Ungbörn – smábörn (6 mán-3 ára)

A

o Lítið meðvituð um dauðann
o Skynja dauðann sem aðskilnað eða að vera yfirgefinn
o Upplifa aðskilnaðarkvíða
o Upplifa röskun á heimilislífi og daglegri rútínu og kvíða eða vanlíðan foreldra

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Skilningur barna á dauðanum
Ungbörn – smábörn (6 mán-3 ára)
- Hjúkrunarmeðferðir

A

o Þurfa öryggi og snertingu foreldra
o Þurfa að heyra það að foreldri/ar muni passa þau
o Halda í daglega rútínu
o Vera þolinmóður gagnvart hegðunar breytingum
o Nærvera hjfr - stuðningur við foreldra

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Skilningur barna á dauðanum?
Forskólabörn (3-6 ára)

A
  • Aðskilnaður eða svefn ( reversible)
  • Dauðinn er tímabundið fyrirbæri, hinn látni kemur aftur
  • Dauðinn er refsing vegna einhvers
  • Slæmar hugsanir ollu dauðanum
  • Töfra hugsanir (hægt að lífga hinn látna við)
  • Geta farið aftur í þroska jafnvel
  • Hugsanir með bara hvað meður gerir þarna uppi og hvað maður borðar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Skilningur barna á dauðanum?
Forskólabörn (3-6 ára)
Hjúkrunarmeðferðir

A

o Hlusta og svara spurningum heiðarlega
o foreldrar útskýri dauðann með því að nota bækur/taka gæludýr sem dæmi
o Halda í daglega rútínu
o Gera barninu grein fyrir hver muni hugsa um það
o Halda minningum um hinn látna á lofti með myndum o.þ.h.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Skilningur barna á dauðanum?
Yngri skólabörn (6-9ára)

A

o Dauðinn er varnanlegur (irreversible)
o Halda að dauðinn sé smitandi
o Halda að dauðinn sé persóna
o Eru með sektarkennd eða kenna sér um
o Gera sér oft ekki grein fyrir því að börn geta dáið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Skilningur barna á dauðanum?
Yngri skólabörn (6-9ára)
Hjúkrunarmeðferðir

A

o Hlusta og svara spurningum heiðarlega
o Halda í daglega rútínu
o Gera barninu grein fyrir hver muni hugsa um það
o Halda minningum um hinn látna á lofti með því að skapa, búa til minningarbók, gróðursetja plöntu o.fl.
— Nota stuðningshópa, trúfélög

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Skilningur barna á dauðanum?
Eldri skólabörn (10-12ára)

A

o Dauðinn hendir alla og er varanlegur
o Sársauki tengist dauðanum
o Óttast dauðann

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Skilningur barna á dauðanum?
Eldri skólabörn (10-12ára)
Hjúkrunarmeðferðir

A

o Vera til staða og hvetja til opinna samskipta
o Vísa á stuðningsaðila
o Hvetja unglinginn til að halda minningum um hinn látna á lofti með því að skapa, búa til minningarbók o.s.frv.
o Hvetja bornin til að hreyfa sig; losa orku og stress
o Hugmyndir barna um dauðann

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Skilningur barna á dauðanum?
Unglingar

A

o Fullur vitsmunalegur skilningur á dauðanum
o Gera sér betur grein fyrir tengslunum milli veikinda og dauða
o Óttast dauðann
o Eru fær um að sjá hvaða áhrif dauðinn hefur á aðra

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Skilningur barna á dauðanum?
Unglingar
hjúkrunarmeðferðir

A

o Vera til staðar
o Halda opnum samskiptum og vera heiðarleg
o Nota stuðningshópa eða raðgjöf
o Halda minningu hins látna á lofti
o Hvetja unglinginn til að leita sér aðstoðar í trúfélög

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað er líknarmeðferð barna?

A
  • Meðferð sem tekur tillit til allra þarfa barnsins s.s. líkamlegra, sálfræðilegra, félagslegra og andlegra
  • Á við öll þau börn sem kljást við lífshamlandi eða lífsógnandi sjúkdóma hvort sem þeir er læknanlegir eða ekki
  • Meðferðin hefst strax við sjúkdómsgreiningu og heldur áfram án tillits til þess hvort barn er að fá meðferð við sjúkdómi eða ekki
  • Krefst þverfaglegrar teymisvinnu þar sem tekið er miða af þörfum allrar fjölskyldunnar
  • Er veitt inná spítala, á heilsugæslu, á Hospise heimilum og heima hjá barninu
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hver eru megin markmið líknarmeðferðar?

