Hjúkrun barna gg Flashcards

1
Q

Hversu mörg % innlagna á GG eru bráðainnlagnir?

A

80%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hverjar eru helstu innlagnarástæður barna á GG á lsh?

A

Fossvogur:
- Höfuðáverkar eða heilablæðing
- Fjöláverkar
- Skipulagðar bæklunarskurðaðgerðir

Hrinbraut:
- Öndunarbilun/lungabólga
- Vandamál frá taugakerfi eins og krampar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hversu margar innlagnir barna eru á ári á báðum gg deildunum?

A

Það eru 67% innlagnir
SS over all eru 10% innlagna börn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvort voru fleiri innlangir á gg fossvogi eða gg hringbraut?

A

Ca 45% í Fv og 55% á Hb
- Drengir voru 53,3% og stúlkur 46,7%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hver er meðallegutími gjörgæslu og hver er dánartíðnin?

A
  • Meðallegutími á gjörgæslu 3,93 shr (0,5 – 74 shr)
  • Dánartíðni 5,01%: Aðeins meiri dánartíðni í fossvogi
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað gerist þegar við erum að taka á móti barni á gjörgæsludeild og hvaða upplýsingar er mikilvægt að fá?

A
  • Mikill undirbúningur fer í gang þegar tilkynnt er um komu barns á gjörgæslu.
  • Mikilvægt er að fá sem fyrst upplýsingar um innlagnarástæðu, ástand barnsins, aldur, hæð & þyngd og hvort það þurfi sérhæfðan öndunarstuðning.
  • Gjörgæslustæðin eru ekki tilbúin fyrir börn og því þarf að aðlaga búnað og það sem er í stæðinu þegar von er á barni og því mikilvægt að vita aldur og þyngd.
  • Setja þarf réttar slöngur á öndunarvélina, skipta um súrefnisgleraugu, mansettur, mettunarmæla og annað sem til þarf.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað er bresolow litagerfið (barnavagninn)?

A
  • Sérstakur barnavagn er til staðar á deildunum og í honum er viðeigandi búnaður fyrir börn í mismunandi þyngd.
    -Hann er útbúinn eftir Broselow litakerfinu. ss. skúffurnar eru í mismunandi litum sem hver er fyrir ákveðna þyngd og innihalda búnað sem passar fyrir sjúkling í þeirri þyngd, oftast í tveimur stærðum.
  • Sama innihald er í hverri skúffu:
  • Túbur, leiðari, filter, magasondur, sogleggir, þvagleggir, súrefnisgleraugu og súrefnismaski, cuffsprauta, kokrennur.
  • Auðveldar undibúning t.d. 10kg barn þá opna ég fjólubláu skúffuna og þar er allt sem mig vantar fyrir 10 kg barn
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Afhverju er svona mikilvægt að vita þyngd barna?

A
  • Öll lyf og allur búnaður sem er notaður fyrir börn er reiknaður út eftir þyngd barnsins og stundum einnig eftir lengd.
  • Mikilvægt að kunna að reikna út lyfjaskammta eftir þyngd.
  • Oft er um að ræða mjög litla skammta sem eru ólíkir því sem við erum vön að nota.
    -Okkar helsta hjálpartæki er Exel skjalið sem reiknar út lyfjaskammta og annað samkvæmt nákvæmum formúlum. - barnablaðið. Exelskjal þar sem sett er inn þyng og lengd og fæðingardag
  • Tvítékka lyfjaskammta þar sem við erum ekki 100% vön að gera fyrir barn
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvernig er fyrsta mat barns þegar það kemur á GG og hversu langan tíma tekur það?

A

Á að taka bara 1 mín

Skoðum öndun, blóðrás og meðvitund.

Þetta er það sem ég sé, sé ég eh mjög áberandi eins og öndun, er barnið jafnvel blátt, er barnið með púls og bþ og meðvitund þetta er svona augnablik sem við notum þegar við fáum barn í hendurnar síðan förum við í þetta skipulega ABCDE. A alltaf nr 1 því ef þú andar ekki skiptir hitt ekki málið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað gerum við þegar við erum búin að gera fyrsta mat hjá barni?

A

Förum skipulega yfir ABCDE
o A (airway)
o B (breathing)
o C (circulation)
o D (disability)
o E (exposure)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað þurfum við að skoða þegar við gerum öryggistékk?

A
  • Er túban í lagi? Vel fest? Það þarf að festa hana mjög vel t.d. þar sem barn er oft mikið á hreyfignu. Sogið þarf líka að vera í lagi!! Og að við séum með sogleggi sem passa

Eru æðaleggir í lagi? Vel festir?

Meðvitund? Verkir? Slæving? Meta slæfinguna, er barnið kannski alltof mikið sofandi?

Eru öll tæki í lagi, stillingar réttar?
Eru viðvörunarbjöllur og stillingar á mónior í lagi?Stylla mónitórin eftir barninu til að viðvöruanrabjöllurnar hringir á réttum tíma. T.d. púls hjá barni og fullorðnum er ekki það sama. Barnið kannski komið niður í 50 og það er nánast þá í hjartastoppi en hjá fullorðum einstakling þá er það kannski eðliegt

Er sog og súrefni í lagi? Rétt stærð af ambubelg og maska?

Eru lyfjadreypin rétt stillt og í samræmi við fyrirmæli?

Taka eftir litlu hlutunum sem eru að breytast…. geta orðið stórmál ef ekki er brugðst við! Börn halda sér góðum þangað til þau allt í einu krasha

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hjá barni sem er í öndunarvél er mikilvægt að ???

A

Muna eftir A-inu ….
- Túban er alltaf númer eitt!
- Getur stíflast, færst úr stað eða runnið alveg út
- Barnið reynir að ná í túbuna ef það vaknar – mikilvægt að passa hendurnar
- Meta blóðgös og stilla öndunarvélina eftir þörfum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvaða aðrar útgáfur af öndunarstuðningi eru aðrar en öndunarvél?

A
  • High flow súrefni
  • Utanáliggjandi öndunarvél - Bipap

Báðar þessar eru notaðar á barnaspítalanum og gg en það er bara öndunarvél á gg

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hver á þvagútskilnaður barna að vera?

A

Þvagútskilnaður á að vera 0,5-1 ml/kg/klst

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvernig metum við meðvitund hjá barni?

A

Meta meðvitund: GCS og AVPU

Meta ljósop: Ef ljósop víkkar brátt þarf að bregðast hratt við. Hver mínúta skiptir máli!! Ef barnið væri meðvitundarskert: Ákút blæðing eða hækkaður innankúpuþrýstingur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Helstu orsakir hjarta og öndunarstopps hjá börnum?

A
  • Öndunarbilun
  • Aðkostahlutur í munni/koki
  • Sýkingar
  • Slys
  • Drukknun
  • Meðfæddir hjartasjúkdómar
  • Ofnæmi/ofnæmislost
  • Hjá fullorðnum er það meira frá hjarta, kransæðarstífla eða hjartsláttaróregla, óalgengt að þetta gerist hjá börnum og þá eru lífslíkur ekki miklar
17
Q

Hver eru merki um yfirvofandi öndunar- eða hjartastopp hjá börnum

A

Hröð / hæg öndun: Fyrst verður öndunin hröð og svo þegar barnið fer að þreytast fer að hæja á henni og það er síðkomið! Alvarlegt merki

Öndunarpásur og “Gasping” svona reyna að grípa loft

Erfiðleikar við öndun

Breyting á meðvitund: Barnið verður mjög órólegt en með versnandi ástanfi verður það sljótt.

”Hypotonia”

Blámi

Hraður / hægur hjartsláttur: Hjartsláttur hraður og svo hægist á honum áður en narnið fer í stopp. Þarf oft að byrja endurlífgun þótt barnið sé með 40 í púls

Lágur blóðþrýstingur

Breyting á blóðrás: Barn verður sljótt og þvagútskilnaður minnkar

Daufir púlsar

Köld og marmoriseruð húð

Minnkandi þvagútsklinaður

18
Q

Hvernig er endurlífgun barna?

A

Horfa - hreyfist brjóstkassinn?
Hlusta – heyrast öndunarhljóð?
Finna – finnst loft blása úr munni/nefi?
Ekki taka lengra en 10 sek!!! Verri horfur þurfum að bregðast við STRAX

Opna öndunarveg
- Head tilt/chin lift
- Jaw thrust

5 björgunarblástrar
- ATH! Öðruvísi en hjá fullorðnum!

19
Q

Afhverju skiptir svona ótrúlega miklu máli að blása í barn í öndunarstoppi?

A

Ef barn fer í öndunarstopp og blásið er í það (ekki komið í hjartastopp) eru lífslíkur 50-70%, Ef hjartastopp bætist við minnka lífslíkur niður í 15%

20
Q

Á að blása áður en maður hringir á 112?

A

Ef það er bara einn til að hjálpa þá á sá hinn sami að hefja endurlífgun, meta öndunarveg og gefa 5 björgunarblástra, hnoða 15 sinnum og blása svo tvisvar (ca 5 hringir) áður en hann hringir í 112 – Veita endurlífgun í 1 mín áður en hann fer frá barni til að hringja á hjálp

21
Q

Afhverju er mikilvægt að vita þyngd barns í þessum aðstæðum?

A

Því það þarf að vita þyngd til að geta gefið skammt af sdrenalíni

22
Q

Endurlífgunarferill barna fyrir heilbrigðisstarfsfólk, hvernig er. það?

A
  • Byrjar líka á 5 björgunarblástrum
  • Taktgreining
  • Stuð hjá börnun: 4 J/kg
  • Adrenalin: 0,01 mg/kg
  • Hugleiða orsakir – H og T
  • Þurfum að vita þyngdina. Ef við vitum hana ekki, verðum við að giska
23
Q

Hvernig virka lyfjagjafir í stuðvænum og óstuðvænum töktum?

A

Lyfjagjafir við stuðvæna takta
- Gefa Adrenalín 0,01 mg/kg IV/IO og Amiodarone 5mg/kg IV/IO eftir 3. stuð
- Gefa Adrenalín 0,01mg/kg IV/IO áfram á 3-5 mín fresti

Lyfjagjafir við óstuðvæna takta
- Gefa Adrenalín 0,01 mg/kg IV/IO strax og á 3-5 mín fresti eftir það

24
Q

Hvað er gott að gefa ef þú veist ekki þyng barns?

A

Fingurregla 5 puttar þú ert með barn sem er 1 árs, 3ára ,5ára, 7ára ,9 ára þá eru kg svona 10,15,20,25,30kg

25
Q

Hvernig lýtur hjartahnoð út hjá börnum?

A
  • Halda með báðum höndum hjá ungabörnum, hnoða ca 4 cm. Börn undir eins árs.
  • Hjá börnum, hnoða með einni hendi, ca 5 cm
26
Q

Hvernig á að gera hjartahnoð hjá börnum (hversu oft á að hnoða og þannig)?

A
  • Hnoða 15:2 (fagfólk)
  • Hnoða 30:2 (almenningur eða ef einn að hnoða)
  • Hnoða á miðjan brjóstkassa, ca fingurbreidd upp á bringubein
  • Hraði: 100 – 120 á mín
  • Dýpt: 1/3 af brjóstkassa
  • Endurmat eftir 1 mín – max 10 sekúndur
  • Ef bara einn er til að hjálpa, byrja endurlífgun í 1 mín (5 hringi) áður en kallað er á hjálp
  • Ekki hætta endurlífgun fyrr en barnið vaknar til lífs, sá sem er að hnoða er alveg búinn á því eða þegar frekari aðstoð kemur á staðinn
27
Q

Hvað á að gera ef að það er aðskoða hlutur í öndunarvegi hjá ungabarni sem er ennþá með meðvitund?

A
  • Slá 5x á milli herðablaðanna
  • Þrýsta 5x á brjóstkassann
  • Endurtaka ferlið þar til: Barnið fer að anda, Sérhæfð aðstoð berst eða. Barnið missir meðvitund
  • Aldrei troða puttanum upp í kok!!!!!!
28
Q

Hvað á að gera ef að það er aðskoða hlutur í öndunarvegi hjá fullorðnum og börnum eldri en 1 árs með meðvitund?

A
  • Hvetja viðkomandi til að hósta kröftuglega, ef hann getur
  • Slá 5 x þéttingsfast á milli herðablaðanna
  • Þrýsta 5 x á efri hluta kviðar
  • Endurtaka ferlið þar til viðkomandi andar