Tauga- og innkirtlakerfið Flashcards
í hvaða parta skiptist heilinn?
Afturheila, miðheila, milliheila og framheila.
Hvað er í milliheilanum?
Stúka og undirstúka
Hvar er stúkan?
Í milliheilanum ásamt undirstúku
Hvað er í afturheilanum?
mæna, brú og hnykill.
Hvað er í limbíska kerfinu?
Dreki, möndlungur, stúka, dreif, ilmlaukar (ilmtaugar)
Hvað er heilinn mikið af þunga fullvaxta manns?
2 %
Hvað tekur heilinn mikið til sín af blóðrúmmáli?
15%
Hvað er í miðtaugakerfinu?
Heili og mæna
Hvað er í úttaugakerfinu?
allar taugar utan miðtaugakerfisin - hreyfibrautir og skynbrautir
Hvort er hraðvirkara, taugakerfið eða hormónakerfið?
Taugakerfið er muun hraðvirkara en hormónakerfið.
Um hvað sér taugakerfið?
hreyfingu og skynjun
í hvað skiptist mænan?
- Miðgöng mænu
- Mænugrána
- Mænuhvíta
- Bakrætur
- Kvirætur
Hvað er í miðgöngum mænu?
Heila og mænuvökvi
Hvað er í mænugrána?
Taugabolir og stuttir þræðir mænustöðva
Hvað er í mænuhvíta?
Mýldir símar sem liggja upp og niður mænuna-tengja stöðvar hennar innbyrðis og einnig stöðvar uppí heila
Hvað er í bakrótum?
Skyntaugungar
Hvað er í kviðrótum?
Hreyfitaugungar
Í hvað skiptist úttaugakerfið?
Viljastýrðar og sjálfvirkar brautir
Hvernig skiptast sjálfvirku brautirnar í úttaugakerfinu?
í drifkerfi (sympatískt kerfi) og sefkerfi (parasympatískt kerfi)
Hvernig er frumuhimnan á taugung hlaðin í hvíld?
Jákvætt hlaðin - en natríumið flæðir inn í frumuna í gegnum göng þegar spenna kemur á og gerir hana neikvæða, áður en K+ er fært til.
Hvaða amínósýrur eru örvandi/hindrandi í taugaboðflutning?
- glútamat og aspartat eru örvandi
- glycine og GABA eru hindrandi
Hvað er acetýlkólín?
- Alltaf boðefni í taug-rákóttur vöðvi.
- Boðefni í öllum taugafruma-taugafruma í úttaugakerfi.
- Boðefni þar sem boð berast úr skynfrumu í taugung.
- Boðefni víða í heila.
Hversu mörg pör eru af mænutaugum í manninum?
31
Hver er samanlagður fjöldi heilataugapara og mænutaugapara ?
43
Hvað eru mörg pör af heilataugapörum í manninum?
12