A
  • Að barnið og fjölskyldan fái notið bestu mögulegrar lífsgæða sem völ er á
  • Skapa aðstæður til að barn geti lifað til fulls
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Er munur á líknarmeðferð barna og fullorðinna?

A
  • Færri börn deyja samanborið við fullorðna.
  • Mörg tilfella líknarmeðferða barna eru mjög sjaldgæf þar sem sjúkdómsgreiningarnar eiga eingöngu við í barnæsku.
  • Byrjum fyrr í sjúkdómsferlinu að veita líknarmeðferð barna.
  • Lengd veikindanna geta verið mjög breytileg, frá nokkrum dögum upp í mörg ár. Barnið lifir jafnvel framá fullorðinsár.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Gamla módelið um líknarmeðferð vs nýja?

A

Gamla: Active meðferð og ef ekki var hægt að lækna hann þá fór hann á líknarmeðferð

Nýja: Líknarmeðferð og læknandi fara saman, Fyrirbyggja einkenni og auka lífgæði

17
Q

Hvað er lífslokameðferð

A
  • Lífslokameðferð er lokastig líknarmeðferðar og tekur við þegar sjúklingur er deyjandi.
  • Áhersla meðferðar beinist að því að draga úr einkennum og þjáningu og tryggja að sjúklingur geti dáið með reisn.
  • Lífslokameðferð felur ekki í sér endurlífgun, gjörgæsluvistun eða önnur íþyngjandi inngrip.
18
Q

Hvaða sjúkdómar eru eftstir í rannsókn um börn sem fara á líknarmeðferð?

A

o Börn með taugasjúkdóma 39,1%
o Börn með krabbamein 22,1%
o Börn með perinatal onset conditon eða congenital anomalies 22,1%

19
Q

Hvað er ,,samtalið”?

A
  • Hornsteinn góðrar líknarmeðferð
  • Samtalið er mikilvægt á öllum stigum meðferðar, ekki síst í upphafi og við leggjum grunnin af framhaldinu með góðu samtali
  • Þarf að vera markvisst og þ arf að skrá
  • Samtalið er að hefjast of seint, oftast í akút fasanum eða þegar dauðinn er yfirvofandi
20
Q

Samtalið - Hvernig þú byrjar að tala við foreldrana

A

t.d. Barn með SMA typa I – passa að taka vonina ekki
- Lísu líður vel núna, ég er ánægð fyrir hennar hönd. Ástæða fundarins í dag er að hjálpa ykkur að skilja veikindi hennar betur og við hverju þið megið búast við.
- Mig langar líka að vita hver ykkar markmið eru fyrir Lísu. Eru þið með spurningar áður en við byrjum samtalið.
- Koma hreint fram
- Til allskonar prodikolar

21
Q

Afhverju er gott að endurspegla spurningar þegar tekið er samtal við foreldrana og hvernig spurningar eru góðar?

A
  • Hversu stóran hluta dags að meðaltali er barnið vansælt?
  • Hvernig var það fyrir ári síðan?
  • Hve oft hefur barnið verið veikt síðustu 6 mánuði?
  • Hvernig var það fyrir einu eða tveimur árum síðan?
  • Endurspegla, bera saman, er barnið að versna? þá sér foreldri hvert þetta er að stefna
22
Q

Samtalið – þegar barn er versnandi hvernig er best að gera það?

A

Hvernig er heilsa barnsins búin að vera núna í þessum mánuði miðað við hvernig það var fyrir 6 mánuðum og ári síðan ? Auðveldara að taka ákvarðanir t.d. með að hætta meðferð

  • Ef heilsu barnsins hefur hrakað síðust 6 mánuði, hversu mikið heldur þú? 25%, 50% eða meira en 50%?
  • Hversu stóran hluta dags að meðaltali er barnið ánægt eða líður vel?
  • Hvernig var það fyrir ári síðan?
23
Q

Hver eru einkenni deyjandi barna með alvarlega skerðingu á taugastarfsemi

A
  1. Vandamál tengt fæðuinntöku
  2. Krampar
  3. Hægðatregða
  4. Öndunarfæraeinkenni
  5. verkir
  6. Slímmyndun
  7. Svefnvandamál
24
Q

Hvernig eru einkenni deyjandi barna með krabbamein?

