Spurningar úr prófum Flashcards

1
Q

Við skráningu rafrits er merkið sem mælt er magnað upp. Mögnunin er meiri við skráningu rafvirkni heila heldur en í vöðva.
Satt eða ósatt?

A

Satt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q
Gel (leiðnikrem) er alltaf sett á rafskautin þegar notuð er raferting. Hvað er það í gelinu sem skiptir mestu máli í tengslum við rafertinguna?
Fitusameindir
Vatn
NaCl
CaCl2
Hreinsiefni
A

NaCl

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvaða einingar eru notaðar við eftirfarandi 1) tíðni (frequency) og 2) sveifluvídd (amplitude) þegar heilarit er skráð?

A

1) Hz og 2) microV

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

10/20 kerfið er notað við ísetningu elektróða til heilarafrits. Hver eftirfarandi fullyrðinga á EKKI við rök að styðjast?

A

a) Það eykur líkur á að samræmis sé gætt - við samanburð á heilaritsmælingum á einstaklingum.
b) Til staðsetningar á elektróðum er stuðst við hlutföll á höfuðlengd.
c) Nafngift staðsetningar (td. C4 eða O1) tekur mið af svæðum á heilaberkinum
d) Oddatölur í nafngift tákna að þær elektróður mæli vinstra megin
e) 10/20 táknar að 10 elektróður liggja þversum og 20 langsum

E! meikar ekki sens :)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Vöðvarafrit er skráning á spennubreytingu við yfirborð húðar, sem verður vegna þess að…

A

boðspennur í undirliggjandi VÖÐVAFRUMUM valda spennumun eftir yfirborði vöðvafrumanna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Til að fá samdrátt í litlafingurvöðva, þurfti lágmarksstyrk af rafspennu í taugina. Hvað gerðist við þá rafspennu?

A

Nokkrir af hreyfitaugasímum í miðtauginni (median) mynduðu boðspennur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Leiðsluhraði taugaboðs er

A

Hvað mestur ef taugasími er sver og með mýelínslíðri utanum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Heilaritið er tekið af einstaklingi í vöku. Heilabylgjurnar eru tíðnigreindar í delta, theta, beta og alpha tíðnisvið. Skyndilega kemur fram gríðarleg aukning í sveifluvídd/útslagi bylgnanna í delta tíðninni en ekki í öðrum. Hverjar eru skýringarnar á þessu?

A

Truflanir vegna augnhreyfinga (rúlla til hægri og vinstri)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly