Spurningar úr áfangaprófi 2 Flashcards

1
Q

Hver af eftirtöldum svæðum heilans er yfirleitt ekki taið með sem stjórnastöð ósjálfráða taugakerisins (ANS)?

A

Möndlungur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Í svitakirtlum er að finna:

A

Kólínerga viðtaka (cholinergic receptors)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hver eftirtalinna telst til fituleysanlegra hormóna?

A

Sterar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hver eftirtalinna fullyrðinga um losunarhormón frá undirstúkunni er rétt?

A

Þau berast með portæðum til heiladingulsins.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hormón framhluta heiladinguls (anterior pituitary)

A
  1. Eru oftast “trophisk” (stýrihormón)

2. Stjórna efnaskiptum, vexti og æxlun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Ósjálfráða (autonome) taugakerfið losar á marklíffæri (effector organ) sín:

A

Bæði acetylcholine og noradrenalín

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Ein þekktustu áhrif tengingar sterahormóna við frumuviðtaka sína eru:

A

Áhrif á tjáningu gena

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hver eftirtalinna fullyrðinga er rétt?

A

Í undirstúku (hypothalamus) fer fram stjórnun fjölmargra þátta sem lúta að viðhaldi jafnvægis innra umhverifsins (homeostasis)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Blóð-heila þröskuldurinn (blood-brain barrier) hindrar flutning eftirfarandi þátta úr blóði í heila- og mænuvökva NEMA eins, hver er hann?

A

Fituleysanleg efni (og lofttegundir)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Öll eftirtalin hormón eru af amíngerð NEMA:

A

Aldosterone (augljóslega steragerð miðað við endingu)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hægt er að hemja áhrif sympatíska taugakerfisins Sérhæft (specific) með:

A

Efnum sem hindra viðtaka fyrir noradrenalín

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað af eftirtöldu er yfirleitt rétt varðandi ósjálfráða taugakerfið?

A
  1. Allar frálægar (efferent) taugar byggjast upp af tveimur taugafrumum
  2. Boðefnið í taugahnoðunum (ganglia) er alltaf acetylcholine.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Þeir staðir utan miðtaugakerfis þar sem taugafrumubolir finnast kallast:

A

Taugahnoð (ganglia)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Heila-og mænuvökvi:

A

Er seytt í heilahol úr blóði og er líkari millifrumuvökva en blóðvökva

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvaða heilasvæði tilheyrir hreyfibörkurinn

A

Hvirfilblaði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Tvöföld íhugun kallast það þegar til sama líffæris liggja:

A

bæði sympatíska og parasympatíska taugakerfið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Taugaþræðir sem liggja til beinagrindavöðva tilheyrir þeim hluta úttaugakerfisins sem kallast:

A

sómatíska taugakerfið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Ósjálfráða taugakerfið losar á marklíffæri sín:

A

bæði acetylkoline og noradrenaline

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Hlutverk kalsíum jónar í samdrætti beinagrindavöðva er að tengjast og virkja:

A

troponín sem færir tropomyosón af bindistöðum fyrir myosín á aktíni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Að lokinni boðspennumyndun í vöðvafrumu beinagrindavöðva líður stuttur tími þar til samdráttur kemur fram, þetta endurspeglar þann tíma sem:

A

Það tekur kalsíum að flæða úr frymisnetinu og umfrymið og tengjast troponin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Hlutverk þverpípla er að:

A

Leiða boðspennuna hratt inn í vöðvafrumuna.

22
Q

Samdráttarkraftur sem ein vöðvafruma í beinagrindavöðva getur myndað:

A

Getur aukist með þvi að auka boðspennutíðni

23
Q

Í hverjum beinagrindavöðva gildir að:

A

Hreyfieiningar eru virkjaðar í röð frá þeim smærstu til þeirra stærstu

24
Q

Endaplata:

A

kallast ummyndað svæði frumuhimnu í beinagrindavöðva og hefur mikið af nikótín viðtökum (kólíengrum)

25
Q

Hverjir eftirtalinna vöðva hafa smæstar hreyfieiningar?

A

fingurvöðvar

26
Q

Hormónum er seytt ( secreted) í blóð af ?

A

Innkirtlum og sumum taugafrumum

27
Q

Mænutaugar eru kallaðar blandaðar ( mixed) af því að:

A

Þær hafa bæði aðlægar (afferent) og frálægar (efferent) taugafrumur

28
Q

Hver eftirfarandi hluta heilans er talinn vera meginúrvinnslusetur (integrating center) fyrir samvægi (homeostasis)?

A

Undirstúka (hypothalamus)

29
Q

Hvað af eftirtöldu einkennir parasympatíska taugakerfið?

A

Taugar þess eiga upptök sín annars vegar í heila og hins vegar í sacral hluta mænu.

30
Q

Sómatíska taugakerfið losar á marklíffæri sín:

A

Eingöngu acetylcholine

31
Q

Noradrenalin er taugaboðefni í eftirhnoðafrumum ( postaganglionic nerve cells ) sem tilheyra:

A

Sympatíska taugakerfinu

32
Q

Tvö hormone sem hafa meiri áhrif saman en summa áhrifa þeirra í sitthvoru lagi kallast:

A

Samverkar (synergist)

33
Q

Hið svokallaða hvíta efni (white matter) miðtaugakerfisins

A

Inniheldur lítið af taugabolum

Flytur boð milli mismunandi hluta miðtaugakerfisins

34
Q

Í hvaða blaði (lobe) heilabarkar er sjónbörkur staðsettur ?

A

Hnakkablaði (occipital lobe)

35
Q

Tvö hormón A og B berast samtímis að líffæri. Hormón A veldur tilteknum áhrifum á líffærið en ekki hormón B. Hver er möguleg skýring?

A

Frumur líffærisins hafa viðtaka fyrir A en ekki B

36
Q

Oxytosin er losað frá:

A

Afturhluta heiladinguls.

37
Q

Oxytosin:

A

Hefur bæði áhrif á mjólkurkirtla og leg.

38
Q

Hver eftirtalinna hluta miðtaugakerfisins er talin gegna mikilvægu hlutverki í minni?

A

Dreki (hippocampus)

39
Q

Eftirfarandi hormón eru öll losuð úr framhluta heiladinguls NEMA:

A

Vasopressin (ADH) (það er losað úr afturhluta heiladinguls)

40
Q

Hvaða hlutir teljast til limbíska kerfisins?

A
  1. Dreki
  2. Möndlungur
  3. Gyrðilgári
41
Q

“Down regulations” :

A

Felur í sér fækkun á viðtökum hormóns

42
Q

Mænukylfa:

A

aðsetur stjórnstöðvar blóðþrýstings og öndunar.

43
Q

Brú:

A

flytur upplýsingar til litla heila

44
Q

Miðheili:

A

aðsetur augnhreyfingar og sjónviðbragðs ýmiss konar

45
Q

Dreif:

A

stjórnstöð vökuástands og svefns

46
Q

Litli heili:

A

samhæfir framkvæmd hreyfinga

47
Q

Millheili:

A

samanstendur m.a. af undirstúku og stúku(heilaköngull og heiladingull líka)

48
Q

Stúka:

A

tengir saman og hefur áhrif á upplýsingar til og frá hvelaheila

49
Q

Undirstúka:

A

aðsetur homeostasis

50
Q

Hvelaheili:

A

tekur mesta rýmið í höfuðkúpunni

51
Q

Hvelatengsl:

A

taugafrumur sem víxlast milli hvelaheilanna.