Blóðrásin Flashcards

1
Q

Í hvaða dýrum er blóðrásin lokuð?

A

Hryggdýrum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvar er hjartað í hryggdýrum?

A

Hjartað er kviðlægt í öllum hryggdýrum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvaða tvær hringrásir eru í blóðrásinni?

A

Litla hringrás - lungnahringrás og stóra hringrás - meginhringrás

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvar liggur litla hringrás?

A

Litla hringrásin - lungnahringrásin - liggur um lungun, blóð tekur upp súrefni og skilar frá sér koltvíoxíði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvar liggur stóra hringrás?

A
  • meginhringrásin - Liggur um alla hluta líkamans. Blóð flytur
    næringarefni um allan líkamann, skilar frá sér súrefni og tekur upp koltvíoxíð.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvernig er hjarta (í grófum dráttum) skipt?

A

Hægri og vinstri gáttir, og sleglar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvor slegillinn er stærri?

A

Vinstri

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvernig eru hjartalokurnar?

A

Tvíblöðkuloka – milli vinstri gáttar og vinstra hvolfs og Þríblökuloka – milli hægri gáttar og hægra hvolfs og Hálfmánalokur (semilunar) – milli vinstra hvolfs og ósæðar [súrefnisríkt blóð] og hægra hvolfs og lungnaslagæðar [súrefnissnautt blóð]

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Í hvað skiptist blóð?

A

Rauðkorn
• Hvítkorn
• Blóðflögur
… og vatn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað eru rauðkorn?

A

Þunnar og kringlóttar frumur. Kjarnlausar og

þynnstar um miðjuna úr hemóglóbíni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað eru hvítkorn?

A
  • Stærri en rauðkornin
  • Hafa kjarna
  • Varnarkerfi
  • Ekki einskorðuð við blóðið
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað eru blóðflögur?

A
  • Minnstu blóðkornin
  • Kjarnlausar
  • Gefa frá sér þrombókínasa sem tekur þátt í
    storknun blóðs
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað orsakar blóðleysi?

A

Járnskortur algengur, líka vegna tíða hjá konum - skortur á blóðrauða

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvaða þrír meginflokkar eru af prótínum í blóði?

A

Albúmín: Binda vökva í æðum.
• Glóbúlín: Ýmis eru ensím, önnur taka þátt í ónæmisviðbrögðum.
• Fíbrínógen: Tekur þátt í storknun blóðs

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað gefa blóðflögur frá sér sem tekur þátt í storknun blóðs?

A

Þrombókínasa

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvaða prótín eru laus í blóði?

A

Albúmín, glóbúlín og fíbínógen

17
Q

Hvað gerir albúmín?

A

Bindur vökva í æðum

18
Q

Hvað gerir glóbúlín?

A

Ýmis eru ensím, önnur taka þátt í ónæmisviðbrögðum.

19
Q

Hvað gerir fibrínógen?

A

Hjálpar til við blóðstorknun

20
Q

Hvenær lækkar pH í blóði?

A

Þetgar hlutþrýstingur CO2 í blóði eykst