Hlutapróf 2 - Lífeðlisfræði 1 Flashcards

1
Q

Hvað kallast hópur frumubola?

A

Ganglia

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað er ganglia?

A

Hópur frumubola

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað kallast boð sem koma beint frá mænu?

A

Spinal reflexes, þau fara ekki upp til heila - síuð út

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað er cerebrum?

A

Hvelaheili

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað er Diencephalon?

A

Milliheili

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað er Midbrain?

A

Miðheili

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað er Cerebellum?

A

Litli heili/Hnykill

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað tengir pons (brú) saman?

A

Ponsinn tengir saman hvelaheila, mænukylfu og litla heila.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað er í miðtaugakerfinu?

A

Heili og mæna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað er í úttagakerfinu

A

skyntaugafrumur (sem eru aðlægar) og hreyfitaugafrumur (sem eru frálægar mænu) og svo iðrataugakerfið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað fellur undir hreyfitaugakerfið?

A

Viljastýrða - sómatíska

ósjálfráða - autonome (átónómíska)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað er grátt efni?

A

Frumubolir, griplur og taugaendar - í heila og mænu. Hvítt efni er taugasímar með mýelinslíðri.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað er heilinn þungur?

A

1,2 - 1,4 kg - ca. 2% líkamsþyngdar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hversu mikils súrefnis og glúkósa krefst heilinn?

A

ca. 20% af O2 og glúkósa þörf líkamans

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvaða varnir eru um heilann og mænuna?

A

Bein (höfuðkúpa/hryggsúla), þrjár himnur - dura mater, arachnoid membrane og pia mater - og svo heila- og mænuvökvi (CSF) milli tveggja innri himna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvað heita himnurnar í heilanum/mænunni?

A

Dura mater
Arachnoid membrane (köngulóar…)
Pia mater

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Til hvers er heila- og mænuvökvinn?

A

Hann ver taugarnar, svolítið eins og flotholt eða höggdeyfir (sbr. tófú í krukku)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Af hverju er heila- og mænuvökva seytt, og hverni er hann tekinn til baka?

A

Honum er seytt af þekjufrumum í heilaholin og berst á ný í blóð gegnum himnutotur (vatnshöfuð ef það virkar ekki)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Hvernig er efnasamsetning heila- og mænuvökva ólík blóðvökva?

A

Minna af K+, lítið af próteinum, engin blóðkorn, minna sýrustig og minna magn glúkósa

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Hvar er heila- og mænuvökvi?

A

Hann berst í bil á milli tveggja innri heila himnanna (subarachnoid space) — í raun inná milli “möskvanna” í kóngulóarvefnum sem arachnoid membrane myndar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Hvað gerir blood-brain barrier?

A

Passar að aðeins það sem á að komast komist eitthvert í heilanum. Takmarkar mjög mikið flutning efna úr blóinu og ver þannig heilann fyrir miklum sveiflum í styrk.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Hvað kemst í gegnum blood-brain barrier?

A

td. sterar og önnur fituleysanleg efni, og svo lofttegundir.

td. alkóhól, nikotín…

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Í hvaða liði er mænunni skipt?

A

Hálsliði, brjóstliði, lendarliði og mjaðmarliði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Hvaða taugafrumur eru baklægar (dorsalt)?

A

Skyntaugafrumur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Q

Hvaða taugafrumur eru kviðlægar (ventral)?

A

Hreyfitaugafrumur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
26
Q

Hvað eru mörg pör af mænu taugafrumum?

A

31

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
27
Q

Hvað er stysta mænuviðbragð sem um er vitað?

A

Banka á hné - mænuviðbragð þegar það er svo fljótt að það fer ekki uppí heila - síað frá.

28
Q

Hvað er í hvelaheila (cerebrum)?

A

Hvelaheili, hvelatengsl og heilakjarnar

29
Q

Hvað er í milliheila (diencephalon)?

A

Stúka, undirstúka og heilaköngull

30
Q

Hver er elsti hluti heilans?

A

Heilastofninn

31
Q

Hvað er í heilastofninum (brainstem)?

