Spurningar úr áfangaprófi 2 Flashcards

1
Q

Hver af eftirtöldum svæðum heilans er yfirleitt ekki taið með sem stjórnastöð ósjálfráða taugakerisins (ANS)?

A

Möndlungur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Í svitakirtlum er að finna:

A

Kólínerga viðtaka (cholinergic receptors)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hver eftirtalinna telst til fituleysanlegra hormóna?

A

Sterar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hver eftirtalinna fullyrðinga um losunarhormón frá undirstúkunni er rétt?

A

Þau berast með portæðum til heiladingulsins.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hormón framhluta heiladinguls (anterior pituitary)

A
  1. Eru oftast “trophisk” (stýrihormón)

2. Stjórna efnaskiptum, vexti og æxlun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Ósjálfráða (autonome) taugakerfið losar á marklíffæri (effector organ) sín:

A

Bæði acetylcholine og noradrenalín

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Ein þekktustu áhrif tengingar sterahormóna við frumuviðtaka sína eru:

A

Áhrif á tjáningu gena

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hver eftirtalinna fullyrðinga er rétt?

A

Í undirstúku (hypothalamus) fer fram stjórnun fjölmargra þátta sem lúta að viðhaldi jafnvægis innra umhverifsins (homeostasis)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Blóð-heila þröskuldurinn (blood-brain barrier) hindrar flutning eftirfarandi þátta úr blóði í heila- og mænuvökva NEMA eins, hver er hann?

A

Fituleysanleg efni (og lofttegundir)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Öll eftirtalin hormón eru af amíngerð NEMA:

A

Aldosterone (augljóslega steragerð miðað við endingu)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hægt er að hemja áhrif sympatíska taugakerfisins Sérhæft (specific) með:

A

Efnum sem hindra viðtaka fyrir noradrenalín

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað af eftirtöldu er yfirleitt rétt varðandi ósjálfráða taugakerfið?

A
  1. Allar frálægar (efferent) taugar byggjast upp af tveimur taugafrumum
  2. Boðefnið í taugahnoðunum (ganglia) er alltaf acetylcholine.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Þeir staðir utan miðtaugakerfis þar sem taugafrumubolir finnast kallast:

A

Taugahnoð (ganglia)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Heila-og mænuvökvi:

A

Er seytt í heilahol úr blóði og er líkari millifrumuvökva en blóðvökva

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvaða heilasvæði tilheyrir hreyfibörkurinn

A

Hvirfilblaði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Tvöföld íhugun kallast það þegar til sama líffæris liggja:

A

bæði sympatíska og parasympatíska taugakerfið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Taugaþræðir sem liggja til beinagrindavöðva tilheyrir þeim hluta úttaugakerfisins sem kallast:

A

sómatíska taugakerfið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Ósjálfráða taugakerfið losar á marklíffæri sín:

A

bæði acetylkoline og noradrenaline

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Hlutverk kalsíum jónar í samdrætti beinagrindavöðva er að tengjast og virkja:

A

troponín sem færir tropomyosón af bindistöðum fyrir myosín á aktíni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Að lokinni boðspennumyndun í vöðvafrumu beinagrindavöðva líður stuttur tími þar til samdráttur kemur fram, þetta endurspeglar þann tíma sem:

A

Það tekur kalsíum að flæða úr frymisnetinu og umfrymið og tengjast troponin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Hlutverk þverpípla er að:

A

Leiða boðspennuna hratt inn í vöðvafrumuna.

22
Q

Samdráttarkraftur sem ein vöðvafruma í beinagrindavöðva getur myndað:

A

Getur aukist með þvi að auka boðspennutíðni

23
Q

Í hverjum beinagrindavöðva gildir að:

A

Hreyfieiningar eru virkjaðar í röð frá þeim smærstu til þeirra stærstu

24
Q

Endaplata:

A

kallast ummyndað svæði frumuhimnu í beinagrindavöðva og hefur mikið af nikótín viðtökum (kólíengrum)

25
Hverjir eftirtalinna vöðva hafa smæstar hreyfieiningar?
fingurvöðvar
26
Hormónum er seytt ( secreted) í blóð af ?
Innkirtlum og sumum taugafrumum
27
Mænutaugar eru kallaðar blandaðar ( mixed) af því að:
Þær hafa bæði aðlægar (afferent) og frálægar (efferent) taugafrumur
28
Hver eftirfarandi hluta heilans er talinn vera meginúrvinnslusetur (integrating center) fyrir samvægi (homeostasis)?
Undirstúka (hypothalamus)
29
Hvað af eftirtöldu einkennir parasympatíska taugakerfið?
Taugar þess eiga upptök sín annars vegar í heila og hins vegar í sacral hluta mænu.
30
Sómatíska taugakerfið losar á marklíffæri sín:
Eingöngu acetylcholine
31
Noradrenalin er taugaboðefni í eftirhnoðafrumum ( postaganglionic nerve cells ) sem tilheyra:
Sympatíska taugakerfinu
32
Tvö hormone sem hafa meiri áhrif saman en summa áhrifa þeirra í sitthvoru lagi kallast:
Samverkar (synergist)
33
Hið svokallaða hvíta efni (white matter) miðtaugakerfisins
Inniheldur lítið af taugabolum | Flytur boð milli mismunandi hluta miðtaugakerfisins
34
Í hvaða blaði (lobe) heilabarkar er sjónbörkur staðsettur ?
Hnakkablaði (occipital lobe)
35
Tvö hormón A og B berast samtímis að líffæri. Hormón A veldur tilteknum áhrifum á líffærið en ekki hormón B. Hver er möguleg skýring?
Frumur líffærisins hafa viðtaka fyrir A en ekki B
36
Oxytosin er losað frá:
Afturhluta heiladinguls.
37
Oxytosin:
Hefur bæði áhrif á mjólkurkirtla og leg.
38
Hver eftirtalinna hluta miðtaugakerfisins er talin gegna mikilvægu hlutverki í minni?
Dreki (hippocampus)
39
Eftirfarandi hormón eru öll losuð úr framhluta heiladinguls NEMA:
Vasopressin (ADH) (það er losað úr afturhluta heiladinguls)
40
Hvaða hlutir teljast til limbíska kerfisins?
1. Dreki 2. Möndlungur 3. Gyrðilgári
41
"Down regulations" :
Felur í sér fækkun á viðtökum hormóns
42
Mænukylfa:
aðsetur stjórnstöðvar blóðþrýstings og öndunar.
43
Brú:
flytur upplýsingar til litla heila
44
Miðheili:
aðsetur augnhreyfingar og sjónviðbragðs ýmiss konar
45
Dreif:
stjórnstöð vökuástands og svefns
46
Litli heili:
samhæfir framkvæmd hreyfinga
47
Millheili:
samanstendur m.a. af undirstúku og stúku(heilaköngull og heiladingull líka)
48
Stúka:
tengir saman og hefur áhrif á upplýsingar til og frá hvelaheila
49
Undirstúka:
aðsetur homeostasis
50
Hvelaheili:
tekur mesta rýmið í höfuðkúpunni
51
Hvelatengsl:
taugafrumur sem víxlast milli hvelaheilanna.