Spurningar úr áfangaprófi 2 Flashcards
Hver af eftirtöldum svæðum heilans er yfirleitt ekki taið með sem stjórnastöð ósjálfráða taugakerisins (ANS)?
Möndlungur
Í svitakirtlum er að finna:
Kólínerga viðtaka (cholinergic receptors)
Hver eftirtalinna telst til fituleysanlegra hormóna?
Sterar
Hver eftirtalinna fullyrðinga um losunarhormón frá undirstúkunni er rétt?
Þau berast með portæðum til heiladingulsins.
Hormón framhluta heiladinguls (anterior pituitary)
- Eru oftast “trophisk” (stýrihormón)
2. Stjórna efnaskiptum, vexti og æxlun
Ósjálfráða (autonome) taugakerfið losar á marklíffæri (effector organ) sín:
Bæði acetylcholine og noradrenalín
Ein þekktustu áhrif tengingar sterahormóna við frumuviðtaka sína eru:
Áhrif á tjáningu gena
Hver eftirtalinna fullyrðinga er rétt?
Í undirstúku (hypothalamus) fer fram stjórnun fjölmargra þátta sem lúta að viðhaldi jafnvægis innra umhverifsins (homeostasis)
Blóð-heila þröskuldurinn (blood-brain barrier) hindrar flutning eftirfarandi þátta úr blóði í heila- og mænuvökva NEMA eins, hver er hann?
Fituleysanleg efni (og lofttegundir)
Öll eftirtalin hormón eru af amíngerð NEMA:
Aldosterone (augljóslega steragerð miðað við endingu)
Hægt er að hemja áhrif sympatíska taugakerfisins Sérhæft (specific) með:
Efnum sem hindra viðtaka fyrir noradrenalín
Hvað af eftirtöldu er yfirleitt rétt varðandi ósjálfráða taugakerfið?
- Allar frálægar (efferent) taugar byggjast upp af tveimur taugafrumum
- Boðefnið í taugahnoðunum (ganglia) er alltaf acetylcholine.
Þeir staðir utan miðtaugakerfis þar sem taugafrumubolir finnast kallast:
Taugahnoð (ganglia)
Heila-og mænuvökvi:
Er seytt í heilahol úr blóði og er líkari millifrumuvökva en blóðvökva
Hvaða heilasvæði tilheyrir hreyfibörkurinn
Hvirfilblaði
Tvöföld íhugun kallast það þegar til sama líffæris liggja:
bæði sympatíska og parasympatíska taugakerfið
Taugaþræðir sem liggja til beinagrindavöðva tilheyrir þeim hluta úttaugakerfisins sem kallast:
sómatíska taugakerfið
Ósjálfráða taugakerfið losar á marklíffæri sín:
bæði acetylkoline og noradrenaline
Hlutverk kalsíum jónar í samdrætti beinagrindavöðva er að tengjast og virkja:
troponín sem færir tropomyosón af bindistöðum fyrir myosín á aktíni
Að lokinni boðspennumyndun í vöðvafrumu beinagrindavöðva líður stuttur tími þar til samdráttur kemur fram, þetta endurspeglar þann tíma sem:
Það tekur kalsíum að flæða úr frymisnetinu og umfrymið og tengjast troponin