A

Miðheili (midbrain), brú (pons) og mænukylfa (medulla oblongata)

32
Q

Í hvaða aðal 4 parta skiptist heilinn?

A

Hvelaheila, milliheila, heilastofn og litla heila (eða hnykil)

33
Q

Hvað gerir miðheilinn og hvar er hann?

A

Hann er í heilastofninum, elsta hluta heilans.

Passar uppá stjórn augnhreyfinga (sbr. spotta í pírúett) og er tengistöð fyrir sjón- og heyrnarboð.

34
Q

Hvað gerir brúin (pons) og hvar er hún?

A

Hún er í heilastofninum, elsta hluta heilans.

Hún er tengistöð milli litla heila og hvelaheila og er stjórnstöð fyrir öndlunarhluti, þvaglát og fl.

35
Q

Hvað gerir mænukylfan og hvar er hún?

A

Hún er í heilastofninum, elsta hluta heilans.

Hún er með nokkrar stjórnstöðvar, blóðþrýsting, öndun, kyngingu, uppköst og fl.

36
Q

Hvað gerir dreifin og hvar er hún?

A

Hún er í heilastofninum, elsta hluta heilans. Er stjórnstöð vökuástands og svefns og er með mikið tauganet.

37
Q

Hvað gerir litli heilinn (cerebellum)?

A

Hann samhæfir hreyfingar og stjórnar líkamsstöðu og jafnvægi.
Hann miðlar líka upplýsingum um stöðu og jafnvægi.

38
Q

Í gegnum hvað fara öll skynboð?

A

Stúkuna (thalamus). Hún hægir á sumum svo þau fari ekki upp í meðvitund - sérstaklega í svefni t.d.

39
Q

Hvað gerir stúkan (thalamus) og hvar er hún?

A

Hún er í milliheila. Öll skynboð fara í gegnum hana. Hún er TENGISTÖÐ fyrir nánst allar skyntaugabrautir á leið til heilabarkar. Hún mótar boðin og er lykihlutverk í meðvitund. Auk þess tekur hún þátt í hreyistjórnun.

40
Q

Hvar er undirstúkan (hypothalamus) og hvað gerir hún?

A

Í milliheila. Hún gegnir lykihlutverki í samvægi (homoeostasis), er meginaðsetur samhæfingar tauga- og hormónastjórnunar og aðsetur ýmissa annarra stjórnstöðva - t.d. át, drykkja, líkamshiti, vatnsbúskapur og reproductive system. OG aðsetur lífklukkunnar góðu.

41
Q

Hvar er heilaköngullinn (epithalamus) og hvað myndar hann?

A

Hann er í milliheila og myndar melatónín

42
Q

Hvar er heiladingullinn (pituitary gland)?

A

Hann er í milliheila og er kirtil og taugadingull. Skiptist í fremri og aftari - sbr. hormónavesen.

43
Q

Afhverju er hávaði í reykjskynjurum?

A

Vegna þess að stúkan (thalamus) tekur við öllum skynboðum NEMA þefskyninu. Hún er aðal skiptiboðstöðin og ákveður hvað á að fara áfram upp í heilabörk. Svo það þarf meira en þefskyn fyrir hana að ákveða að láta okkur vakna. Við erum s.s. ekki jafn meðvituð um breytingu á lykt eins og þegar byrjar að koma reykur.

44
Q

Hvar er aðsetur lífklukkunnar?

A

í undirstúku — hún segir svo heilakönglinum að framleiða melatónín.

45
Q

Hverjir eru heilakjarnar hvelaheilans?

A

Basal ganglia og limbíska kerfið - amygdala (möndlungur), cingulate gyrus (gyrðilgári) og hippocampus (drekinn)

46
Q

Hvað kemur upp í huga þegar ég segi Basal ganglia?

A

Grunnhnoð, einn af heilakjörnum hvelaheilans. Akkeri hreyfigetu líkamans.

47
Q

Hvað er í amygdala (möndlungnum)?

