Ónæmiskerfið og þveiti Flashcards

1
Q

Í hvað skiptist ónæmiskerfið?

A

Náttúrulegat og áunnið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað er náttúrulega ónæmiskerfið?

A

átfrumur og ýmsar virkar sameindir sem ráðast á

fjölda sýkla

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað er áunna ónæmiskerfið?

A

• B eitil frumur seyta mótefnum -Miðla vessabundnu ónæmi
• T eitilfrumur komast í snertingu við aðrar frumur
-Miðla frumubundnu ónæmi -,,Innra eftirlit”

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað er þveiti?

A

Þveiti er hvert það ferli sem miðar að því að losa líkamann við óæskileg efni sem verða til við efnaskipti frumnanna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hver eru þveitislíffærin?

A

Lifur, nýru og húð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hver er stærsti kirtill í líkama spendýrs?

A

Lifur (1,5 kg)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Lifur:

A

• Staðsett hægra megin í kviðarholi fyrir
neðan þind
• Blóðrík
• Gallblaðran liggur undir lifrinni
• Inn í lifrina liggur tvöföld blóðrás: lifrarslagæð og portæð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hver eru helstu hlutverk lifrarinnar?

A
  • Heldur styrk glúkósa í blóði réttum
  • Geymir forðanæringu (glýkógen, 300-400g)
  • Framleiðir gall
  • Býr til mörg prótein (m.a. flest prótein blóðvökvans)
  • Myndar þvagefni
  • Hreinsar ýmis efni úr blóði og gerir óvirk. Etanól brennur aðeins í lifrinni
  • Forðabúr fituleysinna vítamína (ADEK)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Gall:

A
  • Framleitt af lifur
  • Sundrar fitu
  • Seytt út í skeifugörn
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Nýru:

A
  • Tempra salt- og vökvajafnvægi líkamans • Losa líkamann við niturúrgang
  • Liggja baklægt í kviðarholi
  • 200-300g
  • Í hvíld streymir um fimmtungur blóðsins til nýrna (~1 L/mín)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Nýrungur:

A
  • Starfseining nýrna
  • Nýrahylki (Bowmann ́s capsule) er á öðrum enda nýrungs
  • Inn í hylkið gengur slagæðlingur og myndar æðahnoðra
  • Niður úr hylkinu gengur nýrapípla (skiptist í þrennt: nærpípla, sveigpípla, fjarpípla)
  • Píplur margra nýrunga sameinast svo í safnrásum sem opnast inn í nýrnaskjóðu
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvernig gegna nýrun mikilvægu hlutverki í stjórnun blóðþrýstings?

A

Natríum bindur vatn í blóðvökva og eykur þannig rúmmál blóðs sem veldur hækkuðum blóðþrýsting

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly