Tauga- og innkirtlakerfið Flashcards
í hvaða parta skiptist heilinn?
Afturheila, miðheila, milliheila og framheila.
Hvað er í milliheilanum?
Stúka og undirstúka
Hvar er stúkan?
Í milliheilanum ásamt undirstúku
Hvað er í afturheilanum?
mæna, brú og hnykill.
Hvað er í limbíska kerfinu?
Dreki, möndlungur, stúka, dreif, ilmlaukar (ilmtaugar)
Hvað er heilinn mikið af þunga fullvaxta manns?
2 %
Hvað tekur heilinn mikið til sín af blóðrúmmáli?
15%
Hvað er í miðtaugakerfinu?
Heili og mæna
Hvað er í úttaugakerfinu?
allar taugar utan miðtaugakerfisin - hreyfibrautir og skynbrautir
Hvort er hraðvirkara, taugakerfið eða hormónakerfið?
Taugakerfið er muun hraðvirkara en hormónakerfið.
Um hvað sér taugakerfið?
hreyfingu og skynjun
í hvað skiptist mænan?
- Miðgöng mænu
- Mænugrána
- Mænuhvíta
- Bakrætur
- Kvirætur
Hvað er í miðgöngum mænu?
Heila og mænuvökvi
Hvað er í mænugrána?
Taugabolir og stuttir þræðir mænustöðva
Hvað er í mænuhvíta?
Mýldir símar sem liggja upp og niður mænuna-tengja stöðvar hennar innbyrðis og einnig stöðvar uppí heila