A

Tilfinningar og minni (líka í gyrðilgára)

48
Q

Hvað er í cingulate gyrus (gyrðilgára)?

A

Tilfinningar og minni (líka í möndlungnum)

49
Q

Hvað er í hippocampus (drekinn)?

A

Nám og minni (sbr. spenntu hippocampusana! – við erum svo spenntar fyrir námi og minni)

50
Q

Hvað gerist í frontal lobe og hvar er það?

A

Hugsun, hegðu, hreyfisvæði — persónuleikinn.

Er á ennisblaði.

51
Q

Hvað gerist í parietal lobe og hvar er það?

A

Ýmisleg skynúrvinnsla. Passar líka smá hreyfingar.

Er ofan á hvirflinum.

52
Q

Hvað gerist í occipital lobe og hvar er það?

A

Sjónskyn. Aftan á hnakkanum

53
Q

Hvað gerist í temporal lobe og hvar er það?

A

Heyrnar-, bragð- og lyktarskyn.

Á gagnaugunum

54
Q

Hvað ganga út mörg pör af taumum úr miðtaugakerfinu?

A

43.

31 mænutaug og 12 heilataugar.

55
Q

Hverstu margar taugar eru blandaðar, bæði með skyn- og hreyfitaugunga?

A

Allar mænutaugar og 4 af 12 heilataugum.

56
Q

3 hlutir um sómatíska taugakerfið:

A

Viljastýrt.
Taugafrumur liggja til beinagrindarvöðva.
Ein fruma, alltaf örvandi. Ekkert flókið.
Löng preganglioner og stutt post-.
Nálægt mænu.

Fight or flight

57
Q

Hvaða boðefni eru í sómatíska taugakerfinu?

A

Acetylkólín - nikotín viðtakar
Alltaf örvandi.
Það er bara ein fruma sem þarf eina boðspennumyndun, og þá berst beint eftir einum síma spennustýrðu Ca2+ opnast, þá losast Ach í taukamót, fer á nikótínviðtaka á vöðva. Allt er gott.

58
Q

Nokkrir hlutir um autonoma taugakerfið:

A
Ósjálfráða.
Alltaf 2 taugafrumur.
Liggja til sléttravöðva, hjartavöðva og kirtla.
Löng preganglioner og löng post-. 
Nálægt líffærum.

Rest and digest.

59
Q

Hvaða boðefni eru í autonoma taugakerfinu?

A

Fyrirhnoðataugafruma er með ACh - chólínergir nikotín viðtakar, alltaf örvandi.
Eftirhnoða fruman getur verið með noradrenalín (sympatíska) og ACh - múskarín (parasympatíska)

60
Q

Hvar koma parasympatískar frumur?

A

Bara efst og neðst úr mænunni.

Sympat´sika er brjóst og lendar.

61
Q

Hvort er noradrenalín í para- eða sympatíska autonoma taugakerfinu?

A

Sympatíska
Alltaf ACh - nikotín í fyrri frumunni.

ACh - múskarín er í parasympatíska

62
Q

Hvort er ACh - múskarín í para- eða sympatíska autonoma taugakerfinu?

A

Parasympatíska.
Alltaf ACh - nikotín í fyrri frumunni.

Noradrenlín er í sympatíska

63
Q

Hver er undantekningin í sympatíska kerfinu?

A

Það er alltaf noradrenalín í postgangl. NEMA það er acetylcholine til svitakirtla og sumra æða í beinagr. vöðvum

64
Q

Hvaða kirtill var taugafruma áður en hann þroskaðist í innkirtil?

A

Nýrnahettumergurinn var postganglionic taugafrumur í fóstrinu áður en það þroskast í innkirtil sem framleiðir adrenalín.

65
Q

Fyrir hverju er beta1 næmari fyrir?

A

Noradrenalín.

Adrenalín getur þó tengst bæði beta1 og beta2, en er ekki með jafn mikla bindigetu og noradrenalín.

66
Q

Hvar eru autonoma taugafrumur með mýelín?

A

Bara á POSTganglion. Sómatískar eru allar með mýelín.