Innkirtlakerfið Flashcards
1
Q
Hverjir eru helstu hlutar innkirtlakerfisins?
A
Undirstúka, heiladingull, skjaldkirtill, nýrnahetta, nýrnahettubörkur, bris, eggjastokkar, eistu
2
Q
Hvort er hraðvirkara, taugakerfið eða hormónakerfið?
A
Taugakerfið er mun hraðvirkara en hormónakerfið
3
Q
Um hvað sér hormónakerfið?
A
vöxt, efnaskipti og æxlun
4
Q
Hvaða brisfrumur eru til?
A
Glúkagon (alpha) og insúlín (beta) eru mikilvægastar, svo er ð-frumur - sómtóstatín og f-frumur