Spurningar úr áfangaprófi 1 Flashcards

1
Q

Það ferli, sem eftir truflun á líkamsstarfsemi færir hana aftur til eðlilegs ástands (set point) er dæmi um:

A

Neikvætt Afturkast

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað á við um forspennur (graded potentials)?

A

Stærð þeirra eykst með auknum styrk þess áreitis sem myndar þær

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Þar sem frumubolur taugafrumunnar og taugasíminn mætast (axon hillock) er svokallað kveikjusvæði (trigger zone). Forspennur (graded potential) sem myndast í griplum (dendrites) geta:

A
  1. Leitt til myndunar boðspennu á kveikjusvæði.
  2. Verið afskautandi og kallast þá örvandi (EPSP)
  3. Verið yfirskautandi og kallast hamlandi (ISPS)
  4. Samtímis verið bæði örvandi og hamlandi og draga þá úr áhrifum hverrar annarra og geta jafnvel vegið hverja aðra upp, vegna samlagningar.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Þegar rafspenna yfir frumuhimnu venjulegrar taugafrumu breytist úr 30 mV og nálgast -70 mV kallast það:

A

Endurskautun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

“Nodes of Ranvier” (ranvier-bil)

A

Er forsenda fyrir stökkleiðni (saltatory conduction) boðspenna eftir taugasímanum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Í taugaendum eru eins konar blöðrur (vesicles) sem geyma:

A

Taugaboðefni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Taugaboðefni eru losuð úr:

A

Taugasímaendum (axon terminals)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Tornæmistími (reletive refractory period):

A

Er sá tími í lok boðspennu þegar hægt er að framkalla aðra boðspennu, ef áreitisstyrkur er aukinn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Sá þáttur sem ræður mestu um hvíldarspennu (resting potential) yfir frumuhimnu er styrkmunur jónarinnar:

A

K+ í innan og utanfrumuvökva

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Sameindinar cAMP, cGMP og DAG teljast vera:

A

Innanfrumuboðefni (second messenger)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Eftirfarandi Þættir mynda og viðhalda hvíldarspennu í taugafrumu:

A
  1. Jónastyrkhalli (ion concertration gradient) og rafhalli (electrical gradient)
  2. Fjöldi stórra anjóna í umfryminu sem himnan er ógegndræp fyrir
  3. Natríum-Kalíum dælan (3Na+/2K+ pump) sem stuðlar að viðhaldi réttrar dreifingar Na+ og K+
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Himna sem er á milli tveggja vökvahólfa, sem innihalda natríum og kalíum, er einungis gegndræp fyrir Na+, Ef jafnvægisspenna Na+ (E fyrir Na+) er 60 mV og jafnvægisspenna K+ (E fyrir K+) er -60 mV þá verður hvíldarspennan yfir himnuna:

A

60 mV

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hver eftirtalinna fullyrðinga um himnuspennu er rétt?

A

Ef leiðni fyrir K+ eykst, minnka líkur á boðspennumyndun.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hæfileiki frumu til að bregðast við boðefni í umhverfi sínu byggist á:

A
  1. Hæfileiki boðefnisins til að berast yfir frumuhimnuna og komast inn í frumuna
  2. Að fruman hafi tengistað (viðtaki) sem er efnafræðilega sérhæfður fyrir boðefnið
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Tengja:

Lítil frávik frá hvíldaspennu

A

Forspenna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Tengja:

Tímabil þar sem hægt er að mynda boðspennu ef áreiti er nógu sterkt

A

Tornæmistími

17
Q

Tengja:

Himnuspennubreyting úr jákvæðu gildi í neikvætt gildi hvíldarspennu

A

Endurskautun

18
Q

Tengja:

Tiltekin himnuspenna opnar natríumgöng í taugafrumum

A

Þröskuldur

19
Q

Tengja:

Afskautandi forspenna

A

EPSP (exitatory postsynaptic potential)

20
Q

Tengja:

Yfirskautandi forspenna

A

IPSP (ingibitory postsynaptic potential)

21
Q

Hvaða eftirfarandi vökvahólf líkamans einkennist af háum styrk af k+ jóninni og próteinum en lágum styrk af cl- í jóninni:

A

Innanfrumuvökvi.

22
Q

Við þröskuldaspennu í taugafrumu:

A

Er straumur Na+ inn í taugafrumu meiri en straumur en k+ út og hafa ekki öll Na+ göng opnast

23
Q

Á áveðnum tímapunkti í afskautun er himnuspennan mæld +15mV. Af því má álykta að þá er frumuhimnan:

A

Meira gegndræp fyrir Na+ en K+

24
Q

Þegar boðspenna berst niður í taugaenda presynaptískar taugafrumu:

A

Opnast spennustýrð Ca2+ göng og jónir flæða inn í taugafrumuna.

25
Q

Leiðsluhraði taugaboðs er:

A

Hvað mestur ef taugasími er sver og með myelínslíður utan um.

26
Q

Í ónæmistíma boðspennu:

A

Getur önnur boðspenna ekki myndast, þrátt fyrur sterkara áreiti.

27
Q

Hver verða áhrif þess að auka áreitisstyrk á boðspennumyndun í taugafrumu?

A

Tíðni boðspennu eykst.

28
Q

Boðefni eru fjarlægð úr taugamótsbili með eftirfarandi hætti:

A
  1. Þau eru brotin niður af ensímum
  2. þau eru endurupptekin í taugafrumunni
  3. þau flæða í taugamótsbili.
29
Q

Í einstaklingi mælist eðlilegt magn af hormóninu CPH, en óeðlilega lágur styrkur af hormóninu kortisól í blóði hans. þetta gæti orsakast af vanvirkni í:

A

Framhluta heiladinguls og nýrnahettuberki.

30
Q

Hver eftirtalinna fullyrðinga um losunarhormón frá undirstúku er RÖNG?

A

Þau berast um taugasíma niður til framhluta heiladinguls.

RÉTT:
Þau berast með portæðakerfi til framhluta og taugasíma til afturhluta