Hlutapróf 2 - Lífeðlisfræði 1 - Vöðvar (hitt er taugakerfi) Flashcards
Hversu mikil partur af líkamsþyngd eru beinagrindavöðvarnir?
40%
Hvað er basic hægt að segja um beinagrindarvöðvafrumur?
Fjölkjarna, hvatberaríkar, breytilegar í stærð.
Hvað eru z-línur í sarkómeru?
alpha-actínin sem tengja actin þræðina (eins konar akkeri) Það sem við mælum sarkómerur með (frá z - z)
Hvað eru M-línur í sarkómeru?
Mið lína. Stuðningsprótein sem heldur myosini stöðugu.
Hvaða prótein hjálpa við stöðugleika sarkómeru?
Titin (viðheldur myosin, teygjanlegt) og Nebulin (viðheldur actin, ekki teygjanlegt.)
Hverjar eru stýrirfrumurnar í sarkómeru?
TROPOMYOSIN er fyrir og stjórnar hvenær myosín tengist actín. TROPOMIN liggur svo á trópómyósíninu, notum það til að lyfta tropomyósíninu af þegar það kemur Ca2+
Einn hringur í prótein skörun (myosin byrjar fast) í sarkómeru:
Mýsón er fast við aktín, ATP bindur sig og losar mýósín svo það færist um 45°. P losnar og ATP verður að ADP, ef Ca2+ er til staðar getur það tengst aftur við aktínið aðeins lengra frá, þá losnar P af mýósínhausnum, hann færist, ADP fer þá af og hausinn læsist þar til nýtt ATP kemur og byrjar hringinn aftur.
Hvaðan fæst Ca2+ til að mynda krossbrú í sarkómeru?
Ú utanfrumukvöva og úr innanfrumugeymslu SarcoplasmicReticulum (sem er einnskonar Ca2+ banki)
Hvernig opnum við SR göng til að hleypa Ca2+ út?
Þegar boðspennan berst niður að vöðvafrumu binst ACh viðtökum, ef forspenna nógu há myndast boðspenna sem berst eftir frumuhimu í þverpípur. Þá opnast spennustýrð-Ca2+ göng í SR!
Aerobic vs. anaerobic metabolism:
Anaerobic er svona kraftlyftingar - framleiðir ATP hraðar en vöðvarnir endast styttra.
Aerobic er maraþon - framleiðir ATP ekki jafn hratt en eyðir því hægar og er með maximal endurance.
Phsphocreatín er svona “STRÆTÓ! verð að ná honum” Hendir bara öllu ATP í einn sprett en getur svo ekkert meir.
Hvaða vöðvafrumur eru rauðastar?
Slow-oxidative (type I)
- myosin-ATPasi hægur, loftháð öndun (mikið súrefni, þar með myoglobin og hvatberar, þessvegna rautt)
Hvaða vöðvafrumur eru ágætlega rauðar en ekki samt jafn rauðar og slow-oxidative?
Fast-oxidative (type IIa)
- myosin-ATPasi hraður, loftháð öndun (mikið súrefni, þar með myoglobin og hvatberar, þessvegna rautt)
Hvaða vöðvafrumur eru frekar hvítar?
Fast-glyoclytic (type IIb)
- myosin-ATPasi hraður, loftfirrð öndun (bara glycogen, ekkert súrefni -> ekki myoglobin -> ekki rautt)
Hvað veldur lengri skörun (samdrætti) í sarkómeru?
Meira Ca2+ - sem kemur ef það eru fleiri boðspennur. Þá næst ekki að taka inn allt Ca áður en göngin opnast aftur og dæla meira inn.
Afhverju tekur slökun lengri tíma en samdráttur?
Ca2+ flæðir hratt inn þegar spennustýrðu göngin opnast í SR - en til að taka það úr ufyriminu er pumpa. Svo það fer hægar út en inn.
Hvernig er kraftmyndun háð stærð vöðvafrumna?
Meira þvermál = meiri kraftur
Mislangar en jafnsverar frumur þróa sama kraft.
Hvað gerist ef vöðvafruma er ert áður en kippur er afstaðinn?
Næsti kippur lesgt við = meiri kraftur
Áhrif boðspenna geta lagst saman þó þær sjálfar geri það ekki - þær koma tíðar, meira Ca2+ flæðir inn og meiri samdráttur getur orðið.
Hver er munurinn á ísmetrískum samdrætti og ísótónískum?
Kraftur frá sarkómeru færist til sinar og hún teygist. Ef hún teygist bara og nær ekki að toga til sín sbr. MET í að ýta bíl er það ísóMETrískur samdráttur. Ef það teygjist svo mikið að við lyftum hlutunum upp sbr. lyfta gin og TÓNIK að munninum er það ísóTÓNÍSKur samdráttur.
Hvað er tetanus?
Hámarkssamdráttur sem viðhaldið er af hárri tíðni boðspenna
Hver er munurinn á unfused og fused tetanus?
Unfused eða incomplete tetanus er þegar boðspennur koma ekki aalveg það hratt og það kemur örlítið drop milli kippa.
Fused eða complete tetanus er eiginlega bara svona kraftur, hámarks kraftur/samdráttur sem viðhaldið er af boðspennu.
Hvað er fatigue?
Þegar við höfum notað svo mikinn kraft að vöðvinn gerir ekki meira. T.d. ef mikill tetanus þá verður vöðvinn þreyttur og hættir samdrætti þó boðspenna sé ennþá til staðar.
Hverjar eru mögulegar ástæður fatigue?
Central fatigue: Verðum að stoppa, miðtaugakerfið segir bara hingað og ekki lengra.
Taugamót: Ekki nógu mikið taugaboðefni eða minnkuð örvun viðtaka (bara ef sjúkdómur)
Vöðvafruman sjálf: Truflun á boðspennu, minnsa Ca2+. minn ATP, minna glýkógen (lágur blóðsykur og vatnsskortur), mikil mjólkursýra, mikið P í umfrymi…
Hver er munurinn á concentrískum og eccentr´sikum samdrætti í isotónískum samdrætti?
Concentrískur er þgar vöðvi styttist og eccentrískur þegar hann lengur.
—- random: ef þú ferð á concerta getur ekki stækkað, þú minnkar bara með hverri pillu! —-