A
  1. Verkir (Goldman, 2006; Jalmsell, 2006; Wolfe, 2000)
  2. Þreyta (Jalmsell, 2006; Wolfe, 2000)
  3. Andnauð (Wolfe, 2000)
  4. Slappleiki (Goldman, 2006)
  5. Erfiðleikar við hreyfingu (Goldman, 2006)
  6. Minnkuð hreyfigeta og lystarleysi (Goldman, 2006)
25
Hvaða viðbrögð getum við séð hjá foreldrum við yfirvofandi dauða barna?
- Áfall og afneitun, Meigum ekki stimpla að þau séu í afneitun þó svo að þau eru ekki að gráta og svona - Reiði og óvinveitni - Sektarkennd - Gefa eftir foreldra hlutverkið - Mismunur á viðbrögðum föður og móður
26
Hvaða viðbrögð getum við séð hjá systkinum við yfirvofandi dauða barna?
* Afturför í þroska (regression) * Martraðir, halda að foreldrar elski þau ekki * Óttast það að deyja eða þau hafi orsakað dauða systkinis * Erfiðleikar í skóla
27
Í rannsókn sem var gerð var talað um að tala við barnið sitt um dauðann hvað kom úr þeirri rannsókn?
1. Ekkert foreldri sá eftir því að hafa talað við barnið sitt um dauðann 2. 27% sáu eftir því en 73% sáu ekki eftir því
28
Aðdragandi andláts hjá barni (einkenni)?
o Minna vakandi o Cheyne-stokes öndunarmynstur o Veikur, hægur púls, lækkandi blóðþrýstingur o Húð verður kaldari o Halda áfram að hlusta á rödd foreldra jafnvel þó þau séu hálfmeðvitunarlaus
29
Hvað er gert eftir andlát barns?
- Umbúnaður líks í samráði við foreldra - Kveðjustund, Virða óskir foreldra, Virða trúarskoðanir - Leyfa foreldrum og nánustu fjölskyldu að vera eins lengi hjá barninu og þau vilja
30
Hvernig er hægt að hjálpa eftirlifandi systkinum?
Hjálpa eftirlifandi systkinum * Útskýra hvað gerðist þannig að það sé skiljanlegt og einhver tilgangur með því * Tjá tilfinningaleg viðbrögð við missi * Minnast barnsins * Læra að halda áfram að takast á við lífið
31
Viðbrögð hjúkrunarfræðinga við dauða barns
* Þekkja eigin þarfir og viðhorf: o Hópfundir með sálfræðingi eða presti sem hjálpar hjúkrunarfræðingum að syrgja o Í lagi að gráta
32
Öryggi og sérfræðiþekking heilbrigðis- starfsfólks í að veita lífslokameðferð hvað kom úr þeirri rannsókn?
- 50% sérfræðinga, 73% unglækna og 63% hjúkr.fr. fannst þau vera reynslulítil í að ræða mögulega breytingu yfir í lífslokameðferð - 35% sérfræðinga, 66% unglækna og 62% hjúkrfr. sögðu þau vera reynslulítil í að ræða mögulegar meðferðartakmarkanir. - Viðhorf 68 foreldra látinna barna endurspegla niðurstöðurnar hér á undan þar sem þau tjáðu vanlíðan vegna óvarkárni við flutning slæmra frétta og óvarkárra og tillitslausra athugasemda starfsfólks.
33
Þættir sem skipta mestu máli í líknar-meðferð við lífslok að mati foreldra?
* Heiðarleiki * Tryggja góða líðan barnsins (sérstakl. verkjastillingu) * Nákvæmni í klíník * Samúð * Auðmjúk samskipti * Að einhver sé til staðar (availability) * Að tekið sé tillit til þarfa systkina * Að talað sé beint til barnsins (eins og það á við)
34
Ávinningur sjúklings/foreldra af viðunandi líknarmeðferð
* Barnið fær betri einkennameðferð (Wolf, 2008) * Þegar kemur að ákvörðun um lífslok eða meðferðartakmörkun eru foreldrarnir betur undirbúin (Dussel , 2009) * Betri samskipti, foreldrar skilja betur og þeir upplifa að aðrir skilji sig betur (Hays, 2006) * Betri samfella í meðferð eða umönnun (Hays, 2006)
35
Ávinningur starfsfólks af viðunandi líknarmeðferð
* Auðveldar okkur umræður/samræður um klínískar ákvarðanir og meðferðar möguleika (Hays, 2006) * Eykur ánægju með samhæfingu meðferðar og samskipti meðal starfsfólks
36
Hvað er gott að hafa í huga varðandi líkarmeðferð barna?
* Líknarmeðferð barna þýðir ekki “engin meðferð” * Líknarmeðferð barna á í raun við í umönnun allra barna með alvarleg, lífsógnandi eða lífshamlandi veikindi * Líknarmeðferð barna og full meðferð fara saman t.d. á gjörgæslunni og öðrum þjónustustigum